Morgunblaðið - 06.12.1981, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
rHIJSV/íj\«lJU '
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940.
4t
OPIÐ I DAG KL. 1—4
EINBÝLISHÚS — AKRANESI
29D fm nettó, fokhelt einbýlishús á tveimur hæóum. Möguleiki á 2ja—3ja herb. ibúð í
kjailara. Tvöfaldur bilskur Skipti möguleg. Teikningar á skrifstofunnl.
KRUMMAHÓLAR — 7 HERB.
Ca. 130 fm á 2. hæöum er skiptast í 4—5 herb., tvennar stofur, fallegt eldhús, hol,
baö og gestasnyrtingu. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 800—850 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB.
Ca 140 fm endaibúö á 4. hæö og risi i fjölbylishusi. íbúöin skiptist i stofu, 2 herb ,
eldhús. baö og hol á hæöinni. í risi eru 2 herb., geymsla og hol. Suöursvalir. Frábært
útsýni. Veöbandalaus eign. Verö 750 þús.
ESKIHLÍÐ — 5 HERB. HLÍÐAHVERFI
Ca. 110 fm ♦ 40 fm risloft, falleg ibúö á 4. haaö i fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Fallegt útsýhl.
Verö 850 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB.
Ca. 110 fm. falleg ibúö á 3ju hæö i fjölbýlishúsi Suöursvalir. Fallegt útsýni. Veö-
bandalaus eign. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúö meö bilskúr. Verö 700 þús.
SKIPHOLT — 3JA HERB.
Ca. 105 fm jaröhæö (ekki kjallari) á góöum staö. Sér inng. Sér hiti. Sér geymsla í
»búö Sér þvottahús i ibúö Verö 620 þús. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúö.
LAUGAVEGUR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm íbúð á 2 hæö í bakhúsi viö Laugaveg. Samþykkt íbúö. Verö 300 þús.
ÆGISÍÐA — 2JA HERB. LAUS STRAX
Ca 60 fm litiö niöurgrafin kjallaraibúö í þríbýlishusi Sér inng. Sér hiti. Laus strax.
Gæti einnig hentaö til verslunar- eöa skrifstofurekstrar. Verö 400 þús.
ATVINNUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT
Ca. 50 fm sem skiptist i tvö herbergi meö sér snyrtingu á 2. hæö. Sér hitl. Gæti
hentaö sem aöstaöa fyrir málara eöa teiknara. Verö 380—400 þús.
Kópavogur
KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR — SÉRHÆÐ
Sérhæö á fallegum staö viö Hrauntungu i Kópavogi. Fallegt hús og fallegur garöur
(hornlóö). Bilskursplata ca. 50 fm. kjallararými undir bilskúrsplötu fylgir. Verö 950
þús.
ÞVERBREKKA — KÓPAVOGI
2ja herb. falleg ibúö á 7. hæö i lyftublokk viö Þverbrekku. Verö 450 þús.
Hafnarfjörður
HAFNARFJÖRÐUR - SÉRHÆÐ - LAUS STRAX.
Ca 110 fm efri sérhæö viö Herjólfsgötu. Allt sér. Fallegt útsýni. Bein ákv. sala. Verö
700 þús.
HRINGBRAUT 3JA HERB. HAFNARFIRÐI.
Ca 80 fm falleg jaróhæö i tvibýlishúsi. Laus 1. febr. Verö 500 þús.
LKvöld- og helgarsimar: Guómundur Tómasson sölustjóri, heimasimi 20941. H
Viöar Ðöövarsson, viösk. fræöingur, heimasími 29818. I
Bústoáir
Pétur Björn Pétursson viftskfr.
Opið kl.
2—4 í dag
Vesturbær
2ja herb. 60 fm íbúö á jarðhæð.
Sér inngangur. Verð 500 þús.
Útb. 410 þús.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð, í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í
sama hverfi.
Breiðholt
2ja herb. 65 fm íbúð á 4. hæð i
lyftuhúsi. i skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúö.
Hraunbær
3ja herb. vantar.
Markland
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. haéð.
Verð 700 þús. Útb. 550 þús.
Háaleitisbraut
5 herb. 117 fm íbúð á 4. hæö.
Nýlegur bílskúr. Verð 880 þús.
Útb. 640 þús.
Hryggjarsel
Rúmlega fokhelt raöhús 285
fm. Jaröhæð er íbúðarhæf.
Bein sala eða skipti á 3ja—4ra
herb. íbúð í Seljahverfi.
Miðbær Reykjavík
— Vantar
Hef fjársterkan kaupanda aö 5
herb. íbúð.
Arnartangi Mosf.
Raöhús á einni hæð um 100 fm.
Bílskúrsréttur. Verö 750 þús.
Útb. 550 þús.
Birkiteigur Mos.
140 fm fokhelt einbýlishús á
einni hæö. Bein sala eöa skipti
á 3ja—4ra herb. ibúð.
Vantar — Vantar
húseign með 2 íbúöum.
Hjarðarland Mos.
Sökklar að einbýlishúsi sem
byggja á úr timbri. Verð 280
þús.
Matvöruverzlun
eða söluturn
óskast á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Æskilegur afhending-
artimi 1. marz ’82.
Hafnir
Djúpavogur
120 fm einbýlishús á einni hæð.
Verð 550 þús. Útb. 280 þús.
Keflavík — Faxabraut
4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð.
Bein sala eða skipti á 3ja herb.
ibúð í Reykjavík.
Bústaúir
Ágúst GuðmundSson
Pétur Björn Pétursson viöskfr.
| S ktfchVtfaU
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Lynghagi
4ra herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í fjórbýlishúsi. Svalir. Laus
strax.
Lynghagi
3ja herb. stór rishæö í fjórbýl-
ishúsi. Svalir. Fallegt útsýni.
Laus strax.
Raðhús
í Seljahverfi, 6 til 7 herb. Tvíbýl-
isaöstaöa.
Raðhús
í Seljahverfi selst fokhelt 7
herb.
Keflavík
Einbýlishús í smíðum 130 fm.
Bílskúrsréttur.
Eignarland
Til sölu 3 ha. skammt frá fyrir-
hugaöri laxeldisstöö í Vogum á
Vatnsleysuströnd.
Helgi Ólaftton,
löggiltur fastaignasali.
Kvöldsími 21155.
Opiö í dag kl. 1-3
ÞVERBREKKA
2ja herb. ca. 65 fm skemmtileg
íbúð á 7. hæð í háhýsi.
BIRKIHVAMMUR KÓP.
3ja herb. ca. 70 fm góð íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér inn-
gangur.
FURUGRUND KÓP.
4ra herb. ca. 100 fm einstak-
lega falleg íbúö á efstu hæö j
3ja hæöa blokk. Mjög falleg
íbúð.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi.
LÆKJARKINN — HF.
Sérhæö, 4ra herb. ca. 110 fm
íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Rólegur
staður.
FLÓKAGATA HF. —
SÉR HÆÐ
4ra herb. ca. 120 fm efri hæð í
tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca. 125 fm íbúð á 4.
hæð í blokk. Vestursvalir. Bíl-
skúr.
HJALLABRAUT — HF.
5—6 herb. ca. 130 fm mjög góð
íbúö á 2. hæð í skiptum fyrir
raðhús eða einbýli í Hafnarfiröi.
Má vera á byggingarstigi.
LINDARBRAUT SELTJ.
— SÉR HÆÐ
4ra herb. ca. 125 fm efri sér
hæð i tvíbýli þríbýli. Nýlegar
innréttingar. Bílskúrsréttur.
GRÆNAKINN — HF.
Tvibýli, 2x70 fm hæð og ris. 5
herb. Bílskúr með gryfju. Stór
ræktuð lóð.
ÖLDUGATA — HF.
Einbýli ca. 90 fm. Samþykktar
teikningar af risi. Bílskúr í bygg-
ingu. Ræktuð lóö.
BOLLAGARÐAR—
RAÐHÚS
Ca. 200 fm rúmlega tilbúið und-
ir tréverk. Innbyggöur bílskúr.
Möguleiki á skiptum á sérhæð á
Nesi.
TJARNARGATA—
VOGUM
5—6 herb. ca. 140 fm einbýlis-
hús m. bílskúr Möguleg skipti á
góðri 3ja herb. íbúð á Reykja-
víkursvæðinu.
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Fokhelt einbýli 103 fm. Bílskúr
36 fm.
HAFNARFJÖRDUR
3ja—4ra herb. íbúð óskast
helzt í gamla bænum.
MARKADSPÍÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Rób«rt Arnl Hreiöarsson hdl.
1 gvtríf EFÞAÐERFRÉTT- 81 NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í [MORGUNBLAÐINU
Fasteignamarkaður
Bárfesdngarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SlMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurdsson
BRAGAGATA
4—5 herb. falleg íbúö í góðu
steinhúsi. 3 samliggjandi stofur,
2 svefnherbergi Falleg sam-
eign.
HVERFISGATA
Nýstandsett góö einstaklings-
íbúð. Allt sér.
SKELJANES
2ja herbergja 65 fm 1. hæð í
timburhúsi. Stór útigeymsla.
Stór eignarlóð.
BJARNARSTÍGUR
3ja herbergja góð íbúð á þriöju
hæð. Gott ris. Gott hús á friö-
sælum staö.
HEIÐNABERG
3ja herbergja skemmtileg íbúö í
tengihúsi. íbúöin afhendist til-
búin undir tréverk 1. júní 1982.
SELJAVEGUR
Falleg 3ja herb. íbúð í nýlegu
húsi. Fæst í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúö.
VÍDIMELUR
3ja herb. góö íbúö á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. Geymsluris fylgir.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. falleg íbúð á annarri
hæð. Þvottaherb. innan íbúðar.
Suðursvalir. Útsýni.
GRÆNAHLÍÐ
170 fm glæsileg sérhæö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir lítið einbýl-
ishús eða raöhús í Smáíbúöahverfi eða Fossvogi.
KAPLASKJÓLSVEGUR
6 herb. góö íbúð á 4. hæö og í
risi. Á hæöinni eru 2 svefnherb..
stór stofa, eldhús og bað, en i
risi eru 2 svefnherb. og sjón-
varpsherb.
SNORRABRAUT
4ra herb. íbúð ásamt 2 herb. í
kjallara. Þarfnast standsetn-
ingar. Hagstætt verð.
LÆKJARFIT
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð
í tvíbýlishúsi í góðu standi. Laus
í desember.
KRUMMAHÓLAR
150 fm penthouse á 2 hæðum.
Eignin er ekki fullfrágengin.
Mikiö útsýni.
KAMBASEL
170 fm fokhelt raöhús á 2 hæð-
um ásamt nýtanlegu risi. Af-
hendist fullfrágengið aö utan og
meö fullfrágenginni lóö.
GRÆNAKINN
Hæð og ris í tvíbýlishúsi ca. 140
fm. íbúðin er mikið endurnýjuð.
Stór bílskúr með gryfju.
GUÐRÚNARGATA
130 fm sérhæð ásamt risi í tví-
býlishúsi. Stórar stofur. Ibúö-
arhæft ris. Bílskúrsréttur.
BOLLAGARÐAR
230 fm pallaraðhús. Húsiö er allt einangraö og pípulögn komin.
Neðri hæð íbúöarhæf. Fallegt útsýni. Lóö frágengin. Skipti æskileg
á sérhæö eöa mlnni eign.
DALSEL
Fullbúið glæsilegt raöhús á þremur hæðum. Á jaröhæö er
húsbóndaherb. Möguleiki á tveimur íbúöum í húsinu. Sérsmíðaðar
innréttingar. Bílskýli.
FRAMNESVEGUR
Raöhús, kjailari, 2 hæðir og ris,
samtals rúmir 200 fm. Þarfnast
standsetningar. Bakgarður.
FRAMNESVEGUR
Raöhús á tveimur hæðum aö
hluta til nýendurbyggt og
endurnýjaö.
NESBALI
Ca. 250 fm glæsilegt fokhelt raöhús með innbyggðum bilskúr.
Húsið er til afhendingar strax.
UNNARBRAUT SELTJARNARNESI
Gott parhús á tveimur hæöum ásamt kjallara. Möguleiki á að hafa
íbúö í kjallara. Bílskúr.
Eyktarás
300 fm fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Innbyggður
bílskúr. Möguleiki á sér íbúö í
kjallara. Mikiö útsýni.
MOSFELLSSVEIT
Höfum til sölu glæsilegt einbýl-
ishús í Helgafellslandi. Húsið er
á tveimur hæðum, samtals 200
fm. Húsið er allt furuklætt að
innan. Innbyggður bilskúr. 1200
fm eignarland. Fallegt útsýni.
JORUSEL
Fokhelt ca. 300 fm einbýlishús
sem er kjallari, hæð og ris. Af-
hendist með járni á þaki og
plasti í gluggum.
BRÆDRABORGAR-
STÍGUR
100 fm gott verslunarhúsnæöi
við Bræöraborgarstíg. Til af-
hendingar fljótlega.
HLÍÐARVEGUR
Fokhelt tvíbýlishús um 130 fm
hvor hæö. Húsið er pússaö að
utan. Rafmagnsinntak komið.
Til afhendingar strax.
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Höfum til sölu ný einbýlishús,
sem eru fullfrágengin og til af-
hendingar fljótlega.
HRYGGJARSEL
240 fm rúmlega fokhelt einbýl-
ishús á þremur hæðum. Kjallari
er íbúðarhæfur. Sökklar að 60
fm bílskúr. Bein sala eða skipti
á 3ja herb. íbúð i Seljahverfi.
ÁLFTANES — RAÐHÚS
Höfum til sölu tvö raöhús við Austurbrún á Álftanesi. Húsin eru úr
timbri og eru á tveimur hæðum samtals 200 fm. Þau afhendast
fullfrágengin að utan, með gleri og einangruð. Bílskúr fylgir. Af-
hending verður 01.05.82. Staðgreiðsluverö er kr. 750.000. Möguleg
útborgun er 60% og eftirstöðvar verðtryggðar skv. lánskjaravísitölu
til allt aö 10 ára.
LÓÐ Á ÁLFTANESI skúrsplata. Góð staösetning. Til
800 fm lóð ásamt 160 fm plötu afhendmgar strax.
fyrir einbýlishús og einnig bíl-
FOKHELD EINBÝLISHÚS OG PARHÚS
Höfum til sölu fokheld einbýlishús og parhús fyrir Einhamar sf. við
Kögursel í Breiðholti. Húsin verða fullfrágengin að utan með gleri,
útihurðum og einangruð að hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærð par-
húsanna er 136 fm. Staögreiösluverö kr. 644.500. Stærð einbýlis-
húsanna er 161 fm. Staðgreiösluverö er kr. 872.350. Afhending í
jan./feb. 82. Teikningar á skrifstofu okkar.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: PéturÞórSigurðsson