Morgunblaðið - 06.12.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.12.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR 232 — 4. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Emmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikiadollar 8,156 8,180 1 Sterlingspund 15,876 15,922 1 Kanadadollar 6,919 6,940 1 Donsk króna 1,1365 1,1399 1 Norsk króna 1,4348 1,4390 1 Sænsk króna 1,4932 1,4976 1 Finnskt mark 1,8536 1,8591 1 Franskur franki 1,4514 1,4557 1 Belg. franki 0,2159 0,2166 1 Svissn. franki 4,5762 4,5897 1 Hollensk florma 3,3550 3,3649 1 V-þýzkt mark 3,6706 3,6814 1 Itolsk lira 0,00684 0,00686 1 Austurr. Sch. 0,5227 0,5242 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1278 1 Spánskur peseti 0,0858 0,0860 1 Japanskt yen 0,03778 0,03789 1 írskt pund 13,035 13,074 SDB- (sérstök dráttarréttindi 03/12 9,5604 9,5886 V ■ r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 4. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,972 8,998 1 Sterlingspund 17,464 17,514 1 Kanadadollar 7,611 7,634 1 Dönsk króna 1,2502 1,2539 1 Norsk króna 1,5783 1,5829 1 Sænsk króna 1,6425 1,6474 1 Finnskt mark 2,0390 2,0450 1 Franskur franki 1,5965 1,6013 1 Belg. franki 0,2375 0,2383 1 Svissn. franki 5,0338 5,0487 1 Hollensk florma 3,6905 3,7014 1 V.-þýzkt mark 4,0377 4,0495 1 ítólsk lira 0,00752 0,00755 1 Austurr. Sch. 0,5750 0,5766 1 Portug. Escudo 0,1401 0,1406 1 Spánskur peseti 0,0944 0,0946 1 Japansktyen 0,04156 0,04168 1 írskt pund 14,339 14,381 X. . V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mén.* a. b. * * * * * * * * * 1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12, mán. 1*... 39,0% 4. Verötryggóir 6 mán. reikningar........................... 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar............................. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. IJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítHfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember- mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggíngavísitala var hinn 1. október siöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 6. desember MORGUNNINN 8.00 Mominandakt Biskup Islands, herra Pétur Sig~ urgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Ymsir flytjendur. 9.00 Morguntónleikar. a. „Missa brevis" úr orgel- messu eftir Johann Sebastian Bach. Michael Schneider leik- ur. (Hljóðritað á orgelvikunni í Lahti sl. sumar). b. „Gloria“ fyrir einsöngsradd- ir, kór og hljómsveit eftir Ant- onio Vivaldi. Sona Ghazarian, Gabriele Sima og Stefanie Toczyska flytja ásamt kór og hljómsveit austurríska útvarps- ins; Argeo Quadri stj. (Hljóðrit- un frá austurríska útvarpinu). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Svipleiftur frá SuðurAmer íku. I)r. Gunnlaugur Pórðarson hrl. segir frá. Fimmti þáttur: „Um Andesfjöll til Santiago". 11.00 Hátíðarmessa í Egilsstaða- kirkju í minningu 1000 ára kristniboðs á íslandi. Biskup- inn, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Prestar á Austurlandi þjóna fyrir altari. Sameinaðir kirkjukórar syngja. (Hljóðritað I. nóv. sl.). Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Ævintýri úr óperettuheimin- um Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 6. þáttur: Dubarry, fegurðardís á framabraut. Pýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Kúba, — land, þjóð og saga. Umsjónarmenn: Einar Olafsson og Rúnar Armann Arthursson. 15.10 Regnboginn Örn Petersen kynnir ný dægur lög af vinsældalistum frá ýms- um löndum. 15.35 Kaffitíminn. a. Arthur Greenslade og hljómsveit leika. b. Barbra Streisand og Barry Gibb syngja. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Gagnrýni hreinnar skyn- semi“ 200 ára minning. 1‘orsteinn Gylfason flytur þriðja og síðasta sunnudagserindi sitt. 17.00 Béla Bartók — aldarminn- ing: annar þáttur. Umsjón: Hall- dór Haraldsson. KVÖLDID 18.00 Robert Tear og Benjamin Luxon syngja enska söngva. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Við- horf, atburðir, afleiðingar. Fyrsti þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.55 íslensk tónlist. a. „I call it“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut L. Magnússon syngur með hljóðfæraleikurum undir stjórn höfundar. b. „Wiblo“ eftir 1‘orkel Sigur björnsson. Wilhelm og Ib Lanzky-Otto leika með Kamm- ersveit Reykjavíkur; Sven Verde stj. 21.35 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur fyrri þátt sinn um Michael Tal. 22.00 Roy Etzel leikur létt lög á trompet með hljómsveit Gert Wildens. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa“ eftir Jón Helgason. Gunnar Stef- ánsson les. Sögulok (15). 23.00 Á franska vísu — meira að segja Kanada-franska. Sjötti þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /14þNUD4GUR 7. desember MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur Örn Ragn- arsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Ilagskrá. Morgunorð: Hólmfríður Gísla- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna" eftir Astrid Skaftfells. Skaftfells þýddi. Guðrún Jóns- dóttir les (16). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt er við Svein Hall- grímsson sauðfjárræktarráðu- nauL 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Werner Haas leikur á píanó valsa eftir Chopin. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.25 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnmgar. SUNNUDAGUR 6. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi 1‘jóðkirkj- unnar, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Sjötti þáttur. Hnuplað í Hnetulundi. Pýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjóferðanna Sjötti þáttur. Ógn undirdjúp- anna. Pýðandi og þulur: Frið- rik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar llmsjón: Bryndís Schram. Upptökustjórn: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.50 Kvæðalestur Matthías Johannessen flytur eigin Ijóð. 20.55 Eldtrén í Þíka Nýr flokkur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum um breska fjölskyldu, sem sest að á austurafríska verndarsvæðinu snemma á öldinni. Jörðin heitir Þíka (Thika). Landið er óspillt og landnemarnir ætla að auðgast Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Tímamót" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (8). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið" eftir Ragnar Þorsteinsson. Dagný Emma Magnúsdóttir les (7). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sesselja Hauks- dóttir og Anna Jensdóttir. Efni m.a. Láki og Lína koma enn í heimsókn og þurfa margs að spyrja. Þá les Sesselja söguna „Jólakaka Ijónanna" eftir Kathryn Jackson í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Sönglög eftir Franz Schubert. Knut Skram syngur. Robert Levin leikur á píanó. b. Tilbrigði fyrir einleiksfiðlu eftir Niccolo Paganini. Grigory /hislin leikur. c. Sónata eftir Béla Bartók og „Myndir“ eftir Claude Deb- ussy. Jeremy Munuhin leikur á píanó. (Hljóðritun frá tónlist- arhátíðinni í Björgvin sl. sumar). KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Ásmundur Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (6). 22.00 Grover Washington jr. leik- ur og syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. á kafCirækt. Þættirnir byggja á æskuminningum Elspeth Huxley. Aðalhlutverk: David Robb, Hayley Mills og Holly Aird. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 21.55 Tónlistin Annar þáttur. Sigur sam- hljómsins. Myndaflokkur um tónlistina í fylgd Ychudi Menuhins, fiðlu- leikara. Þýðandi: Jón Þórar- insson. 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 7. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.55 íþróttir 21.35 Rauða blómið Japanskt sjónvarpslcikrit frá 1976 eftir Shoichiro Sasaki. Leikritið segir af teiknara, sem lifir í heimi æskuminn- inga sinna. Myndin er að hluta byggð á sögu Yoshiharu Tsuge, sem er vel kunnur smásagnahöfund- ur í Japan. Myndin hefur unnið til verð- launa. I>ýðandi: Kristín ls- leifsdóttir. 22.45 Dagskrárlok Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Umræðuþáttur um áfengis- neyslusiði á hátíðum. Umsjón: Árni Johnsen og Eiríkur Ragn- arsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. desember. MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hilmar Baldursson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „Jörvagleði í Dölum“ eftir Hjört Pálsson. Lesari með umsjónarmanni er Þorbjörn Sigurðsson. 11.30 Létt tónlist Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og I>or geir Ástvaldsson. 15.10 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barnabók- um. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynn- ir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldarminn- ing. Endurtekinn annar þáttur Halldórs Haraldssonar. (Aður á dagskrá sunnudaginn 6. des. kl. 17.00). KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 20.35 „í mánaskímu", saga eftir Stefan Zweig, — fyrri hluti. Þórarinn Guðnason les eigin þýðingu í tilefni af aldarafmæli skáldsins. 21.00 Judith Blegen syngur lög eftir Hándel, Richard Strauss og Milhaud. Alain Planés og Raymond Gniewek leika á pí- anó og fiðlu. (Illjóðritun frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor). 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 22.00 Dire Straits leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjónarmaður: Friðrik Guðni Þórleifsson. 23.00 Kammertóniist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.