Morgunblaðið - 06.12.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 06.12.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 9 HLÍÐAR 6 HERBERGJA — 130 FM mjög rúmgóö og skemmtileg íbúö viö Eskihlíö. íbúöin skiptist m.a. í 2 stofur og 4 svefnherbergi. Sér hiti. Suöursval- ir. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA TIL STANDSETNINGAR 3ja herb. ca. 70 fm ibúð á 1. hæð f steinhúsi. Laus strax. KÓPAVOGUR EINBYLISHUS Einbýlishús þetta er á einni hœö + ris, ásamt stórum áföstum bilskúr. Gunn- flötur hússins er um 85 fm. I húsinu eru m.a. 2 stofur og 5 svefnherbergi. Stór ræktuö lóö. Verö ca. 1. milli. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR íbúöir til sölu viö Laugaveg og Ægis- síöu Lausar fljótlega. BOLLAGARÐAR RADHUS j SMÍÐUM Glæsilegt endapallaraöhús aö grunn- fleti alls ca. 250 fm, meö innbyggöum áföstum bílskur. Húsiö er aö hluta til tilbúiö undir tréverk. KÓPAVOGUR EINBYLI í SKIPTUM Mjög gott einbylishus hæö og ris, í vest- urbæ Kópavogs. Stór ræktuö lóö. ROFABÆR 2JA HERB. — 1. HÆD Mjög góö íbúö á miöhæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verð 420 þús. VESTURBÆR 2JA HERB. — SÉRINNGANGUR Vönduö íbúö ca. 65 fm á jaröhæö viö Víöimel. Góöar innréttingar. Laus fljót- lega. VESTURBÆR 3JA HERB. — 70 FM Góö íbúö á rishæö i fjölbýlíshúsi. íbúöin skiptist i 2 samliggjandi stofur og 1 svefnherbergi. Suöursvalir. Laus strax. IÐNADARHÚSNÆÐI KÓPAVOGUR Verksmiöjuhúsnæöi sem er hasö og kjallari á besta staö. Hæöin er 605 fm meö góöri lofthæö. Kjallari meö loft- hæö ca. 2 m. í SMÍÐUM Fokhelt raöhús á góöum staö í Mos- fellssveit. Grunnflötur 1. hæöar 75 fm. 2. hæö 76 fm, kjallari 110 fm og bilskúr 34 fm. Járn á þaki, gler i gluggum. Sér inngangur i kjallara. Til afhendingar strax. SELJENDUR FASTEIGNA Óskum eftir öllum gerðum og stæröum fasteigna á söluskrá, einkanlega 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Komum og verðmetum samdægurs OPIÐ í DAG kl. 1—3 Atll VaiínNson lögfr. Suöurlandabraut 18 84433 82110 Til sölu Breiðholt Ca. 102 fm 4 herb. íbúð á 2. hæð við Asparfell. Falleg íbúö meö flisalögöu baöherb. og mjög fallegum innréttingum. Breiöholt Ca. 75—80 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö bílskýli við Krummahóla. Miöbær Ca. 110 fm 5. herb. íbúð á 4. hæð + 110 fm 5. herb. íbúð í risi í sama húsi viö Tjarnargötu. Selst saman eöa í sitt hvoru lagi. Laust strax. Keflavík Ca. 75 fm 3 herb. ibúö á 1. hæö við Faxabraut. Laus strax. Tískuvöruverslun við Laugaveg Höfum fengiö til sölu Tískuvöru- verslun í fullum rekstri á góöum stað viö Laugaveg. Verslunarhúsnæði í Miðbæ Höfum fengiö til sölu ca. 100 fm versiunarhúsnæöi á góöum staö í Miöbænum. Elnar Sigurðsson. hrl. Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsími 77182. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid ARNARTANGI Raðhús á einni hæö ca. 100 fm, (viölagasjóöshús), 7 ára gamalt. Ágætt hús. Verö 730 þús. ASPARFELL 4ra herb. ca. 102 fm íbúö á 2. hæð í háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Flísalagt baöherb. Góöar innréttingar. Rýateppi. Glæsileg íbúö. Verö 720 þús. ÁLFHOLSVEGUR 3ja herb. ca. 70 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi, steinhúsi. Nýlegt hús. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Sér hiti. Góöur bílskúr. Ný rýateppi og parket á gólfum. Verð 650 þús. BYGGÐARHOLT Raöhús sem er tvær hæöir ca. 96 fm aö grfl. Næstum fullbúiö hús. Verð 800 þús. ENGIHJALLI 5 herb. ca. 117 fm íbúö á 1. hasö í 2ja hæöa blokk.'4 svefn- herb. Suðursvalir. Góö íbúð. Verö 850 þús. HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu 4ra—5 herb. ca. 116 fm hæö í tvíbýlishúsi, steinhúsi, 20 ára gömlu. Sér hiti, sér inng. Bílskúrsréttur. Verð 800 þús. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæö (efstu) í blokk. Ágætar innréttingar. Sér hiti. Nýr bíl- skúr. Vestursvalir. Verö 880 þús. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca. 117 fm íbúö á 3. hæö í háhýsi. Lagt fyrir þvotta- vél á baöi. Góöar innréttingar. Vestursvalir. 25 fm bílskúr. Verö 780 þús. HRAUNTUNGA 4ra herb. ca. 100 fm sérhæö í tvíbýlishúsi, 16 ára gömlu. Sér hiti. Suöursvalir. Snyrtileg íbúö. Frág. lóö (hornlóð). Bílskúrs- plata auk 50 fm rýmis undir bíl- skúr. Verð 950 þús. Útb. 720 þús. KÓPAVOGUR Höfum til sölu tvær 3ja herb. íbúöfr í fjórbýlishúsi. Þvotta- herb. í íbúðunum. Góöar íbúöir. Verð 600—650 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Suðursvalir. Ágæt ibúö. Verö 690 þús. MIÐVANGUR Einstaklingsíbúö ca. 30 fm á 6. hæö í háhýsi. Snyrtileg íbúö. Verö 350 þús. MOSGERÐI 3ja herb. ca. 60 fm ósamþykkt kjallaraíbúö i steinhúsi. Verö 350 þús. ibúöin er laus nú þeg- ar. SELJAVEGUR 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2. hæð í 5 íbúða stigagangi. Nýleg rýateppi á gólfum. Útsýni út á sjóinn. Verð 450 þús. STARHAGI 3ja herb. ca. 80—90 fm risíbúð í steinhúsi. Ibúöin er laus nú þegar. Verö 450 þús. VESTURBERG Einbýlishús sem er ca. 280 fm á tveimur hæöum. 25 fm bílskúr fylgir. Mikiö útsýni. Verö 1100—1200 þús. ÆGISSÍÐA 2ja herb. samþykkt kjaliaraíbúö í steinhúsi. ibúöin er öll ný standsett. Sér inng. Verö 370 þús. VANTAR — HESTHÚS Höfum góöan kaupanda aö 4ra—10 hesta húsi, helst í Víöi- dal. Leiga kemur til greina. VANTAR — EINBÝLI Höfum góöan kaupanda aö ein- býlishúsi í Keilufelli. VANTAR 2JA HERB. Höfum góöan kaupanda aö 2ja herb. íbúöum í Hlíöum eöa austurhluta borgarinnar. Ör- uggar greiöslur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17. Ragnar Tómassóo hdl. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt OPIÐ 1—3 í DAG STÓRAGERÐI 2ja herb. 45 fm íbúö á jaröhæö (litiö niöurgrafin). Nýtt eldhús. Útb. 220 þús. KLEPPSVEGUR 2ja herb. góö 65 fm ibúð á fyrstu hæö. Fallegt útsýni. Verö 470 þús. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. GRETTISGATA 3ja herb. ca. 70 fm ibúö á fyrstu hæö i járnklæddu timburhúsi. Laus nú þegar. Útb. 260 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. góð 85 fm íbúö á 2. hæö. Ný teppi. Nýstandsett baö. Útb. 430 þús. BRÆÐRATUNGA KÓP. 3ja herb. ca. 70 fm íbúö á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. ibúöin er ósamþykkt. Útb. 270 þús. ASPARFELL 4ra herb. mjög falleg 105 fm ibúö á 2. hæö. Flísalagt baö. Suðursvalir. Útb. 520 þús. HRAFNHÓLAR— BÍLSKÚR 4ra herb. góð 105 fm íbúö á 3. hæö. ibúöin er vel um gengin. Gott skápapiáss. Bilskúr. Útb. 550 jjús. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Til sölu raðhús (viðlagasjóös- hús) í mjög góðu ástandi. Fal- legur garður. Bíiskúrsréttur. NORÐURTÚN ÁLFTANESI 200 fm einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsiö er því sem næst tilbúið undir tréverk. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifst. GLÆSILEGT HÚS VIÐ MIÐBORGINA Vorum að fá í sölu glæsilegt hús á fallegum og rólegum staö viö miðborgina. Húsiö, sem er timburhús, er tvær hæðir, kjall- ari og ris, samtals 330 fm. Á aöalhæö eru 3 stofur, eldhús og wc. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baöherb. og þvottaherb. I kjall- ara eru 2 herb., eldhús og baöherb. Geymslur.(Sér inn- gangur).-Húsið er mikiö endur- nýjaö og i góöu ástandi. Mjög stór og falleg eignarlóð. Falleg- ur trjágaröur. Stórkostlegt út- sýni yfir bæinn og nágrenni. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Húsafell FASTEICNASALA Langholtsvegi 115 (Bæiarleióahusinu ) simi: 8 10 66 A&alsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl I" / N 27750 1 Z7750 ^FASTEIGNJIl* HÚSIÐ Ingólfsstrnti 18 s. 27150 Einbýlishúsasökklar undir 165 fm timburhús ásamt 55 fm bílskúr við Esjugrund til sölu. Tækífær- ískaup. Viö Barónsstíg Til sölu hæð og ris, í eldra steinhúsi. Á hæðinni (2.hæö) eru 3 herb. eldhús og wc. I risi 3 herb. og baö. Laust strax. Höfum fjársterka kaupanda aö einbýlisishúsi i Reykjavík, Kópavogi eöa Garöabæ. Góö útb. Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. kíbúöum nýleum og eldri geröum. Veröa að vera á hæöum. Góðar útb. Sérlega traustur kaupandi.) Benedikt Halldórsson sölustJ. HJalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. EINBÝLISHÚS í SELÁSI Vorum aó fá til sölu fokhelt 235 fm ein- býlishús vió Heiöarás m. 30 fm bilskúr. Húsió er til afh. nú þegar. Teikn. og upplys á skrifstofunni. RAÐHÚS í SELJA- HVERFI M. TVEIMUR ÍBÚDUM Vorum aö fá i einkasölu 240 fm raóhús. A aöalhæóinni eru stórar saml. stofur, WC, eldhús, þvottaherb. og forstofu- herb. I risi eru 3 góö herb., baöherb. og fjölskylduherb. í kjallara er möguleiki á 3ja herb. íbúö m. sér inng. þvottaherb. o.fl. Fallegt útsýni. Útb. 1 millj. RADHÚS VIÐ BOLLAGARÐA Til sölu raöhús á tveimur hæöum. Húsiö er ekki fullbuiö Æskileg útb. 800—850 þús. RAÐHÚS VIÐ HRYGGJARSEL 300 fm fokhelt raóhús ásamt sökklum aö 61 fm bilskúr. Teikn. og frekari upp- lýs. á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ ÁLFHÓLSVEG 120 fm endaraóhús m. bilskúr. Húsió er til afh. nú þegar, fullfrág. aó utan, en ófrág. aó innan. Teikn. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ HRAUNTUNGU 4ra herb. 100 fm efri sérhæö í tvibýlis- húsi. 50 fm fokheldur kjallari undir bilskúr og bilskúrsplata. Útb. 720 þús. VIÐ ASPARFELL 4ra herb. 110 fm góö ibúó á 2. hæö. Þvottaherb. á hæöinni Útb. 560 þús. VIÐ TÓMASARHAGA 3ja herb. rúmgóö kjallaraíbúó. Sér inng. Sér hitalögn. Æskileg útb. 430 þús. VIÐ BARÓNSSTÍG 3ja herb. 80 fm góö ibúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Útb. 360 þús. í VESTURBORGINNI 3ja herb. 85 fm góö ibúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Útb. 430 þús. í FOSSVOGI 2ja herb. 55 fm vönduö ibúó á jaröhæö. Útb. 375 þús. Skipti koma einnig til greina á 3ja herb. ibúó i Reykjavík. SKRIFSTOFUHÆÐ 110 fm skrifstofuhæö í miöborginni. Útb. 450 þús. VERSLUNARHÚSNÆÐI í MIÐBORGINNI 110 fm verslunarhúsnæöi meö lager- aóstööu í kjallara Nánari upplýs. á skrifstofunni. VERSLUNAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í BANKASTRÆTI 240 fm verslunar- og skrifstofuhús- næöi. Laust nú þegar. Upplýs. á skrif- stofunni. SÉRHÆÐ ÓSKAST í VESTURBORGINNI Höfum kaupanda aö góöri sérhæö í Vesturborginni. Góö útb. í boöi. íbúöin þarf ekki aö afh. fyrr en aö vori. 6—7 herb. íbúö óskast í Selja- hverfi. Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúð í Breiðholti. 4ra herb. íbúð óskast á hæð í Háaleiti, * Hlíðum eða Fossvogi. Góð útb. í boöi. 3ja—4ra herb. íbúð óskast við Espi- gerði eða ná- grenni. Góö útb. í boði. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 DVERGABAKKI 2ja herb. ibúö á 1. hæö í nýlegu fjölbýl- ishúsi. Tvennar svalir. Góö sameign. Ibúóin getur losnaö fljótlega. Verö 420 þús. ÁLFASKEIÐ Góö 2ja herb. ibúö á 1. hæð i fjölbýlis- húsi. Bilskúrspiata fylgir. BODAGRANDI Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Vandaö- ar irinréttingar. Góö sameign meö véla- þvottahúsi, og gufubaói m.a. Bilskyli fylgir. KAPLASKJÓLSVEGUR Rúmgóö og skemmtileg 3ja herb. ibúö á 2. hæö. íbúöin getur losnaö fljótlega eftir áramót. TJARNARGATA Sérstæö og skemmtileg íbúö í stein- húsi. Á hæöinni eru samliggjandi stofur, rúmgott svefnherbergi, eldhus, baö og lítiö þvottahús. I risi er rúmgott og skemmtilegt herbergi meö skarsúó. Mjög gott útsýni. ibúóin gæti oröiö laus fljótlega Bein sala eöa skipti á minni ibúö í Vesturborginni eöa á Seltjarnar- nesi. KEÐJUHÚS í Seljahverfi (enda-hús) í smíöum. Á 1. hæö eru rúmgóöar stofur, fjölskyldu- herb. eldhús, hol og snyrting. Á 2. hæö eru 4 svefnherb. og baö. Á jaröhæö sem ætluö er fyrir föndurherb. o.fl. hef- ur veriö gerö 4ra herb. ibúö og er hún oröin ibúöarhæf en húsiö aö ööru leyti í fokheldu ástandi. Ðein saia eöa skipti á minni ibúö. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 525 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö viö Hjailahraun, stór lóö fylgir. Húsnæöiö fullfrágengió og gæti aö hluta veriö laust nú þegar. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 sími 19540 — 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, a: 21870,20998. Viö Bræðraborgarstíg Falleg 3ja herb. 75 fm risibúö. Lítiö undir súð. Nýlt eldhús. Nýtt bað. Viö Hrafnhóla Falleg 4ra til 5 herb. 117 fm íbúö á 4. hæö. Viö Hjallabraut Glæsileg 4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Vantar Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi, gjarnan í Mosfellssveit, þarf ekkl aö vera fullbúiö. Viö Framnesveg Steinhús meö 2 til 3 íbúöum. Húsiö er 2 hæöir, kjallari og ris. Selst i einu eöa tvennu lagi. Vantar Höfum kaupanda aö 2ja til 3ja herb. íbúð i Breiöholti. Við Seljabraut Glæsilegt raöhús á 3 hæöum samtals 210 fm. Möguleiki á sér íbúö á jaröhæö. Vantar Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Viö Heiönaberg Fokhelt hús á tveimur hæöum meö bílskúr samt. 200 fm. Hafnarfjörður — Atvinnuhúsnæði Mjög gott atvinnuhúsnæöi á einni hæð, 252 fm. Tvennar inn- keyrsludyr. Lofthæð 3,30—4,30. Lóö 1340 fm. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson. solustjori, heimasimi 53803. EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.