Morgunblaðið - 29.11.1981, Page 31

Morgunblaðið - 29.11.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Erfðaskartgripir Til sölu mjög verömæt perlufestl meö 9 mm perlum. Ennfremur 0,9 ct demantur. Tilboö merkt „E — 7972" sendist Augl.deild Mbl. fyrir 4. des Garður 137 fm nýlegt einbýlishús, ásamt bilskúr. Skipti á íbúö i Kópavogi eöa Reykjavík möguleg. Verð 790 þús. Eldra einbýli, um 85 fm ásamt bílskúr. Verö 380 þús. 121 fm einbýlishús. Nýlegt, timb- urklætt. Skipti á íbúö i Keflavík möguleg. Verö 550 þús. Viðlagasjóöshús, 116 fm i góöu astandi Skipti á íbúö i Keflavík, möguleg. Verö 550 þús. Grindavík 120 fm neöri hæö i góöu ástandi ásamt bilskúr. Ekkert áhvílandi. Verö 600 þús. 3ja herb. neöri hæö ásamt bíl- skúrssökklum. Verö 380 þús. Einbýlishús í smíöum Skilast fokhelt Tilbúiö til afhendingar. Fast verö. 120 fm einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Verö 550 þús. Komum á staöinn og verömet- Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 3868. og Víkurbraut 40 Grindavík, simi 8245. Kaffihús Til leigu húsnæöi fyrir kaffihús meö sérrétti. Tilboö sendist afgr blaösins fyrir 4. des. merkt: „Góöur staö- ur — 6400". Óskum eftir ca. 70—110 fm skrifstofuhúsnæöi á leigu. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 5. desember merkt: „YYY — 7897". Fíladelfía Sunnudagaskólinn er kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Raeóumaóur Einar J. Gíslason. Hiö árlega jólabingó kvenna- deildar Víkings veröur haldiö i Víkingsheimilinu v. Hæöagarö, laugardagskvöldiö 5. des. '81 kl. 19.30. Mætiö vel og stundvíslega og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kristniboösfélag karla, Reykjavík Fundur veröur í Kristniboöshús- inu Betanía, Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 30. nóvember kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Stiórnin. Hjálpræðisherinn í dag kl. 10.00 sunnudagaskólinn Kl. 20.00 Bæn. Kl. 20.30 Hjálpræðissam- koma. Brigader, Ingibjörg og Óskar Jónsson stórna og tala. Mánudag kl. 16.00. Heimilasam- band. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld sunnu- daginn 29. nóvember kl. 8.30 í húsi félaganna Hverfisgötu 15. Helgi Hróbjartsson kristniboöi talar. IOOF. 10 II-90 16311308 * = ET I.O.O.F. 10 = 16311308'/» = E.T.II. - 90 Kvenfélag Keflavíkur Jólafundur veröur þriöjudaginn 1. des. kl. 9 e.h. í Tjarnar- lundi (fjölbreytt dagskrá aö venju). Stjórnin. IOOF3 = 163 11308 = E.T. II 8'/i III a^:a Félagiö Anglia byrjar ensku- kennslu (talæfingar) eftir ára- mót. Kennt veröur aö Aragötu 14. Innritun fer fram aö Amt- mannsstig 2, miövikudaginn 2. og fimmtudaginn 3. desember, frá ki. 4—7. Simi 12371. Stjórn Anglia. Kirkja krossins, Keflavík Skirnarsamkoma í dag kl. 14.00. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Auóbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. í Húnvetningafélagiö í Reykjavík heldur köku- og munabasar, laugardaginn 5. des. kl. 14.00 i félagsheimilinu Laufásvegi 25, gengiö inn frá Þingholtsstræti. KFUM - KFUK Fjölskyldusamkoma aö Amt- mannsstig 2 B kl. 16.30. Ath. breyttan samkomutíma. Kaffi- stofan opin frá kl. 15.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Kirkja krossins Keflavík Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62 R. i dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn, þriöjudag- inn 1. desember kl. 20.30 i Sjó- mannaskólanum. Sýndar veröa kerta- og blómaskreytingar. m UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 29. nóv. kl. 13 Álfsnes eöa Esjuhlíðar. Léttari eöa strembnari ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Verö 50 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSI, bensínsölu. Aöventuferö í Þórsmörk 4.—6. des. Gist í nýja Utivistarskálan- um i Básum. Utivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 29. nóvember 1. Kl. 11 f.h. Tindstaðafjall (716 m) noröan i Esju. Fararstjórar: Guölaug Jónsdóttir og Guö- mundur Pétursson. Verö kr. 50. 2. Kl. 13. Ulfarsfell i Mosfells- sveit (295 m). Fararstjóri: Sig- uröur Kristinsson. Verö kr. 30. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil- inn. Viö vekjum athygli fólks á aö huga vel aö totabúnaöi og hlíföarfötum í gönguferöum á þessum árstima. Feröafelag Islands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borgarspítalinn Sérfræðingur Staða sérfræðings í bæklunarlækningum í Borgarspítalanum, slysa- og sjúkravakt, er laus til umsóknar. Væntanlegir umsækjendur skulu gera grein fyrir læknisstörfum þeim er þeir hafa unnið, vísindavinnu og ritstörfum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar fyrir 10. janúar 1982. Reykjavík, 27. nóvember 1981, Borgarspítalinn. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunar- fræðingar Staða deildarstjóra á langlegudeild á Hvíta- bandinu við Skólavörðustíg. Umsóknarfrest- ur til 6. desember 1981. Stöður hjúkrunarfræðinga við flestar deildir spítalans. Gæsla fyrir börn 3ja til 5 ára er fyrir hendi á barnaheimili spítalans. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200 (201) (207). Reykjavík, 27. nóv. 1981, Borgarspítalinn. Félagasamtök Fyrir umbjóöanda okkar, félagasamtök með aðsetur í Reykjavík, óskum við að ráða fram- kvæmdastjóra í fullt starf. Starfið felst aðal- lega í rekstri og umsjón skrifstofu samtak- anna og sjá um tengsl og þjónustu við aðild- arfélög úti um landið. Umsóknareyðublöð fást hjá undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar í síma 2-60-80 milli kl. 10—12 næstu daga. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. og öllum umsóknum verður svarað. Endurskoöunar- miðstöoin nt. ^sreykjavík N.Manscher Simi26080 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði fyrir markaö óskast til kaups eða leigu. Æskileg stærð 800 fm til 2.000 fm. Upplýsingar leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstud. 4. desember merkt: „Markaösverslun — 7893“. Sumarbústaður — Tilboð Vil kaupa sumarbústað, 30—50 fm, vel ein- angraöan og fullfrágenginn. Verötilboö ásamt telkningu óskast send undirrituöum fyrir 10. des. nk. Jón Þorgilsson sveitarstjóri, Hellu, Rangárvöllum. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Hlíðarvegi 15, Hvammstanga, þinglesinni eign Eggerts Karlssonar, sem auglýst var í 7., 9. og 14. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins, verður haldið á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. desember kl. 16.30. Bókabúð til sölu Stór og þekkt bóka- og ritfangaverslun á góðum stað í Reykjavík er til sölu. Lysthaf- endur leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókabúð — 7722“. Skrifstofa Húnavatnssýslu, 27. nóvember 1981. Jón ísberi). þjónusta Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr banka og tolli með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Morgunblaðsins merkt: „Fyrirgreiðsla — 7861“. Sólbaðsstofa Til sölu sólbaðstofa, ef viðunandi tilboð fást. : Um er að ræða sólbaðsstofu í fullum rekstri á mjög góðum stað, stofan er búin vönduðum tækjum og er í stóru og góðu húsnæði, sem býður upp á mikla möguleika, til aukins rekstrar t.d. nudd, eða snyrtistofu. Þeir sem hafi áhuga vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á afgr. blaðsins merkt: „Sólbaðsstofa — 6398“ fyrir 7. des.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.