Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 24

Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 23 BOKAKYNNING SETBERGS MATREIÐSLUBÓKIN MÍN OG MIKKA. Auðveldar og skemmtilegar mataruppskriítir fyrir stelpur og stráka. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, þýddi, staðfœrði og prófaði réttina BANGSÍMON OG VINIR HANS FARA í SKÓLA. Bamasög- umar um Bangsímon eru löngu sígildar. Hér er ein um œvmtýri Bangsímons og vina hans í þýðingu og endur- sögn Huldu Valtýsdóttur. BÆKURNAR UM SNÚÐ OG SNÆLDU, íjömgu kettlingana og vini þeirra hvolpinn Lappa og telpuna Línu njóta vin- sœlda hjá þeim litlu, sem bara skoða eða láta lesa fyrir sig. Vilbergur Júlíusson þýddi. STEINI STERKI vakti hriíningu hjá íslenskum krökkum þegar fyrstu bœkumar komu út í fyrra, enda er Peyo höfundur bókanna einhver hlýlegasti og hugmyndarík- asti teiknimyndahöfundurinn. Nýja bókin heitir STEINISTERKIOG GRÍMHILDUR GÓÐA ! f Steini sterki 4 og Grímhildur góða Æviritýri og síýiklar soýur Þymirós. Mjafíhví?, Hsm oq Gróta. Prtnsessan a baLirmm. Oskubuska og ónnur ævtnfyri. Þortr & Guóbergsson þydcft Á og enckxsaðöt ££ um»Iui - QTOA ttAGNAKSDÓTttS lUiuu ÆVINTÝRIOG SÍGILDAR SÖGUR er faUeg, ríkulega mynd- skreytt útgáía með hinum sígildu œvintýrum um Þymirós, Mjallhvíti, Hans og Grétu, Öskubusku, Prinsessuna á bauninni og fleiri þekktum œvintýrum. Þórir S. Guðbergsson þýddi og endursagði. Tvœr ódýrar vísnabœkur: KÁTT ER UM JÓLIN og NÚ ER GLATT geyma fjölmargar skemmtilegar vísur og kvœði, sem gaman er að lesa og syngja með bömunum. Baldur Pálmason og Gyða Ragnarsdóttir tóku saman. SMÁBÆKURNAR UM HEIÐU eftir Jóhönnu Spyri eru til- valdar sem aukaglaðningur í jólapakka krakkanna. Goy mió ky nningarblaðió þaó aaóveldar valið þegar aö kaupunum kemur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.