Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981
€)<frictansa\(lúU uri nn
I ma
O
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Hátmdur
alpagledinnar
Austurrískt kráarknall
Enska kráarknallið á dögunum sló heldur betur í
gegn og er mál manna að betri skemmtun hafi
ekki verið haldin á Hótel Sögu í annan tíma.
En við látum ekki þar við sitja. og setjum markið
hcerra en áður. þvi nú er það austurrískt alpa-
kvöld eins og það best gerist. með tilheyrandi
Ijallabar, langborðum, „vinarveitingum" og
alpastemmningu sem aldrei bregst -Sannkallað
draumakvöld í skammdegisdrunganum.
Sjódheit móttaka
Tekið verður á móti gestum með ekta alpadrykk
sem áreiðanlega tekur úr mönnum mesta hroll-
inn svo ekki sé meira sagt...
Fjallabar
Uppi í bláa salnum blasir svo við austurrískur
skíðabar þar sem „réttar" veitingar eru á boð-
stólum og auðvitað höium við píanóleikara og
íorsöngvara sem hríia okkur með í söng og leik.
Vínarsnitsel
Á boðstólum verður austurrískur veislumatur
-netnilega híð heimsfrœga vínarsnitsel með við-
eigandi meðlaeti í mat og drykk. Og auðvitað
njótum við krœsinganna við langborð þannig að
ekkert vanti á til að skapa andrúmsloft þar sem
söngur. glens og grín skipar öndvegi.
Blóm í barminn
Blómaverslunin Stefánsblóm við Barónsstíg sér
um að allar konur fái blóm í barminn þegar þœr
ganga í salinn.
Tískusýning
Módelsamtökin koma í heimsókn og sýna okkur
nýjustu tísku í skíðafatnaði frá versluninni Útilíl
CS belfe
Bingó - 3 skíðaferðir
Bingó er ómissandi á góðu kvöldi sem þessu.
Spilað verður um 3 frábœrar skíðaferðir í sjálla
skíðaparadisina Austurríki.
Skíðaspjall
Fyrir þá f jölmörgu sem heillast hafa af tígn austur-
rísku alpanna og vilja frœðast um alla þá nýju
ferðamöguleika sem beina leiguflugið hefur
opnað. verður örstutt ferðakynning. Að auki
verða sýndar kvikmyndir frá skíðastöðunum Söl-
den, Zillertal og Niederau í hliðarsal
Frábærir skemmtikraftar:
Við ldum fjöldann allan aí landsfrœgum _
skemmtikröftum í heimsókn. Við megum engu
ljóstra upp um hverjir það eru en fullyrðum að
enginn verður svikinn af þeirra framlagi.
Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar
leikur fyrir dansi til kl. 01 og mun að auki stjórna
alls kyns skemmtilegum uppákomum. leikjum,
hópdönsum og fleiru.
Við stjórnvölinn
verða fararstjóramir Magnús Axelsson og Sig-
urður Haraldsson, bráðfjörugir að vanda og
tryggirsínum aðdáendum
✓
Askorun:
Hér með skorum við á alla sem (skíða)vettlingi
geta valdið að mœta á sunnudagskvöldið. hitta
fjörugt fólk og upplifa austurrisku alpastemm-
ninguna í hárréttu umhverfi Allir eru velkomnir og
engum er oíaukið svo framarlega sem söng-
gleðin. goða skapið og húmorínn verði ekki eftir
heima Við stefnum á hátind alpagleðinnar.
fjörug og frjálslega klœdd, rétt eins og hentar i
hlýlegu austurrisku fjallahóteli.
IflSt
»góí>a
skaP'nU'
Sætapantanir e.kl. 16.00 i sima 20221
Dansað til kl. 01 - húsið opnað kl. 19.00 -
borðhald kl. 20.00.
Verð aðeins kr. 125.-
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Takið lagið með
skosku skemmtikrö ftunum
okkar f kvöld.
HÓTEL ESJU
Avallt um
helgar
Mikiö fjör
\,ARA^.
Program 1 r'
7 IEIKHÚS
tl KjnLLiiRmn .
fS* Opið til kl. 03.00. ^
Kjallarakvöld aöeins fyrir matargesti.
Miðar seldir milli kl. 16—18 fimmtud. og
föstud. Spiluð þægileg tónlist.
Boróapantanir eru í síma 19636.
Spariklædnadur eingöngu leyfdur.
w
GRA TINERAÐUR
HÖRPUSKELFISKUR
með humarsósu og heitu hvítlauksbrauði
- O -
HEILSTEIKTUR NAUTA-
HRYGGSVÖÐVIA LA NAUST
með baconi, ristuðum humar, bökuðum kartöfl-'
um, sveppum, spergilkáli jarðsveppasósu og sal-
ati.
- O -
VANILLU ÍS MEÐ HEITRI
KONÍAKSSÓSU
og rjóma framreitt í súkkulaðibollum.
Matreiðslumeistarar hússins framleiða
matinn við boró yöar.
Jón Möller og Þórdís Stross
sjá um píanó- og fiðluleik.
Vinsamlegast pantið borð timanlega i si'ma 17759.
Verið ávallt
velkomin i