Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 27

Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 27 Vinnueftirlit ríkisins: Bannar notkun Baader 414-fisk- vinnslu- véla VINNUEFTIRLIT ríkisins hefur að undangenginni athugun ákveð- ið að banna notkun hausingavéla af gerðinni Baader 414 frá og með 1. janúar 1983. Þá er unglingum innan 18 ára óheimilt að starfa við slíkar vélar frá og með næstu áramótum. Stafar þetta af tíðum alvarlegum vinnuslysum við þess- ar vélar, scgir í frétt frá vinnueft- irlitinu. Þá skal frá og með 1. marz næstkomandi auka öryggisbún- að við vélina eigi heimilt að vinna við hana. Þá segir einnig að verði hannaður við vélarnar öryggisútbúnaður fyrir 1. janú- ar 1983, sem talinn yrði full- nægjandi af vinnueftirliti ríkis- ins, komi til greina að endur- skoða áðurgreint bann. Hausingavélarnar af gerðinni Baader 414 voru hannaðar fyrir meira en 30 árum síðan, þegar kröfur um öryggisútbúnað véla voru minni en nú. Fyrir 17 árum var framleiðslu þessara véla hætt, en þær reyndust hins veg- ar mjög sterkbyggðar og eru því víða enn í notkun. Með tilliti til þeirra vinnuslysa, sem orðið hafa við vélina, lét vinnueftir- litið gera rannsókn á búnaði vélanna og möguleikum á því að koma fyrir á þeim viðunnandi öryggisútbúnaði. Rannsókn þessi leiddi síðan í ljós að mikl- um erfiðleikum var bundið að gera svo og því var sú ákvörðun tekin að banna þær. lifir kemur stystu leið að efninu og gerir því skil útúrdúralaust. Þjóðsögur Einars Guðmunds- sonar spanna flest svið íslenskra þjóðsagna. Hefur Einar jöfnum höndum sótt efni til nýliðins tíma og eldri tíðar. Meðal yngra efnis eru t.d. sögur um drauma og fleiri fyrirboða vegna skiptapans við Vestmannaeyjar 1901 en á þær drepur Steinar J. Lúðvíksson með- al annars í síðasta bindi björgun- ar- og sjóslysasögu sinnar. En svo eru hér líka sagnir frá Skaftáreld- um og enn eldri tíð, auk eldgam- alla ævintýra sem bera með sér að hafa verið barnasögur fyrst og fremst. »Þjóðsögur mega oft telj- ast menningarspegill, og þótt þorri ævintýranna séu af erlend- um uppruna, er þó alltént íslenzkt handbragð á þeim,« segir Einar Guðmundsson. Safn þetta er vel og smekklega útgefið eins og líka hæfir slíkum bókmenntum. Boðað er að nafna- skrá muni fylgja síðara bindinu. langar að gefa þér litfilmu i jólagjöf Komdu strax í dag og fáöu . 1Í1 • W UTFILMU ■ ■ I JOLAGJOF fyrir hátíðarmyndirnar þínar Glöggmynd er „stór mynd“, sem kostar ekkert meira, en þessir venjulegu litlu hjá keppinautum okkar. En aö sjálfsögöu getur þú einnig fengiö hjá okkur litlar myndir viljir þú þaö heldur. Glöggmynd framkallar allar filmur fljótt og vel og til kynningar á Glöggmyndum bjóöum viö öllum þeim, sem vilja góöar, skýrar og fallegar jólamyndir aö koma í einhverja af afgreiöslum okkar í dag og næstu daga og fá þar litfilmu í jólagjöf, og kaupa framköllunarmiöa um leiö. Hafnarstræti 17, Suðurlandsbraut 20, Auöbrekku 44—46 (hjá Magasín). Gíldir meðan filmubirgðir endast. Láttu vini þína og kunningja vita, svo þeir missi ekki af þessu einstaka tækifæri. Ath.: Jólafilma er hluti af jólatilboöi. Framköllunarverö er lægra en venjulega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.