Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 31

Morgunblaðið - 06.12.1981, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smiöjuvegi 44D, Kópavogi, sími 75400 — 78660, óskar eftir aö ráða frá og meö 1. janúar 1982, einn bifreiðaréttingamann (bifreiöa- smiö). Einn bifvélavirkja eöa menn vana þessum störfum, nemar koma einnig til greina. Skíðakennsla Skíöakennari óskast til starfa viö skíöasvæöi í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í símum 66930 og 19095. Skíðasvæði KR. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækninga- deild, gjörgæsludeild, skurödeild og svæf- ingadeild eru lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 frá kl. 11 — 12 og 13—15. Hjúkrunarforstjóri. Vélritun — skrifstofustarf Vélritun og almenn skrifstofustörf á endur- skoöunarskrifstofu. Möguleiki á hálfsdagsstarfi. Umsóknir er greini aldur, og fyrri störf sendist Mbl. merktar: „V — 7906“. Indlrel }a<>a Framreiðslunemar Óskum aö ráöa framreiðslunema í sali hót- elsins. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, virka daga kl. 1—5. Hótel Saga við Hagatorg. Útvarpsvirki símvirki Óskum aö ráöa útvarps- eða símvirkja til starfa í Video-deild okkar. Viökomandi þarf aö geta hafið störf fljótlega. Starfiö felst í daglegri stjórnun Video-deildar ásamt við- haldi tækja. Umsóknir sendist: Texta hf., Síðumúla 23, pósthólf 5146, Reykjavik. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítali Hjúkrunarfræðingar óskast á Kleppsspítal- ann og Geödeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Kópavogshæli Fóstra óskast til afleysinga á barnaheimili Kópavogshælis í 3 mánuöi frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins í síma 44024. Reykjavík, 6. desember 1981. Ríkisspítalarnir. Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk 1. Ritara í markaðsdeild. Hér er um fjölþætt, sjálfstætt starf aö ræöa, sem krefst árvekni, nákvæmni og góðrar enskukunnáttu. 2. Tölvuritara. Starfið felur í sér skráningu upplýsinga á tölvuskerm skv. fylgiskjölum og tengd störf í tölvudeild. Hlutastarf eftir há- degi kemur til greina. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins aö Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, og ber að skila þeim útfylltum fyrir 10. des. nk. Olíufélagið Skeljungur hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Mötuneyti Óskum aö ráöa til framtíðarstarfa, starfskraft í mötuneyti. Heilsdagsstarf. Þarf að geta hafiö störf um áramót, eöa mán- aðamótin jan./febr. Skriflegar umsóknir er geini aldur og fyrri störf, leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Mötuneyti — 7975“. Hagfræðingur með próf frá erlendum háskóla óskar eftir vinnu viö sitt hæfi. Tilboð óskast sent afgreiöslu Mbl. fyrir 11. desember merkt: „Hagfræðingur — 7905“. Afgreiðslustarf Vanan mann vantar í afgreiðslustarf og fleira í véla- og verkfæraverzlun. Þarf að geta hafið störf 5. jan. 1982. Skrifleg umsókn sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir þriöjudaginn 8. des. nk. merkt: „Afgreiðslustarf — 7904“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Iðnskólinn í Reykjavík Kennsla fyrir nýnema hefst í grunndeild málmiöna á vorönn 1982, (11. jan. nk.) ef nægjanleg þátttaka verður. Inntökuskilyrði er grunnskólapróf eöa hlið- stætt próf. Þeir sem eru 18 ára eöa eldri geta þó sótt um skólavist án þess aö uppfylla þetta skilyrði. Innritun fer fram í skrifstofu skólans og lýkur 15. desember nk. Iðnskólinn í Reykjavík. tilkynningar Citroéneigendur Bílaverkstæöiö Bretti hefur opnaö aftur og flutt aö Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi. Viö bjóö- um alla okkar fyrri viðskiptavini velkomna og fögnum nýjum. Viö höfum einnig opnað bíla- leigu í beinum tengslum viö verkstæöiö. Viðgeröir - Réttingar - Varahlutir - Bílaleiga. Bretti bílaleiga — bílaverkstæöi, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, sími 52007. Hef opnað lækningastofu aö Háteigsvegi 1, Reykjavík (Austurbæjarapótek). Sérgrein: Hormóna- og efnaskiptasjúkdómar. Viötalsbeiðnum veitt móttaka í síma 10380 daglega kl. 13—18. Ástráður B. Hreiðarsson, læknir. fundir — mannfagnaöir verður í Framheimilinu í dag, sunnudag, kl. 14.00. Margt góöra muna, m.a. kökur og lukkupokar. Framkonur. Adalfundur Stangaveiðifélags Reykjavikur veröur haldinn aó Hótel Loftleiöum Vikingasal í dag sunnudaginn 6. desember og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um lagabreytingar sem sendar hafa verið félagsmönnum með Veiðimanninum no. 107. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1981 verður haldinn aö Grensásvegi 46, miðviku- daginn 9. desember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.