Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
8
K16688
Opið 1—2 í dag
Kársnesbraut
3ja herb. 70 til 80 fm vönduö
íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Þvottaherb. og geymsla innan
ibúöarinnar. Gott útsýni. Bein
sala.
Furugerði
3ja herb. 80 fm á jaröhæö. Verö
tilboö.
Ferjuvogur
3ja herb. 107 fm góö íbúð í lítiö
niöurgröfnun kjallara. Nýlegur
bílskúr.
Hveragerði
Höfum til sölu 2 raöhús, annaö
fokhelt, en hitt lengra komiö.
Víðimelur
2ja herb. góö íbúö í kjallara.
Verö 400 þús.
Lóðir
Höfum til sölu 2 eignarlóöir t
Mosfellssveit.
Hverfisgata
3ja herb. ca. 100 fm á 3. hæö í
góöu steinhúsi. Verð 550 til 570
þús.
Háaieitisbraut
4ra—5 herb. 120 fm góð íbúð á
4. hæö. Nýr og góöur bílskúr.
Verð 880 þús.
Seljahverfi
Fokhelt einbýlishús til afhend-
ingar fljótlega.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688
Heimir Lárusson Sími 10399.
Ingólfur Hjartarson hdl.
Asgeir Thoroddsen hdl.
Símar
20424
14120
AusturstraBti 7
Heimasimar
Hákon Antonsson 45170.
Sig. Sigfússon 30008.
Opið í dag frá 1—4
Sólheimar
40 fm einstaklings íbúö í kjall-
ara.
Kaplaskjólsvegur
2ja herb. 65 fm tbúö á þriöju
hæð.
Hraunbraut
3ja herbergja 85 fm íbúö á
fyrstu hæö. Bílskúrsréttur.
Safamýri
4ra herbergja 117 fm íbúö á
fjórðu hæð með bílskúr.
Háaleitisbraut
4ja herb. mjög góð 120 fm íbúö
á 4. hæð.
Þverbrekka
135 fm 6 herbergja íbúö á
sjöttu hæð.
Lyngbrekka
110 fm 3—4ra herbergja neðri
sérhæð meö 40 fm bílskúr.
Víðihvammur
110 fm 4ra herbergja efri sér-
hæð meö bílskúr.
Arnartangi
110 fm 4ra herbergja raöhús á
einni hæð.
Hryggjarsel
290 fm fokhelt raöhús sem eru
tvær hæðir og kjallari
Kópavogsbraut
126 fm parhús á tveimur hæö-
um með 40 fm bílskúr.
Seljabraut
216 fm raöhús á þremur hæö-
um meö bílskýli.
Reynihvammur
220 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með 50 fm bílskúr.
Skútuhraun
240 fm iönaöarhúsnæöi sem nú
er fokhelt.
Lögfræóingur:
Björn Baldursson.
U M.YSIV.ASIMINN KR:
22480
jWsrfltmbleWb
SIMAR 21150-.21370
S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JOH ÞOROARSON HDL ’
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Á úrvals staö viö Lynghaga
3ja herb. íbúö í kjallara um 83 fm. Mjög góö og sólrík íbúö.
Sér hitaveita. Sér inngangur. Nokkuö endurnýjaö. Upplýs-
ingar aöeins á skrifstofunni.
Séríbúö viö Laugarnesveg
4ra herb. um 95 fm jaröh./kj. (niöurgrafin um tæpar 2
tröppur). Samþykkt sólrík íbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Eitt
herbergi er með sér inngangi og sér WC. Laus fljótlega.
Á úrvals staö á Högunum
Efri hæð 4ra herb. rúmgóö íbúö. Svalir. Rishæö 3ja herb.
stór suöuríbúö. Svalir. Seljast saman eöa sín í hvoru lagi.
Grunnflötur hússins rúmir 100 fm.
í þríbýlishúsi — laus strax
3ja herb. aöalhæö í góöu járnklæddu timburhúsi í gamla
bænum. Sér inngangur. Verð aöeins 480 þús.
Steinhús í gamla austurbænum
Húsiö er rúmir 65 fm aö grunnfleti. Á efri hæö er lítil 3ja
herb. íbúö. Risið fylgir henni. Á neöri hæö er lítil 3ja herb.
íbúö. Rúmgott föndurherbergi í kjallara fylgir þeirri íbúö. í
kjallara en ennfremur rúmgóðar geymslur og þvottahús.
Selst saman eöa hvor íbúö sér.
Þurfum aö útvega m.a.
Sérhæð í vesturborginni, eöa á Nesinu.
Raðhús á Nesinu má vera í smíöum.
Einbýlishús í Smáíbúöahverfi eöa sér hæö í Hlíöunum.
Raðhús eða einbýlishús í Fossvogi eöa Háaleitishverfi.
3ja—4ra herb. íbúö í Laugarnesi eöa nágrenni.
Þessar óskir eru fyrir fjársterka kaupendur með miklar
útborganir.
AIMENNA
Opið í dag sunnudag kl. 1—3. fasteignasaTTh
LAUGAVEGI18SÍMAR 21150-21370
Opið í dag 1—4
Nýleg sérhæð í austurborginni
Höfum mjög fjársterkan kaupanda að nýlegrl 4ra—5 herb. sérhæö
í austurborginni.
3—4 herb. íbúð í háhýsi
óskast fyrir aöila meö mjög mikla útborgun. Æskileg staösetnlng,
Espigerði, Heimar eöa Kleppsvegur.
Úrvals 2ja herb. íbúð við Sæviðarsund
i nýlegu fjórbýllshúsl. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö (
háhýsi.
Iðnaðar- og lagerhúsnæði
200—400 fm iðnaöarhúsnæöi óskast til kaups eöa leigu fyrir traust
útflutningsfyrirtæki.
■ A I M. — .. , «... .. . ▲
^Eignaval** 29277
Hafnarhúsinu Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688
Grænihjalli — Kópavogi
280 fm raöhús á tveimur hæöum. Húsiö skiptist í tvær stofur,
eldhús, baö og fjögur svefnherbergi á annarri hæö. Á fyrstu hæö
eða jaröhæö eru rúmgóö herbergi sem hægf er aö nota fyrir hobbý,
svefnherbergi, elnstaklingsíbúö eöa annaö og tvöfaldur innbyggður
bílskúr.
Fasteignamiðstöðin.
Opið í dag frá 1—4.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Heimasímar
Hákon Antonason 45170
SigurOur Sigfúaaon 30008
Lögfr. Björn Balduraaon
Kópavogur — Sérhæð
Viö leitum aö góðri 110—140 fm efri sérhæð meö bílskúr í nýlegu
húsi í Kópavogi. í boöi er mjög góð útborgun og gott verö fyrir rétta
eign. Vinsamlegast hafiö samband við okkur ef þér hyggist selja
svona eign á næstu mánuöum.
Fasteignamiðstöðin.
Opið í dag frá 1—4.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Heimasímar
Hákon Antonaaon 4S170
Siguröur Sigfúaaon 30006
Lögfr. Björn Baldursson
Borgarholtsbraut — einbýli m. bílskúr
Einbýtishús ca. 140 fm ásamt 50—60 Im bílskur. I húsinu eru 4 svefnherbergi.
endurnýjað eldhús, nýir gluggar og gler. Stór ræktuð lóö. Verð 1,1 —1,2 mlllj.
Húseign með 2 íbúðum óskast
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign meö tveimur ibúöum. /Eskilegt aö á
jaröhæö væri um 70 til 80 fm tbúö en á hæöinni 120 til 140 fm ibúö. Æskileg
staösetning á Stórageröissvæöinu eöa nágr. Möguleiki á aö setja upp í kaupverö
glæsilegt raöhús í Fossvogi auk milligjafar.
Einbýlishúsalóðir á Álftanesi
Höfum til sölu 2 saml. einbylishúsalóöir ca. 1000 fm hvor lóö. Reisa má timburhús á
lóóunum. Verö per lóö 150 þús.
Seljahverfi — Raöhús
290 fm raóhús sem er kjallari, hæö og rls. í kjallara er 117 fm 4ra herb. ibúö,
ibúöarhæf, en efri hæö og ris fokhelt. Skipti möguleg á ódýrari eign, sérhæö eöa
minna raóhúsi. Verö 1,1 millj.
Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr
Einbýlishús ca. 140 fm aó grunnfleti ásamt kjallara undir öilu húsinu. Húsiö er
fokhelt Teikningar á skrifstofunni. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúó. Veró 750
þús.
Kópavogur — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra herb. ibúó á 2. hæö i nýju fjórbýlishúsi 112 fm. Stórar vestursvalir. Búr
og þvottahús inn af eldhúsi. Mjög vandaöar innréttingar. Bílskúr. Frábært útsýni.
Verö 850 þús. Utb. 630 þús.
Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr
Glæsilegt einbýlishús, 220 fm á einni hæö. Mjög sérstakur arkitektúr. Hugsanleg
skipti á minni eignum koma til greina.
Birkihvammur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. neöri hæö í tvíbýli ca. 75 fm. Nýtt eldhús. Nýir gluggar, nýtt gler.
Endurnýjaó baö. Falleg eign. Verö 570 þús.
Arnartangi — Raöhús meö bílskúrsrétti
Viölagasjóöshús á einni hæö, 100 fm. Stofa og 3 herb. Góö eígn. Verö 700 þús.
Kaplaskjólsvegur — 5 herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt 2 herb. og setustofu í risi. Samtals 140 fm.
Góöar innréttingar. Suöursvalir. Verö 740 þús.
Mosfellssveit — Sérhæð — Skipti
Ný neöri sérhæö i tvibýli ca. 140 fm. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. íbúd í Reykjavík.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra herb. á annarri hæö 110 fm ásamt rúmgóöu herb. í kjallara. Suöursvalir
Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Verö 700—730 þús.
Krummahólar — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 4. haaö. Ca. 90 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Suöursvalir. Góöar
innréttingar. Bílskýli. Veró 570 þús.
Hólabraut — Hafn. — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á jaróhæö í nýlegu flmmbýllshúsi 90 fm. Góöar innréttingar.
Sér hiti. (íbúóin er ekki niöurgrafin). Verö 540 þús.
Hlíöarvegur — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. Stofa, 2 svefnherb., stórar suöur- og
noróursvalir. Fallegt útsýni. Verö 530 þús.
Furugrund — 2ja herb.
Ný 2)a herb. ibúð á 2. hæð, ea. 60 Im. Suðursvalir. Verð 420 þús.
Samtún — 2ja herb.
Snotur 2ja herb íbúð í kjallara ca. 50 fm. Sér inngangur og hlll. Ósamþ. Verð
280—300 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
2ja herb ibúð i kjallara ca. 65 til 70 fm. Nýtt eldhús. Mlklð endurnýjuð íbúð. Verð
350 þús.
Vallargerði Kóp. — 2ja til 3ja herb.
Vönduö 2ja herb. íbúö á efri hæö ca. 80 fm ásamt herb. í kjallara. Stórar suðursvalir.
Bílskúrsréttur. Verö 500 þús.
Öldugata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. einstaklingsíbúö i kjallara. (Lítiö niöurgrafin) ca. 40 fm. Sér inn-
gangur. Verö 290 til 300 þús.
Kársnesbraut — 2ja—3ja herb.
Góð 2ja—3ja herb íbúð á 2. hæð í 4ra ibúða húsi nýju. Ca. 70 fm. Vandaöar
innréttingar. Suðursvalir. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Góð eign. Verð
550— 580 þús.
Þórsgata — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. risíbúö í steinhúsi ca. 65 fm ásamt óinnréttuöu risi yfir íbúöinni. Verö
380 þús.
Stóragerði — einstaklingsíbúð
Falleg einstaklingsibúö á jaröhaBÖ ca. 40 fm. Eldhús meö nýjum innróttingum.
Svefnkrókur. Rúmgóö stofa. Verö 300 þús. Útb. 220 þús.
4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra—5 herb. ibúöum í Hafnarflröi. T.d. Noröurbæ
eöa Sléttahrauni og víöar. Mjög góöar greiösiur.
Jörð í Árnessýslu
Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Seltossi. Nýlegt 155 Im íbúðarhús. Góö útihús.
Nánarl uppl. veitlar á skrifstofunnl.
Eignir úti á landi
Höfum til sölu einbýlishús á eftirtöidum stööum. Sandgeröi, Hverageröi, Grindavík,
Þorlákshöfn, Stöövarfiröi, ísafirói. Siglufiröi, Vogum Vatnsleysuströnd, Akranesi og
viöar.
Verzlunar- eða þjónustupláss í Hafnarfiröi
Höfum til sölu gott 156 fm húsnaBöi á götuhæö. Húsnæöiö er mlklð endurnýjaö, m.a.
nýtt gler. Nýjar vatnslagnir. Nýleg teppi. Möguleiki aö selja húsnBBÖiö í tvennu lagi.
Til greina kemur aö selja húsnæöiö á 5 ára verótryggöu skuldabréfi meö lágri útb.
Hagsfætt verö. Laust nú þegar.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍIMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson solustjori Arni Stefánsson viðskfr. Opiö kl. 9—7 virka daga. Opiö í dag kl. 1-6 eh. W L
Z. aJ
1 i EFÞAÐERFRÉTT- SJ NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU