Morgunblaðið - 29.11.1981, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981
21
Laufdal og kona hans Kristín Ketilsdóttir stigu fyrsta dansinn á nýja skemmtistaðnum.
Ljósm. Emilía.
Baldur Brjánsson og Laddi grínuðust við gestina.
Þeir sjá um tónlistina, talið frá vinstri Vilhjálmur, Gísli og Ásgeir.
v/»v
' m * át m * „
*mm**um
Það hafa margir lagt hönd á plóginn
við að gera þennan skemmtistað sem
best úr garði. Ekki má gleyma Banda-
ríkjamanninum Goldie Golden, sem
stjórnaði því er glimmeri var sprautað
á grófhraunaða veggi Broadway eftir
að búið var að lakka þá svarta.
Af þeim lýsingum, sem þegar hafa
verið gefnar af staðnum, getur fólk
ímyndað sér að hér er bæði um glæsi-
legan og tæknilega vel búinn skemmti-
stað að ræða. En það eitt er víst ekki
nóg til að laða að fjölda fólks en gert er
ráð fyrir að staðurinn taki 1300 manns.
Ólafur Laufdal og hans fólk hafa því
lagt höfuðið í bleyti og margar hug-
myndir um hvernig best megi skemmta
gestunum orðið til. Á næstu kvöldum
verður gestum Broadway boðið upp á
ýmis skemmtiatriði en á þessu fyrsta
opnunarkvöldi Broadway spilaði hin
frábæra hljómsveit Mezzoforte, dans-
flokkur Sóleyjar sýndi nýjan dans til-
einkaðan Broadway og Baldur Brjána-
son og Laddi grínuðust við gestina.
Þegar blaðamaður kvaddi Broadway
þetta fyrsta opnunarkvöld voru plötu-
snúðarnir Ásgeir, Gísli og Vilhjálmur
að spila lagið „Hold on Tight to Your
Dreams" með ELO og honum var hugs-
að til þess að líklega hefði það einmitt
verið staðföst trú Ólafs Laufdal á
drauminn um svo glæst diskótek, sem
gerði hann að veruleika. HE.
Alls eru 8 barir á Broadway.
Mezzoforte spiluðu
fyrsta kvöldið.
JIH
Niðjatal
Guörúnar Þóröardóttur
og Björns Auöunssonar Blöndals
sýslumanns í Hvammi I Vatnsdal
SKUGGSJA
LárusJóhannesson: BLÖNDALSÆTTIN
Niöjatal Bjöms Auðunssonar Blöndals, sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal,
og Guörúnar Þórðardóttur, konu hans.
Lárus heitinn Jóhannesson, hæstaréttardómari, tók aó fást vió ættfræói á efri árum
og safnaói saman óhemju fróóleik. Blöndalsættin ber þess merki, hún er eitt mesta
ættfræóirit, sem gefió hefur verió út hér á landi, og nær fram til ársins 1977 og í sum-
um tilfellum lengra. Þetta niójatal er að ýmsu frábrugóiö öórum slíkum ritum, m.a. eru
ættir þeirra, sem tengjast Blöndalsættinni, oft raktar í marga liói og víóa eru umsagnir
um menn frá höfundi sjálfum eóa eftir öórum heimildum.
Blöndalsættin er á sjötta hundraó þéttsettar blaósíóur og í ritinu eru á áttunda hundr-
aó myndir, eóa á annað þúsund myndir af einstaklingum, ef þannig er talið. ítarleg
nafnaskrá er í bókinni og einnig er þar prentuð æviminning Björns Biöndals eftir séra
Svein Níelsson á Staóastaö, sem og ættartala hans handskrifuó.
SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ
OUVERS STEINS SE