Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 í DAG er fimmtudagur 24. desember, aöfangadagur jóla, 358. dagur ársins 1981 — jólanótt. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 05.19 og síödegisflóð kl. 17.32. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.23 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í. suöri kl. 11.59 (Almanak Háskólans.) Göngum því til hans út fyrir herbúöirnar og berum vanviröu hans. Því að vér höfum hér ekki borg er stendur, heldur leitum vér hinn- ar komandi. (Hebr. 1:13, 13—14) KROSSGÁTA 1 2 3 M I4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■v_ 13 14 15 16 l.ÁKKTl: t málmur, 5 mannsnafn, 6 birta, 7 rómv. tala, 8 tapa, ll smá- oró, 12 reió, 14 pílan, 16 þunginn. LÓÐRÉTT: 1 gjöf, 2 mjókurafuró, 3 tangi, 4 tjón, 7 sjór, 9 kvenmanns- nafn, 10 verkfæri, 13 skap, 15 end- ,nK- , , . LAIISN SlÐIISTlI KROSSIiATll: LÁRÉTT: I þistil, 5 MI, S ólánið, 9 níó, 10 In, 11 um, 12 ala, 13 sauó, 15 gas, 17 augliL LODRKTT: 1 þjónusta, 2 smáð, 3 tin, 4 liðnar, 7 líma, 8 ill, 12 aðal, 14 ugg, 16 si. ÁRNAÐ HEPLLA Mára verður næstkom- andi mánudag, 28. des- ember, Þórarinn B. Nielsen, fyrrverandi bankafulltrúi, Austurbrún 2. Hann fæddist á Seyðisfirði árið 1891. Lauk fullnaðarprófi frá Verzlunar- skóla íslands vorið 1914. Réð- ist í þjónustu íslandsbanka 1. júlí sama ár og í sama banka í Reykjavík hóf hann störf 1. nóvember 1918. Starfaði síð- an í íslandsbanka og Ut- vegsbanka íslands til 31. des- ember 1956, eða alls í 42 'Æ ár. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. diktsson, vélstjóri, Garðars- braut 22 á Akranesi. Hann ætlar að taka á móti afmæl- isgestum sínum á sunnudag- inn kemur, 27. des. að Vall- holti 15 þar í bænum, eftir kl. 15. Kona hans er Pálína E. Sigurðardóttir frá Akranesi. FRÉTTIR Hiti breytist lítið, var dagskip- an Veðurstofunnar í gærmorg- un. Því var bætt við að þá væri víða orðið frostlaust á norðan- og austanverðu landinu, en talsvert frost væri um landið sunnanvert (í hinu fegursta veðri — stilltu og björtu). í fyrrinótt hafði orðið kaldast á Þóroddsstöðum í Hrútafirði og var 17 stiga gaddur þar, og 16 stig á Þingvöllum og Hveravöll- um. — Hér í Rvík fór frostið niður í 12 stig. Geta má þess að niðri við jörð mældist frostið á Veðurstofunni rúmlega 22 stig, í fyrrinótt. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. FRÁ HÖFNINNI_______________ f fyrrinótt kom að utan Hvassafell og úr strandferð komu Vela og Esja. í gær voru væntanleg af ströndinni olíu- skipin Kyndill og Stapafell. Þá eru væntanlegir í dag af mið- únum togararnir Hjörleifur og Jón Baldvinsson. — Og í dag komu Dettifoss og Arnarfell en bæði komu skipin að utan. I dag munu einnig koma inn af miðunum ísbjarnartogararnir. MINNINGARSPJÖLD Mii .-.ingarspjöld Hallgríms- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um. Hjá kirkjuverði Hall- grímskirkju kl. 9—12, nema mánudaga, í Biblíufélaginu Hallgrímskirkju kl. 3—5, í Blómabúðinni í Domus Med- ica, Egilsgötu 3, Versl. Kirkjufelli, Klapparstíg 27, í Versl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Bókaútgáf- unni Iðunni, Bræðraborgar- stíg 16 og Bókaútgáfunni Erni & Örlygi, Síðumúla 11. Dýrð á jörð Lag: Hark: The Herald Angels Sing. Dátt nú syngur: „DýrÖ á jörð!“ Drottni vorum englahjörð. Frið og mildi Faðir gaf föðurkærleik sínum af. Fögnum þennan feginsdag fagurt hljómar jólalag. Boðar engla bjartur her: Bróðir Jesús fæddur er. Hetja friðar! Heill sé þér, heilög jólin gafstu mér. Líkn og hjálp þú lýðum ert, líf þitt allt vel hefur gert. Hátign komstu himnifrá, heimsins Ijós, sem börnin þrá. Sýkn er nú hver syndarinn, sæll hannfinnur kærleik þinn. Þýtt úr ensku. Pétur Sigurgeirsson Hættið þessu ormarnir ykkar! — Ég er kominn heim!! Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja- vik: í dag, 24. des., í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki, sem er opið til kl. 22 í kvöld. Dagana 25. des- ember til 31. desember, aö báöum dögum meötöidum, í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki sem er opiö alla daga vaktvikunnar til kl. 22. nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélagsms um jólin í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíjr Aðfangadagur kl. 14—15. Jóla- daþfur kl. 14—15. Annar í jólum kl. 14—15. Sunnudajfur milli jóla og nýárs kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna: Aöfangadag milli kl. 9—12 í Akureyrar Apóteki og jóladag milli kl. 11 — 12. Annan jóladag í Stjörnu Apóteki kl. 11 —12 og 20—21. Sunriudaginn 27. des. venjuleg sunnudagsvakt í Akureyr- ar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum víö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADA- SAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opín mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00^—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.