Morgunblaðið - 06.12.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.12.1981, Qupperneq 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 25 Gleðileg.jól með góðabók i hönd mmmm I HERTEKNU LANDI Þetta er sönn saga norskrar íjölskyldu hemámsárin á ís- landi 1940-1945. Höíundurinn flúði innrás Þjóðverja í Noreg á úthaísbáti og dvaldi ásamt Ijölskyldu sinni hér á landi á stríðsárunum, íyrst á Akureyri, en síðan í Reykjavík. Saga þessara ára birtist í óvenjulegri og skýrri mynd í þessari bók Asbjöms Hildremyr. Hér er þvi bók, sem er íorvitnileg fyrir þá sem vilja lesa um þessa mestu umbrotatíma í sögu okkar á síðari öldum, - bók sem er fengur þeim sem safna fróðleik um hemáms- árin á íslandi 1940-1945. Guðmundur Daníelsson sneri á íslensku. LOFORÐIÐ Saga um ungar ástir og hindranir í vegi hennar. Arkitekt og listakona fella hugi saman. En honum er œtlað að taka við fyrirtœki fjölskyldunnar - og unnustan hlýtur ekki náð fyrir augum móður hans. Átökin enda með ósköpum og leiðir skilja - elskendumir öðlast nýja reynslu. En vegir ástarinnar eru órannsakanlegir og tryggðarbönd geta stundum þolað mikið álag. Höfundurinn, Danielle Steel, er bandarísk og sögusviðið er stórborgir í heimalandi hennar. Hún heíur skrifað vin- sœlar ástarsögur, sem hafa verið þýddar á mörg tungu- mál. ATTU VON A GESTUM? Matreiðslubœkur Setbergs eru í sérflokki. í hverri bók em meira en 300 litmyndir sem auövelda góða og skemmti- lega matargerð og ljúífengan bakstur. Hver réttur fœr heila opnu. Þar er stór litmynd af réttinum tilbúnum, upp- skrift og síðan litmyndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við undirbúning og gerð réttanna. Þessar bœkur gegna mikilvœgu hlutverki nú þegar áhugi á matargerð er orðinn almennari en nokkm sinni fyrr. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, húsmœörakennari, þýddi, staðfœrði og próíaði uppskriítimar. Barna-og unglmgabækur STÓRA ORÐABÓBQN MÍN "Stóra orðabókin mín" markar eiginlega tímamót í útgáfu fallegra myndabóka sem bœði er aetlað að skemmta og frasða. Þessi bók getur orðið bömunum nytsöm árum saman. Hér geta þau ólœsu skyggnst inn í kunnuglega heima. Síðar geta bömin lesið heiti hlutanna og hugtakanna, - og loks geta þau stigið fyrstu skrefin í tungumálanámi. í bókinni em um 1000 litmyndir og mörg þúsund orð á íslensku, ensku og dönsku. Hér er flokkaö eftir eíni sem bœði örvar ímyndunaraflið og fróðleiksfýsn: form og litir, mánuöimir, líkamshlutar, upptaka hjá sjónvarpinu, íþróttir, leikir og fleira og fleira. Hjónin Rúna Gísladóttir kennari og Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjaíi önnuðust útgáfuna. SVONA ER HEIMURINN „Svona er heimurinn", ný bók í flokki stórra myndskreyttra bóka þar sem svarað er mörgum þeirra spuminga sem jaínan leita á hug bama og unglinga. Hér er fjallað um höf, heimsálíur, guíuhvolf og veður, náttúmnna, tungl og stjömur með þeim hœtti sem hrífur böm. - bók um heiminn okkar. Áður em komnar út í þessum ílokki bœkur um líkamann og starfsemi hans: „Svona emm við" og önnur bók um verkfœri, vélar og tœkni: „Svona er tœknin". Ömólfur Thorlacius rektor íslenskaði. SV0NA ERTÆKNIN B6k um bOi. skip. flugvébr, Mmifist«kL vmkhari, hljdðfam, úlvurp, hljóðrifa, sjónvarp. myndavélar ag margt ffpira. OmBltaf TlwrtotÍM HÚSIÐVIÐÁNA Húsið við ána er þriðja bókin í bókaflokknum sem hinn vinsœli sj ónvarpsmyndaflokkur „Húsið á sléttunni" er byggður á. Bœkumar hríía ekki síður, enda sérstakur þokki bœði yíir frásögnum og teikningum sem prýða bœkumar. Hér er lýst skini og skúmm í heimi sem böm eiga auðvelt með að setja sig inn í. Fyrri bœkumar heita „Húsið í Stóm-Skógum" og „Húsið á Sléttunni". Herborg Friðjónsdóttir þýddi en ljóðin þýddi Böðvar Guðmundsson. MILLÝ MOLLÝ MANDÝ „Millý Mollý Mandý" er e.t.v. sú söguhetja sem mestan fögnuð hefur vakið meðal bama hér á landi fyrr og síðar. Bœkumar um hana komu fyrst út fyrir rúmlega 20 árum. Frásögnin er gœdd sérkennilegu lífi og hin glaðlynda, hressa og hjálpsama Millý Mollý Mandý hrífur lesandann strax inn í hinn œvintýralega hversdagsheim þar sem hún býr með aía, ömmu, pabba, mömmu, frœnda og frœnku. Nú geta þeir sem kynntust Millý Mollý Mandý í œsku geíið bömunum sínum bœkumar - og riíjað upp gömul kynni um leið. Vilbergur Júlíusson þýddi bœði „Millý Mollý Mandý" og „Millý Mollý Mandý og vinir hennar". Greymið ky nningarblaðið, það auðveldar valið þegar að kaupunum kemur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.