Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 8
g MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Þýsk jólamessa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Aft- ansöngur kl. 6. Sr. Þórir Steph- ensen. Jóladagur: Kl. 11 hátíð- arguösþjónusta. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Kl. 2 hátíöarguös- þjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Ræöuefni: Friður á jöröu. Krist- inn Hallsson syngur stólvers, „Friðarins Guö“, eftir Árna Thor- steinsson. Frelsisbæn Pólverja veröur sungin í messunni. Kl. 3.15 Skírnarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Annar jólad.: Kl. 11 hátíöarguösþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 hátíðarguös- þjónusta. Sr. Hjalti Guömunds- son. Kl. 5 dönsk jólamessa. Sr. Grímur Grímsson. Sunnud. 27 des.: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 Skírnar- stund. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarbúðir: Aðfangadagur: Kl. 3 jólamessa. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Landakotsspítali: Jóladagur: Jólamessa kl. 10 árd. Sr. Þórir Stephensen. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Aöfangadagur: Aftansöngur í safnaóarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Jóladagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 2. Guömundur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng. Annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguósþjón- usta kl. 11 árd. Sunnud. 27. des.: Barnasamkoma kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur aö Hrafnistu kl. 16. Sr. Grímur Grímsson predikar. Aftansöngur aö Kleppsspítala kl. 16. Aftan- söngur aö Norðurbrún 1 kl. 18. Einsöngur Ásta Valdimarsdóttir. Jóladagur: Hátíöarmessa aö Noröurbrún 1 kl. 14. Einsöngur Ásta Valdimarsdóttir. Annar jólad.: Hátíöarmessa í þjónustu- íbuöum aldraöra viö Dalbraut kl. 14. Sunnud. 27. des.: Messa aö Hrafnistu kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Breióholtsskóla kl. 18. Jóladag- ur: Hátíöarmessa í Breiöholts- skóla kl. 14. Annar jólad.: Skírn- armessa í Breiöholtsskóla kl. 14. Sunnud. 27. des.: Messa í Bú- staöakirkju kl. 11 árd. Strengja- kvartett leikur í guösþjónustunni. Kirkjukór Breiöholtskirkju syngur í öllum guösþjónustunum. Organisti er Daníel Jónasson. Prestur: sr. Lárus Halldórsson. BUSTAOAKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguósþjón- usta kl. 2. Helgistund meö skírn kl. 15.30. Annar jólad.: Hátíðar- guösþjónusta kl. 2. Helgistund og skírn kl. 15.30. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sunnud. 27. des.: Guösþjónusta Breiöholtssafnaöar kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPREST AKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 23.30. Jóla- dagur: Hátíóarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Annar jólad.: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sunnud. 27. des.: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 4. Sr. Lárus Halldórsson. Jóla- dagur: Hátíöarmessa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Sunnud. 27. des.: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Miönæturguós- þjónusta í Bústaöakirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöarguös- þjónusta í safnaóarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Annar jólad.: Skírnarguðsþjónusta í safnaö- arheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjarfarson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur í Grensásdeild Borgarspítalans kl. 15. Aftansöngur í Grensáskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíóarmessa kl. 11 árd. (Athugiö breyttan messutíma — útvarpsmessa). Annar jólad.: Hátíöarmessa kl. 14. Sunnud. 27. des.: Jólasam- koma barnanna kl. 10.30. Kl. 20.30 messa og altarisganga. Ný tónlist. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Manuela Wiesler leikur ein- leik á flautu. Sr. Karl Sigur- björnsson. Jóladagur: Hátíöar- messa kl. 11. 1 Sr. Karl Sigur- björnsson. Hátíöarmessa kl. 2. Sr. Ingólfur Guömundsson pre- dikar. Annar jólad.: Hátíóar- messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messa fyrir heyrnar- skerta og aöstandendur þeirra kl. 2. Sr. Myako Þóröarson. Þriðji jólad.: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. 29. des.: Fyrirbænaguósþjónusta kl. 10.30. Beóiö fyrir sjúkum. Landspítalinn: Aðfangadagur: Helgistund í kapellu Kvenna- deildar kl. 16.30. Messa í aöal- byggingunni, stigapalli á III. hæö kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Jólad.: Messa kl. 10 árd. á stigapalli III. hæö. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Jóla- dagur: Hátíöarmessa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar jólad.: Hátíóarmessa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Sunnud. 27. des.: Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Borgarspítalinn: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Aöfangadagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18. Jóladag- ur: Hátíöarguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Annar jólad.: Guósþjónusta á Kópavogshæli kl. 16. Sunnud. 27. des.: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholtskirkju og Garö- ar Cortes flytja hátíóasöngva. Sr. Bjarna Þorsteinssonar. Jóladag- ur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Kór Langholtskirkju og Garöar Cortes flytja hátíöasöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Annar jólad.: Guösþjónusta kl. 14. Barnakór Arbæjarskóla flytur helgileik sr. Hauks Ágústssonar, undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sunnud. 27. des.: Jólatrés- skemmtun á vegum Bræörafé- lagsins kl. 13. Kór Langholts- kirkju flytur Jólaóratoríu eftir J.S. Bach kl. 4 í Fossvogskirkju sunnudaginn 27. des. Mánudag- inn 28. og þriójudaginn 29. des. kl. 20. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Aöfangadagur: Aftansöngur aö Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu, kl. 16. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Annar jólad.: Guösþjón- usta í Hátúni 10b, 9. hæö kl. 11. Hátíöarguósþjónusta í kirkjunni kl. 14. Ólafur Jóhannsson guö- fræöinemi predikar. Sunnud. 27. des.: Barna- og fjölskylduguös- þjónusta kl. 11. Jólatónleikar kl. 17. Hjónin Ann Toril og Þröstur Eiríksson leika á orgel kirkjunnar verk eftir César Frank, J.S. Bach, Hindemith o.fl. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Náttsöngur kl. 11.30. Jóladag- ur: Guösþjónusta kl. 2. Skírnar- guösþjónusta kl. 3.15. Annar jólad.: Guðsþjónusta kl. 2. Kór Menntaskólans viö Sund syngur nokkur lög undir stjórn Guö- mundar Óla Gunnarssonar. Sunnud. 27. des.: Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Aöfangadagur: Aftansöngur í Ölduselsskóla kl. 18. Miönætur- guósþjónusta í Bústaöakirkju kl. 23.30 ásamt Fella- og Hólasókn. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Annar jólad.: Skírnarguösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Félagsheimilinu kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Einsöngvari Hjálmar Kjart- ansson. Jóladagur: Hátíöar- messa kl. 2. Einsöngvari Hjálmtýr Hjálmtýsson. Organleikari Frí- kirkjunnar er Siguröur isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti: Aðfangadagur: Biskupsmessa kl. 24. Jóladagur: Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 14. Ann- ar jólad.: Hámessa kl. 10.30 árd. Þýsk messa kl. 17. Fellahellir: Aöfangadagur: Há- messa kl. 24. Kapellan Torfufelli 42: Jóladag- ur: Hámessa kl. 11 árd. KIRKJA ÓHÁDA safnaöarins: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sr. Árelíus Níelsson messar. Safnaöarstjórn. ADVENTKIRKJAN Rvík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Jólatónleikar kl. 20.30. Annar jóladagur: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guósþjón- usta kl. 11 árd. HJÁLPRÆDISHERINN: Jóladagur: Hátíöarsamkoma. Jólafórn. Deildarforingjarnir Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Annar jóladagur: Jólafagnaöur fyrir börn kl. 15. Sunnud. 27. des.: Jólafagnaóur fyrir aldraö fólk. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Brigader Ingi- björg og Óskar Jónsson stjórna. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræöumaöur Sam Glad. Kór kirkjunnar syngur. Jóladag- ur: Hátíöarguösþjónusta kl. 16.30. Ræöumaöur Óli Ágústs- son, kórinn syngur. Annar jólad.: Útvarpsguösþjónusta kl. 11. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Æskulýösguösþjónusta kl. 16.30. Æskufólk talar og syngur. Kær- leiksfórn fyrir starfiö á Akureyri. Sunnud. 27. des.: Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Jóharin Pálsson. Kór kirkjunnar syngur. Kærleiksfórn til minn- ingarsjóös Guörúnar Halldórs- dóttur og Bjarna Vilhelmssonar frá Noröfirði. Sjóöurinn styrkir starfsemi Barnaheimilisins í Kornmúla. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B: Sunnud. 27. des.: Samkoma kl. 20.30. Arnfríöur Einarsdóttir og Ágúst Einarsson tala. Æsku- lýöskór KFUM og K syngur. GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 siöd. Annar jólad.: Skírnarmessa kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. BESSAST ADAKIRK JA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, Garðabæ: Aðfangadagur: Hámessa kl. 18. Jóladagur: Hámessa kl. 14. Ann- ar jóladagur: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARSÓKN: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Guösþjónusta í St. Jósefsspítala kl. 16. Annar jóla- dagur: Guösþjónusta í St. Jós- efsspítala kl. 4 síöd. Annar jólad.: Guösþjónusta kl. 13 aö Sólvangi. Kirkjuskóli barnanna kl. 10.30 árd. Skírnarguösþjón- usta kl. 3 og 4 síöd. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Sunnud. 27. dea.: Skírnarguösþjónusta kl. 14. Safnaöarstjórn. VÍÐIST ADASÓKN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjón- usta í Hafnarfjaröarkirkju kl. 14. Annar jólad.: Skírnarguösþjón- usta í kapellu sóknarinnar kl. 14. Sr. Siguröur H. Guðmundsson. ST. JÓSEFSSPÍTALI Hafnarf.: Aöfangadagur: Hámessa kl. 12 á miönætti. Jóladagur: Lágmessa kl. 14. Annar jólad.: Lágmessa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Aöfangadagur: Hámessa kl. 12 á miönætti. Jóladagur: Hámessa kl. 8.30 árd. Annar jólad.: Há- messa kl. 8.30 árd. KÁLFATJARNARKIRK JA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 4 siöd. Sr. Bragi Friöriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aöfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur. Kertaljós. Jóladagur: Hátíóarguösþjónusta kl. 14. Sunnud. 27. des.: (3. í jól- um): Skírnarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jólavaka kl. 23. Jólasálmar sungnir. Jóladagur: Hátíöar- guösþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Annar jólad.: Skírnarguös- þjónusta kl. 14. Hátíðarguös- þjónusta á Hlévangi kl. 17. Sókn- arprestur. SAFNAÐARHEIMILI aðventista Keflavík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. 26. des.: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guösþjónusta kl. 11.00. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur klukkan 6 síödegis. Jóladagur: Messa klukkan 2 síöd. Annar jólad.: Barnaguósþjónusta kl. 2 síöd. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum: Jóladagur: Messa kl. 5 síöd. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 17. Sóknarpestur. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 20. Jóladagur: Hátíöarguósþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHÖFN: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síöd. Sóknarprestur. HVERAGERDISKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 9 síöd. Jóladagur: Skírnarmessa kl. 4 síöd. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði: Jóladagur: Messa kl. 10.45 árd. Sr. Pétur Maack prédikar. Sókn- arprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Annar í jólum: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Sunnud. 27. des.: Messa aö Kumbaravogi kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 17. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Annar í jólum: Hátíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. SAFNADARHEIMILI AÐVENT- ISTA, Selfossi: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 17. 26. des.: Biblíurannsókn kl. 10. Guösþjónusta kl. 11. BREIÐABÓLST AÐARKIRK JA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Annar jóladagur: Hátíöar- guösþjónusta kl. 14. Nýársdag- ur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Guös- þjónusta kl. 17. Sóknarprestur. AÐVENTKIRKJAN Vestmanna- eyjum: Jóladagur: Guösþjónusta kl. 14. 26. des.: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. ODDAKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Áramóta- guösþjónusta kl. 16. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Gamlársdagur: Áramóta- guösþjónusta kl. 14. KELDNAKIRKJA Á RANGÁRV.: Annan í jólum: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miönæturguösþjónusta kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Annar jólad.: Hátíðarsamkoma barnanna kl. 10.30. Skírnarguösþjónusta kl. 14. Sunnud. 27. des.: Hátíöar- guösþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 13 og í Dvalarheimilinu Höföa kl. 14. Sr. Björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.