Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981
29
Jólaskákþrautir
ETI£T1
Margeir Pétursson
Lausn skemmtilegra skák-
þrauta er ho:; dægrastytting í
skammdeginu svo ‘ramarlega
sem það hepnnast að leysa
þrautirnar. Dæmin hér að ofan
eru vart líkleg til að ’ lda mikl-
um andvökum, þó h -í ekki sé
hægt að segja ac ausnirnar
blasi við.
Fyrstu þrjú dær ,r eru enda-
töfl úr nýju dæm? f .1 sem hinn
frægi rússneski ^kákdæmahöf-
undur Kasparjan tók saman.
Fyrsta dæmið er t rfsóast en það
þriðja líklega strembnast.
Af mátdæmr rum þremur er
fjórða dæmið hat't mcð til gam-
ans og ætti að vora fremur auð-
leyst svo framarlega sem lesend-
ur láta ekki átta leikja mát vaxa
sér í augum. Síðustu þrautirnar
tvær eru aftur á móti af hefð-
bundnara taginu og iilutu báðar
fyrstu verðlaun í dæ'iasam-
keppni sem þekktasta skákblað
heims, 64 í Moskvu, gekkst fyrir
á þessu ári. Þær ættu því að vera
fengur þeim sem hafa gaman af
haglega sniðnum þrautum með
óvæntum iausnum.
Lausnirnar koma síðan eftir
jól.
Gleðileg jól og góða skemmt-
un.
1. L. Prokosh 1936
4. V. Shinkman 1887.
Hvítur leikur og vinnur.
2. I. Gunst 1948
~MK—I
Hvítur mátar í áttunda leik.
5. J. Yakhlakov 1981.
Hvítur leikur og vinnur.
3. D. Ehrlich 1955.
ÖO
Hvítur mátar í öðrum leik.
6. S. Pugachev 1981.
Pf fil 'WÍíí 'Wk. 1P Ujp hj mm m M
'MM wk mm
Hvítur leikur og vinnur.
Hvítur mátar í þriðja leik.
Kaupmanna-
samtökin:
Furða sig á fram-
komnu frumvarpi
um lokunartíma
FIINDUR í fulltrúarádi Kaupmanna-
samtaka íslands, haldinn 3.12. 1981,
lýsir furðu sinni á framkomnu frum-
varpi til laga varðandi lokunartíma
sölubúða.
Frumvarpið gerir ráð fyrir að niður
falli lög nr. 17 frá 1936, um lokunar
tíma sölubúða án þess að ný lög um
sama verði sett í staðinn.
Eins og aðrar starfsstéttir á það
fólk sem vinnur verzlunarstörf,
fullan rétt á að skynsamleg löggjöf
sé í gildi um atvinnu þess.
Þær umræður, sem fram hafa
farið að undanförnu um þessi mál,
sýna að brýn þörf er á slíkri löggjöf.
í nær öllum nágrannalöndum
okkar eru í gildi lög um afgreiðslu-
tíma verzlana sem koma í veg fyrir
vinnuþrælkun og mismunun á
opnunartíma verzlana eftir sveit-
arfélögum.
Kaupmannasamtök íslands beina
því eindregið þeim tilmælum til
háttvirts Alþingis að sett verði nú
þegar lög um afgreiðslutíma verzl-
ana, þar sem verzlunarfólk verði
tryggt gegn óhóflegum vinnutíma,
og verzlun gegn stórauknum kostn-
aði, sem óhjákvæmilega kæmi fram
í hærra vöruverði. Slíka löggjöf
ætti að setja í samráði við hags-
munaaðila, svo sem Kaupmanna-
samtök íslands, Verzlunarmanna-
félag Reykjavíkur, Landssamband
íslenskra verzlunarmanna og sam-
tök neytenda.
KrétUtilkynning
Dómarafélag íslands:
*
Dr. Armann Snævarr
endurkjörinn formaður
Að loknum aðalfundarstörf-
um seinni daginn voru nýju
barnalögin kynnt.
í tengslum við aðalfundinn
gekkst félagið fyrir námstefnu
á Hótel Loftleiðum ásamt
Lögfræðingafélagi Islands og
Lögmannafélagi íslands' um
nýsamþykktar breytingar á
einkamálalögum, sem taka
gildi um áramótin.
Aðalfundinn sóttu dómarar
hvaðanæva að af landinu. Sér-
stakur gestur fundarins var
Svend Aage Christensen for-
maður danska dómarafélags-
ins.
Formaður næsta starfsár
var kjörinn dr. Ármann Snæv-
arr hæstaréttardómari. Aðrir
í stjórn: Rúnar Guðjónsson
sýslumaður, varaformaður,
Olafur Stefán Sigurðsson hér-
aðsdómari, ritari, Jón Ey-
steinsson bæjarfógeti, gjald-
keri og Jón A. Olafsson saka-
dómari, meðstjórnandi.
Meistarafélag húsa-
smiöa og Bjarkirnar
halda jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og
gesti í safnaöarheimili Langholtssóknar mánudaginn
28. des. kl. 15.00. Miðaverö er 35 kr. og allt innifalið.
Skemmtinefndirnar.
AÐALFUNDUR Dómarafélags
íslands 1981 var haldinn 29. og
30. október síðastliðinn í Toll-
húsinu í Reykjavík.
Formaður félagsins, dr.
Ármann Snævarr hæstarétt-
ardómari, flutti skýrslu um
starfsemina undanfarið ár.
Greindi hann meðal annars
frá því, að haldið hefði verið
málþing síðastliðið vor ásamt
Lögmannafélagi íslands, en
þar var viðfangsefnið sam-
skipti og samvinna lögmanna
og dómara við dómgæslu. Þá
skýrði hann frá náms- og
kynnisferð 16 dómara til Dan-
merkur og Svíþjóðar nú í
haust, þar sem þeim gafst
kostur á að kynnast dönsku og
sænsku réttarfari og starf-
semi dómstóla. Var sérstök
áhersla lögð á að kynnast að-
flutningi mála, vinnubrögðum
við yfirheyrslur vitna og aðila,
og hversu dómstólar væru
búnir að mannafla, húsnæði
og tækjakosti ýmiss konar.
trésskemmtun
fyrir börn félagsmanna og
gesti þeirra, veröur haldin í
Atthagasal Hótel Sögu,
sunnudaginn 27. desember
1981 kl. 15.00—18.00.
Jólasveinar, jólakötturinn og
Grýla koma í heimsókn.
Miöar viö innganginn.
Félag járniönaöarmanna, Félag bifvélavirkja,
löja, félag verksmiöjufólks, Félag bifreiöasmiöa,
myndbandaleiga
Háteigsvegi 3,105R, Sími 23700
Opið kl. 10—14 á aöfangadag,
14—18 á annan í jólum,
14—18 sunnudaginn 27. des.
Þeir sem leigja spólur á aöfangadag greiöa aöeins
sólarhringsgjald ef spólu er skilaö annan í jólum og
þá er bara aö stinga löglegri spólu í tækiö.
Góöa skemmtun og gleðileg jól.
LESTUNÍ
ILENDUM
AMERIKA
PORTSMOUTH
Junior Lotte 4. jan.
Bakkafoss 18. jan.
Junior Lotte 1. febr
Bakkafoss 8. febr
NEW YORK
Junior Lotte 30. des.
Ðakkafoss 20. jan.
Bakkafoss 10. febr.
HALIFAX
Selfoss 15. jan.
Goöafoss 5. febr.
BRETLAND/
MEGINLAND
ROTTERDAM
Goöafoss
Eyrarfoss
Alafoss
Eyrarfoss
ANTWERPEN
Goöafoss
Eyrarfoss
Alafoss
Eyrarfoss
FELIXSTOWE
Grundarfoss
Eyrarfoss
Alafoss
Eyrarfoss
HAMBORG
Eyrarfoss
Eyrarfoss
Alafoss
Eyrarfoss
WESTON POINT
Urriöafoss
29. des
4. jan.
11. jan.
18 jan
28. des.
5. jan.
12. jan.
19. jan.
24. des.
6. jan.
13. jan.
20. jan.
23. des
7. jan.
14. jan.
21. jan.
26. des
NORÐURLÖND/
EYSTRASALT
BERGEN
Dettifoss 4. jan.
Dettifoss 18. jan.
Dettifoss 1. febr.
KRISTIANS AND
Dettifoss 5. jan.
Dettifoss 19. jan.
Dettifos 2. febr.
MOSS
Uöa'oss 28. des.
Det; ffc3s 5. jan.
Má úforv 12. jan.
DeHiíjss 19. jan.
GAUlA30RG
Uöa‘oss 29. des.
Dctí foss 6. jan.
Má' afoss 13. jan.
Detiifoss 20. jan.
KAUI MANNAHÖFN
Uö: ‘JSS 30. des.
Def.foss 7. jan.
Má afoss 14. jan
Dettifoss 21. jan.
HELSINGBORG
L'öaf jss 31 des.
Dett ‘oss 8. jan.
Már.afoss 15. jan.
Dettifoss 22. jan.
HELSINKI
Irafoss 4. jan.
Mulafoss 14. jan.
I afoss 28. jan.
RIGA
Manafoss 28 des.
Múlafoss 18. jan
Irafoss 30. jan.
GDYNIA
Múlafoss 18. jan.
Irafoss 30. jan.
Múlafoss 10. febr.
THORSHAVN
Mánafoss 7. jan.
VIKULEGAR
ST rt ANDSIGLING AR
-framog til baka
frá REYKJAVÍK alla mánudaga
frá iSAFIRÐI alla þriójudaga
frá AKUREYRI alla fimmtudaga
EIMSKIP
SÍMI 27100