Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 23 + Systir okkar og mágkona, INGIBJORG ÁGÚSTA GISSURADÓTTIR, Sólvangi, Hafnarfirði, veröur jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju, 29. desember kl. 2. Sígrún Gissurardóttir, Þórdís Gissurardótfir, Kristján Steingrímsson. Eiginkona mín, GUDRÚN BRANDSDÓTTIR frá Bessastöðum í Vestmannaeyjum, veröur jarösungin frá Hallgrímskirkju, mánudaginn 28. desember kl. 13.30. Eyjólfur Gíslason. t Móöir okkar, MARKRÚN FELIXDÓTTIR, Mjósundi 3, Hafnarfiröi, sem andaöist 15. desember sl. veröur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, mánudaginn 28. desember kl. 3.00. Svava Ásmundsdóttir, Einar Ásmundsson, Helgi Ásmundsson. + Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, BJARNI GUNNAR SÆMUNDSSON, Ásvallagötu 35, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu, mánudaginn 28. desem- ber kl. 10.30. Sigrun Helgadóttir, Bjarni Ellert Bjarnason, Þóra Jakobsdóttir, Sigrún Ásta Bjarnadóttir, Guðjón Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Útför eiginmanns míns, GUÐBRANDS GESTSSONAR frá Hellu, Steingrímsfiröi, Melabraut 62, Seltjarnarnesi, er lóst i Landakotsspítala 16. desember, fer fram frá Fossvogs- kirkju þriöjudaginn 29. desember kl. 13.30. beim sem vilja minnast hans er bent á kirkjubyggingu Seltjarnar- ness. Minningarspjöld fást í skrifstofu Seltjarnarnesbæjar. Margrét Guömundsdóttir. + Innilegt þakklæti sendum viö öllum, nær sem fjær, fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför, RAGNHEIÐAR KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Kjós, Háteigsvegi 19. Guð gefi ykkur öllum gleöileg jól. Jóhannes Jóhannsson, Jóhann Ágúst Jóhannesson, Jóhannes Jóhannsson, Helga Thoroddsen, og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför móöur okkar, tosturmóður, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUDRÚNAR ÞORVARÐARDOTTUR frá Gróttu, Ægissíðu 98 R. Þórður Pétursson, Hlín Sigfúsdóttir, Guörún Pétursdóttir, Helga Pétursdóttir, Páll Guðmundsson, Hulda Jóhannsdóttir, Baldur Guðmundsson, _________________________börn og barnabörn. + Þökkum af heilum hug auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, GUÐFINNU GÍSLADÓTTUR. Guðmundur Jakobsson, Arnar Guðmundsson, Sólveig Kristjándóttir, Valgeröur Bára Guömundsdóttir, Jón Oddsson, Theódór Jakob Guðmundsson, Halldóra Guömundsdóttir, Soffía Guömundsdóttir, Ásgeir Elíasson, Gislína Guömundsdóttir, og barnabörn. + Alúöar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför móöur okkar, INGVELDAR TEITSDÓTTUR Borgarnesi. Teitur Jónasson, Ástbjörg Halldórsdóttir, Kristín Jónasdóttir, Bragi Jóhannsson, börn. + Þökkum samúð og vináttu sem okkur var sýnd viö fráfall fööur, tengdafööur og afa okkar, HALLDORS SIGURÐSSONAR, beykis. Guö gefi ykkur öllum gleöllega jólahátiö. Krístín Halldórsdóttir, Ole Pedersen, Auður Halldórsdóttir, Lúövík Guömundsson, Halldór G. Halldórsson, Guörún Thorlacius, Unnur A. Halldórsdóttir, Tómas Sveinsson, og barnabörn. Lófastór göt á loftbelgnum Nýju Delhi, 21. desember. Al*. BANDARÍSKU belgfararnir Maxie Anderson og Don Ida neyddust til að lenda belgfari sínu „Jules Verne“ aðeins tveimur klukkustundum eftir að þeir lögdu upp í annan áfanga ferðar sinnar umhverfis hnöttinn, þar sem leki kom að loftbelgnum og gerði það að verkum að belgfarið komst ekki nema í fimm þúsund feta hæð. Belgfararnir voru daprir eftir lendinguna, en þeir hófu flug sitt í Egyptalandi í febrúar sl. en neyddust til að lenda á Indlandi eftir tveggja sólarhringa flug, þar sem þeir komust ekki nægilega hátt til þess að komast yfir Him- alaya-fjöllin. ^KENWOOD Túrbó Hi-Fi Ný háþróuð tækninýjung SK3MA NEWHISPEED SIGMA DRIVE magnarakerfið er tækninýjung frá KENWOOD þar sem hátalaraleiðslumar em nú í fyrsta sinn hluti af magnaranum. Ný áður óþekkt aðferð til stjómunar á starfsemi hátalaranna og tryggja lágmarksbjögun í hljómtækjunum. Tækmfræðingar og starfsmenn KENWOOD hafa ávallt verið í fararbroddi með tækninýjungar í hljómtækjum, kynnt og þróað fram- farir í þeim efnum eins og: Dynamic Damping Factor, DC Direct- Coupling, High-Speed, Zero switching og Non Magnetic. Fað nýjasta í þróun hljómtækja er SIGMA DRIVE, nákvæm samtenging magnara við hvem hátalara með fjórum Ieiðslum, tækni- nýjung sem gerir kleift að hafa eftirlit með og stjórna nákvæmlega tonblæ hátalaranna og heildarbjögun. BJÖGUNARTÖLUR ERU TÓMT BULL .. magnarinn geti sýnt og: tölur i aðeins bjögunartöluna 0.005%. Staðreyndin er nú sú, að ef mæld er bjögun við hátalaraúttak á magnara, geta fjölmargir þeirra mælst með bjögunartöluna 0.005% — ' V DRIVE magnarinn mælist mec _ eins og SI in MA gnannn mælist meö. En slík bjögunarmæl- er alls ekki marktæk því nún er framkvæmd án viðtengdra hátalara viö magnarann. Ef magnarinn er hins vegar mældur í gegnum hátalara- leiðslur að hátölurum, mælist bjögunin í KENWÖOD SIGMA DRIVE sannarlega 0.005% — þegar magnarar frá öðrum framleið- endum sýna aðeins bjögunartöluna 0.l%. Óneitanlega er það allt önnur tala eða um það bil 20 sinnum lakari, og það heyrist. Kenwood KA - 800 2 x 50 RMS WATTS/0.009% THD: 4.700,-kr Kenwood KA - 900 2 x 80 RMS WATTS/0.005% THD: 6 261 - kr KenwoodKA-1000 2 x 100RMSWATTS/0.005%THD: 9.543,-kr. Eins og TÚRBÓ kostaöi SIGMA DRIVE miklar rannsóknir, og eins og TÚRBÓ gefur SIGMA DRIVE mestan kraft og beztan árangur. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI85884

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.