Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981
11
Stétt
með
stétt
Nýútkomið rit um
sjálfstæðismenn í
verkalýðshreyfingunni
„STÉTT með stétt — sjálfstæðis-
menn í verkalýðshreyfingunni“
nefnist nýútkomið rit, er Verkalýðs-
ráð Sjálfstæðisflokksins gefur út.
Ritið er gefið út í tilefni 30 ára af-
mælis Verkalýðsráðs Sjálfstæðis-
flokksins hinn 4. nóvember 1981. í
ritnefnd voru þeir Gunnar Helga-
son, Hannes H. Gissurarson, Hilmar
Guðlaugsson og Sigurður Óskars-
son. Setning, prentun og bókband
var unnið í Isafoldarprentsmiðju.
I ritinu er að finna ávarp Gunn-
ars Helgasonar fyrrverandi for-
manns verkalýðsráðsins, og Sig-
urðar Óskarssonar núverandi
formanns, en meginefni ritsins er
ritgerð Hannesar H. Gissurarson-
ar, er hann nefnir „Barátta
sjálfstæðismanna í verkalýðs-
hreyfingunni". Þar er rakin saga
verkalýðsráðs, og fjallað um
margháttuð viðhorf í verkalýðs-
málum, og hvernig sjálfstæðis-
menn í gegnum tíðina hafa nálg-
ast verkalýðsmál og hagsmuni
launþega á hverjum tíma. Skiptist
ritgerðin í sex meginkafla, en auk
þess fylgir henni ítarleg ívitnana-
skrá og heimildaskrá, og birt eru
lög verkalýðsráðsins. Loks eru í
ritinu fjölmargar afmæliskveðjur
og árnaðaróskir til verkalýðsráðs-
ins á afmæli þess.
Sjálfvirk-
ur sími í
Landeyjar
NÍI ER VERIÐ að Ijúka við að
tengja sjálfvirkan síma til íbúa
heggja Landeyjahreppa og munu
þeir fá sjálfvirkan síma fyrir jól.
Símamál hafa lengi verið í ólestri í
l^indeyjahreppum og fyrir um ári
síðan voru hrepparnir símasam-
bandslausir í hálfan mánuð sam-
fleytt, og segja má að það hafi
verið nánast daglegt brauð, ef
eitthvað var að veðri að síma-
sambandslaust hafi verið, enda
símastaurar orðnir gamlir og slitn-
ir.
í ljósi þessa ákváðu hrepparn-
ir að bjóðast til að greiða alla
jarðvinnu endurgjaldslaust, það
er að koma streng í jörð. Þar
sem verkið var unniö af heima-
mönnum, sem allar vélar og
tæki höfðu á staðnum, varð það
ódýrara en ella vegna þess að
ekki þurfti að flytja vinnukraft
og vélar á staðinn. Fjárveiting
fékkst síðan og unnu heima-
menn að lagningu síma undir
stjórn verkstjóra frá Pósti og
síma og vilja þeir koma þakk-
læti á framfæri við starfsmenn
og yfirmenn Pósts og síma fyrir,
að þetta mál sé nú í höfn. Alls
eru á milli 80 og 90 símar tengd-
H* við sjálfvirka kerfið.
*i 4d ii aC<i»ar || V .«ii ö J iTTTTft
Rádstefna ALFA-nefndarinnar:
Tillit verði tekið til fatlaðra við
hönnun mannvirkja og umhverfis
ALFA-nefnd félagsmálaráðuneytis-
ins hélt nýlega ráðstefnu á Hótel
Loftleiðum um ferlimál fatlaðra. Eft-
irfarandi ályktanir voru samþykktar
á þessari ráðstefnu:
Ráðstefna um ferlimál skorar á
stjórnvöld að fella niður aðflutn-
ingsgjöld, söluskatt og vörugjald
af lyftubúnaði, bifreiðum til flutn-
inga fatlaðra og öðrum búnaði er
auðveldar fötluðum að komast
leiðar sinnar og lifa eðlilegu lífi í
þjóðfélaginu.
Ráðstefna um ferlimál beinir
þeirri áskorun til allra hönnuða
umhverfis, bæði utan og innan
dyra, að þeir taki fullt tillit til
þeirra reglugerðarákvæða, er
fjalla um málefni fatlaðra við
hvers kyns mannvirkjahönnun.
Á ráðstefnunni kom fram mikill
og eindreginn vilji þátttakenda
um að gert verði verulegt átak á
næstu árum til þess að breyta
opinberum byggingum með það
fyrir augum að þær geti þjónað
þörfum fatlaðra. Menn voru hins
vegar ekki sammála um það með
hvaða hætti ætti að fjármagna
slíkt átak. Einkum var rætt um
tvær leiðir. Annars vegar þá leið
að tekinn yrði hluti t.d. 1—2% af
fé til nýframkvæmda á vegum
ríkis og sveitarfélaga við opinber-
ar byggingar þ.e. skóla, heilbrigð-
isstofnanir, dagvistarstofnanir,
stofnanir fyrir fatlaða, félags-
heimili o.s.frv. og þetta fé notað til
þess að lagfæra eldri byggingar af
þessu tagi á næstu. 5 árum. I öðru
lagi var til umræðu sú leið að lagt
yrði sérstakt gjald á hvern
skattskyldan einstakling í land-
inu, t.d. 30—50 krónur í 3—5 ár og
það fé sem með þeim hætti fengist
yrði notað til að lagfæra eldri
byggingar.
Af þessum umræðum fékkst þó
engin niðurstaða og var öllum til-
lögum um fjármögnunarleiðir vís-
að til þeirrar nefndar sem undir-
bjó ráðstefnuna þ.e. starfshópur-
inn ferlimál en sá starfshópur
mun gera tillögur til stjórnvalda
um það með hvaða hætti æski-
legast væri að fjármagna átak
sem felur í sér breytingar á eldri
byggingum.
Ráðstefnuna sóttu um 120
manns fulltrúar sveitarstjórna,
byggingafulltrúar, fulltrúar
ALFA-nefndar sveitarfélaga,
embættismenn, fulltrúar hags-
munasamtaka fatlaðra, verkfræð-
ingar, arkitektar, tæknifræðingar
og stjórnmálamenn.
VEIÐARFÆRI - ÚTGERÐARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MALNINGARVÖRUR - TJÖRUR - BYGGINGA
3
Z
Z
>
I
cr
3
o
<
z
h-
<
LL
o
—>
0)
I
>
<
0
z
CD
0
>
CQ
I
QC
O
QC
o
—)
I-
I
cc
3
QC
o
>
cc
<
0
z
z
QC
Md
LL
*
QC
UJ
>
I
QC
<
0
Z
LU
n
<
_i
LU
>
I
cc
3
QC
=o
>
QC
<
O
QC
LU
0
h-
•3
I
QC
14!
LL
QC
<
9
UJ
>
J
LL
5
ö
ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJ0RAR
EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EFTIRTALINN BÚNAÐ TIL SKIPA SEM KRAFIST ER í
AÐALSK0ÐUN SIGLINGAMÁLASTOFNUNAR:
.
Opnir
bátar
Áttaviti
Bárufleygur
Bjargbelti
Bjarghringir
Slökkvitæki
Handdælur
Legufæri og festar
Rekakkeri
Toppljós
Hliöarljós
Skutljós
Fiskiljós
Árar og ræöi
Vatnshelt vasaljós
Þokulúöur / flauta
Radarspegill
Rauö handblys
Þilskip
undir 500 brl.
Áttaviti
Bjargbelti
m/ljósbauju
Bjarghringir
Slökkvitæki
Delta-dælur
Akkeri
Keöjur
Toppljós
Hliöarljós
Skutljós
Fiskiljós
Akkerisljós
Rauö merkjaljós
Blikkljós
Flutninga- og fiskiskip
yfir 500 brl.
Áttaviti
Bjargbelti
m/ljósbauju
Bjarghringir
Slökkvitæki
Delta-dælur
Akkeri
Keöjur
Toppljós
Hliöarljós
Skutljós
Fiskiljós
Akkerisljós
Rauð merkjaljós
Blikkljós
Þokulúöur/flauta
Radarspegill
Þjóðfáni
Sjomannaalmanak
Loftvog
Sjónauki
Handlóö m/línu
Bjalla
Skipsklukkur
Merkjaflögg
Dagneyöarmerki
Rauð handblys
Fallhlífaflugeldar
Línubyssur
Endurnýjunarsett
Ljóskastari
Dráttartaug
Þokulúður/flauta
Radarspegill
Þjóöfáni
Sjómannaalmanak
Loftvog
Sjónauki
Handlóö m/línu
Bjalla
Skipsklukkur
Merkjaflögg
Dagneyöarmerki
Rauð handblys
Fallhlífaflugeldar
Línubyssur
Endurnýjunarsett
Ljóskastari
Dráttartaug
Brunaslöngur
Slöngustútar
Vatnsfötur
Brunaaxir
Skip með skutrennu
Öryggisbelti
m/líflínum
Öryggishjálmar
Létt auka bjargvesti
Öryggisbelti
m/líflínum
Öryggishjálmar
Létt auka bjargvesti
Þetta er aðeins lítið sýnishorn. Viö bjóðum einnig í ótrúlegu úrvali:
VEIÐARFÆRI - ÚTGERÐARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR -
TJÖRUR - BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐ - VINNUFATNAÐ - ÁRAMÓTAFLUGELDA 0.MFL.
Heildsala — Smásala
HVaTBÐmdVlOIÁIVHV
mmmm ©jsoqjiqqssq m
65 ára reynsla
tryggir gæöin.
IIHt —
Ánanaustum, Grandagaröi — sími 28855.
HnaVNlVdDNNIA - HnOVNlVdQrSHnHOAVONIOOAB - HnHQPXT HnHOAHVÐh
VÖRUR - SJÓFATNADUR - VINNUFATNAÐUR - ÁRAMÓTAFLUGELDAR O.MFL. VEIDARFÆRI - ÚTGERDARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLN