Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 19
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 Hljóðvarp þridja í jólum kl. 19.25: „Fæddur í skyrtu“ Jón l»órarinsson Guðmundur Emilsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.25 á sunnudag, þriðja í jólum, er samtalsþáttur, „Fæddur í skyrtu“. Anna Kristine Magnús- dóttir ræðir við Hrein Líndal söngvara. — Hreinn segir þarna á ein- lægan og opinskáan hátt frá lífsreynslu sinni, sagði Anna Kristine, — allt frá námsárum sínum í Róm til dagsins í dag, en hann stundar nú verslun- arstörf hér í Reykjavík; hvernig glæst framabraut hans hrundi í rúst og hvernig hann reis upp á ný og tók rás viðburðanna í sín- ar hendur. Hreinn Líndal Síðdegistónleikar á þriðja í jólum: Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Jean Sibelius Á dagskrá hljódvarps á sunnudag, þriðja í jólum, kl. 17.00 eru síddegistónleikar: Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Jean Kibelius. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur í útvarpssal Undir stjórn Guömundar Emilssonar. Á undan tónleikunum ræðir Jón Þórarinsson tónskáld við stjórnandann. Hljóðvarp á þriðja í jólum kl. 10.25: „Skratt- inn skrif- ar bréf4 Fyrri hluti Séra Gunnar Björnsson í hljóðvarpi á sunnudag, þriðja í jólum, kl. 10.25 er dagskrárliður er nefnist „Skrattinn skrifar bréf'. Séra Gunnar Björnsson les úr þýðingu sinni á samnefndri bók eftir C.S. Lewis, fyrri hluti. — Þessi bók er mjög þekkt um allan hinn kristna heim, sagði Gunnar, — og heitir á frummál- inu The Screwtape Letters. Hún hermir frá viðleitni myrkrahöfð- ingjans í þá veru að hrinda mannskepnunni í glötun og ræðst hann þá gjarnan á menn þar sem þeir eru veikastir fyrir. Bókin verður gefin út hjá bóka- útgáfunni Salt eftir áramótin. HLJÓÐVARP UM HÁTÍÐIRNAR L4UG4RD4GUR 26. desember Annar í jólum 9.00 Fréttir. 9.05 Jólatónleikar frá Berlín. Heinrich Schiitz-kórinn syngur jóiasálma og jólalög. Wolfgang Matkowitz stj.; Ulrich Brem- steller leikur einnig á orgel. (Hljóðritun frá RIAS í Berlín.) 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Maríudýrkun í sögu og sanr tíð. Séra Örn Friðriksson flytur er- indi. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins. Kinar Gíslason prédikar. Kór safnaðarins syngur. Stjórnandi: Arni Arinbjarnarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Magnús Þórðarson fram- kvæmdastjóri ræður dag- skránni. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Barnatími. Stjórnandi: Sigrún Sigurðar dóttir. Hópur krakka úr Vestur bæjarskólanum fer með sögur og lög sem þau hafa samið með kennara sínum, Ragnhildi Gísladóttur. Nína Björk Árna- dóttir les tvö ævintýri eftir Jane Yolen í eigin þýðingu. Krakkar úr Kársnesskóla og Þinghóls- skóla í Kópavogi syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Arnar Jónsson les „Jólabarnið" eftir Jóhannes úr Kötlum. 17.00 Kammersveit Oslóborgar leikur í Bústaðakirkju. Stjórnandi: Örnulf Boye Han- sen. a. Brandenborgarkonsert nr. 3 eftir Bach. b. Fiðlukonsert í d-moll eftir Tartini; einleikari: Ivar Bremer Hauge. c. Hugleiðing um þjóðlag frá Luster eftir Magnar Am. d. o7Adagio og fúga eftir Moz- art; Norski strengjakvartettinn leikur. e. Konsert fyrir tvær fiðlur í d- moll eftir Bach; einleikarar: Örnulf Boye Hansen og Mette Elisabet Steen. (Hljóðritun frá tónleikum 8. nóv. sl.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. • 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Undir áhrifum. Pétur Gunnarsson rithöfundur les úr handriti að eigin skáld- sögu. 20.00 Kammerkórinn syngur jóla- lög frá ýmsum löndum; Rut L. Magnússon stj. < 20.30 Frá óbyggðum til Alþingis með viðkomu í bæjarstjórn. Pétur Pétursson ræðir við Steindór Steindórsson frá Hlöð- um. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936— 1945. Níundi þáttur: Charlie Barnet og Alvino Ray. 22.00 „Tingluti“-þjóðlagaflokkur inn syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Mitt faðirvor“. Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar við hlustendur og les Ijóð. A undan og eftir eru flutt lög við Ijóð Kristjáns eftir Árna Björnsson og Ingibjörgu Þor bergs. 23.05 Jólasyrpa í umsjá Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, Olafs Þórðarsonar, Páls Þor steinssonar og Þorgeirs Ást- valdssonar. 01.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 27. desember 1981 8.00 Morgunandakt. Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirs- son, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Iætt morgunlög. Hljómsveit- in „Sinfonia of London" leikur þætti úr „Hnotubrjótnum“, ballettónlist eftir Pjotr Tsjaík- ovský; John Hollingsworth stj. 9.00 Morguntónleikar. Frá Skálholtstónleikum 15. ágúst í sumar. Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika tón- list eftir Johann Sebastjan Bach. a. Prelúdía og fúga í G-dúr. b. Svíta nr. 2 í d-moll. c. Sónata nr. 2 í D-dúr. d. Fantasía og fúga í g-moll. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Skrattinn skrifar bréf“. Séra Gunnar Björnsson les úr þýðingu sinni á samnefndri bók eftir C.S. Lewis. Fyrri hluti. 11.00 Messa í Breiðholtssókn. Prestur: Séra Lárus Halldórs- son. Organleikari: Daníel Jón- asson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 9. þáttur: Jósefína, keisarafrú Napóleons. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 „Tópas“. Leikrit eftir Marc- el Pagnol. Þýðandi: Bjarni Guð- mundsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Gísli Alfreðsson, Helgi Skúlason, Steindór Hjör leifsson, Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Þóra Frið- riksdóttir, Guðmundur Pálsson, Valur Gíslason, Lilja Þórisdótt- ir, Felix Bcrgsson, Stefán Ei- ríksson, Guðmundur Klemenz- son, Rgnar Valsson, Einar Skúli Sigurðsson og Jón Ragnar Örn- ólfsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lífefnarannsóknir: Lífefna- iðnaður á íslandi. Jón Bragi Bjarnason dósent flytur sunnu- dagscrindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í útvarpssal undir stjóm Guð- mundar Emilssonar. Á undan tónleikunum ræðir Jón Þórar insson tónskáld við stjórnand- ann. 18.00 Tónleikar. Ýmsir listamenn leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Fæddur í skyrtu". Anna Kristine Magnúsdóttir ræðir við Hrein Líndal söngvara. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.25 Áttundi áratugurinn: Við- horf, atburðir og afleiðingar. Fjórði þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.50 Sinfónía nr. 3 í d-moll (Sin- fonia espansiva) eftir Carl NieF sen. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur. Einsöngvarar: Iwa Sörenson sópran og Tord Wallström bariton. Herbert Blomstedt stjórnar. (Hljóðritun frá samnorrænum hljómleikum í Berwald-höllinni í Stokkhólmi 23. okt. sl.) 21.30 Landsleikur í handknatt- leik: Island — Danmörk. Her mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les þýðingu sína (7). 23.00 Á franska vísu. 9. þáttur: Charles Aznavour. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIMUD4GUR 28. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur Örn Ragn- arsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikflmi. IJmsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Hciðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hólmfríður Gísladóttir talar. 8.15 Veðurfregnir.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jól í bókum. Þáttur í samantekt Hildar Hermóðsdóttur (1). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Tíndir til ýmsir fróðleiksmolar um búnaðarfélögin. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Roberto Michelucci, Franz Walter og Marijhe Smit Sibinga leika Sónötu í g-moll eftir Giuseppe Tartini/ Anthony Bailes og fé- lagar í Dönsku fiðlusveitinni leika Lútukonsert eftir Karl Ko- haut. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Dumitru Zam- fira, Nick Fleetwood og Hahle Gerow syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher- elli. Sigurlaug Sigurðardóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið" eftir Ragnar Þorsteinsson. Dagný Emma Magnúsdóttir les (13). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. Sævar Jóhannsson, níu ára, les frumsamda sögu sína „Kári og álfarnir" og Olga Guð- mundsdóttir les úr „Ástarsögu úr fjöllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: Pro Musica-hljómsveitin í Vínar- borg leikur Sinfóníu nr. 9 í d- moll eftir Anton Bruckner; Jascha Horenstein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bragi Sigurjónsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Gunnar Viktorsson og Hallur Helgason stjórna ungl- ingaþætti með blönduðu efni. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um sjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 22.00 Tónleikar. Ýmsir listamenn leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Umræðuþáttur um málefni fatlaðra. Umsjónarmaður: Hörður Erlingsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.