Morgunblaðið - 29.11.1981, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981
3
Forsjáll feröamaöur velur Útsýnarferö
ÖRYGGI — ÞÆGINDI — ÞJÓNUSTA
Vetrarfrí
FJÖLBREYTT FERÐAURVAL
— BEZTU
FERÐAKAUPIN
viðskiptaferðir
Austurstræti 17.
símar 20100 — 26611.
Sólarlandaferðir til:
Jtsyn leggur til beztu aðstöö-
jna og þjónustuna — fyrir
lægsta verð. Vegna
hagstæðra samninga
^nemurafslattur þinn
þusundum króna
— an aðildar.
Costa del Sol
Hagstæð kjör.
6 vikna vetrarferðir op gistini; álíka dýrt
og 2ja—3ja vikna sumarferðir.
Florida
ST. PETERSBURG BEACH
Brottför lauKardajra (frjáls dvalartími). Yerð kr.
7.720.-(Colonial Inn 2 vikur.)
MIAMI BEACH
Fjölhreytt úrval j;óðra trististaða.
Brottför 14. og 28. nóv., 19. des. — 3 vikur. Verð
frá kr. 8.298.- í nóv.-ferðunum.
Kanarieyjar
erð
kr
900
in
ciíicii ia
Noregi,
Austurríki,
Ítalíu
Lech
Skíðasvæði Lech, Oberlech, Zúrs
og Zug eru undralönd vetrarins,
sem bjóða fullkomin skilyrði. bæði
fyrir byrjendur og þa sem lengst
eru komnir ( skiðaíþróttinni. A
þessu kjörsvæði ..alpagreinanna"
gleyma menn heldur ekki göngu-
brautunum. sem eru yfir 15 km
langar og vel við haldið. Notalegir,
fjörugir skemmtistaðir. strax og
skíðaævintýrum dagsins lykur Sið-
ast en ekki sizt er það hin þekkta
austurriska gestrisni. sem laðar
gesti i faðm hinna tignarlegu Alpa.
Kitzbúhel
ÞREK OG
LÍFSGLEÐI
Kitzbuhel er lukt háum fjöllum. veð-
urfar er milt og stillt og sterkrar
háfjallasólar nytur þar nær undan-
tekningalaust daglangt. Þarna eru
einhver frægustu og beztu skiða-
lönd i heimi. svo sem Hahnen-
kamm-svæðið stórkostlega. þar
sem frægasta brunkeppni heims
fer fram arlega, „Hahnenkamm
Renne".
Kitzbúhler Horn með Raintal. Bichl-
alm, Jochberg og siðast en ekki
sizt Pass Thurn-svæðið, sem
lengst allra skiðalanda varðveitir
góðan skiðasnjó. A Kitzbúhel-
svæðinu eru yfir 40 skiðalyftur og a
annað hundrað skíðabrautir. Þar
finna allir braut við sitt hæfi. I Kitz-
búhel er 30 km af frábærum braut-
um fyrir skiðagöngu. Um 150
skiðakennarar eru a staðnum. sem
veita tilsögn i öllum greinum skiða-
iþrottarinnar.
Sérstök aherzla er lögð á byrjenda-
kennslu.
Geilo
Þessi vinsæla skiðamiðstöð Norð-
manna er um það bil miðja vegu
milli Oslo og Bergen Næstum 90
km af vel merktum skiðabrautum
og brekkurnar eru yfir 20 talsins.
Selva
Itölsku Alparnir eru rómaðir fyrir
fegurð og öll skilyrði eru hin akjós-
anlegustu til skiöaiðkana.
Aukaferð 27. des—9. jan.
Gististaðir Hotel Anterleghes
m/'halfu fæði. Pension Nives
m/morgunverði. Verð fra 6.700.00.
KAUPMANNAHÖFN:
Brottför á föstudögum. Verð frá kr. 3.374.—
OSLÓ:
Brottför á föstudögum. Verð frá kr. 2.133.-
STOKKHÓLMUR:
Brottför á föstudögum. Verð frá kr. 2.812.—
LUXEMBORG:
Brottför á laugardögum.
LONDON
Helgarferðir: 3 nætur — fimmtud.—sunnud. Verð
frá kr. 2.620,-
5 nætur — fimmtud.—þriðjud. Verð frá kr. 2.950.-
Vikuferðir: 7 nætur — laugard.—laugard. Verö frá
kr. 3.890,-
Ath.: Þetta verð þýðir mörg þúsund króna afslátt fyrir
þig — án aðildar.
VIÐSKIPTAFEROIR
Á ALLAR HELZTU VORUSÝNINGAR
í NÁLÆGUM LONDUM.
A
LA
-
V
' ' ' ■
.
mm
Verid velkomin í
ÚTSÝNARFERÐ
FERÐASKRIFSTOFAN
ÚTSÝN
Einkaumboð »
T JÆREBOMG REJSER
AMERtCAN EXPR6SS
Auttur»trs»tl 17 - Símnr 28611 - 20100
Vetrarfrí og viðskiptaferðir 1981-82
*
if tfffmy T1
Ný vetraráætlun Utsýnar 1981 —1982 býöur
þér kostakjör á fjölbreyttum feröum, hvort
sem þú velur hagstæö hópferöagjöld eöa ferö-
ast á eigin vegum.
ÞEGAR ÞÚ FERÐAST
Á EIGIN VEGUM
— ER BEZTI KOSTURINN AÐ KAUPA
FARSEÐLA HJÁ ÚTSÝN
Utsýn hefur á að skipa færustu sérfræðingum í far-
seðlaútgáfu og skipulagningu einstaklingsferöa, sem
hjálpa þér að velja rétta flugleiö á beztu kjörum og
beztu þjónustu á flugleið. Meö hvaða flugfélagi viltu
fljúga? Þu færð farseðlana hvergi ódýrari en hjá Út-
sýn, með hvaða flugfélagi sem þú flýgur.
HELGARFERÐIR