Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 22

Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna <nattspyrnuþjálfari Maður óskast 1. deildar félag á Stór-Reykjavíkursvæöinu óskar eftir aö ráöa þjálfara fyrir'annan flokk félagsins nk. keppnistímabil. Væntanlegar umsóknir leggist inn á auglýs- ingadeild Morgunblaösins merkt: „Knatt- spyrnuþjálfari — 6424“ fyrir 6. jan. ’82. Stýrimaður og háseti óskast á Mb. Arney KE 50. Uppl. í síma 92—2305. Hveragerði — Selfoss Get tekiö aö mér bókhaldsvinnu. Uppl. í síma 4429. Lögmannsstofa — skrifstofustörf Lögmannsstofa í borginni óskar aö ráöa starfskraft til starfa við vélritun, símavörslu og fl. Þyrfti að geta hafiö störf sem fyrst. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. des. merkt: „L — 7836“. til húsvörslu og ræstinga stigahúsa, í stóru verslunarhúsi viö Hlemm. Umsóknir sendist til augldeild. Mbl. merktar: „Hlemmur — 7746“ fyrir 30. desember 1981. Ritarastarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa ritara til starfa sem fyrst. Umsækjandi þarf aö hafa góöa kunnáttu í vélritun og erlendum málum eins og ensku, þýsku og norðurlandamáli. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir 5. janúar nk. merktar: „Ritara- starf — 7837“. Stýrimann vantar á Hrafn Sveinbjarnarson III, GK 11, frá Grindavík. Uppl. í símum 92—8005 og 92—8090. Þorbjörn hf. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Heimi KE 77 sem er 190 tonna stálbátur. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-1496. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. PíttTjfJlTOÍíJ&sMft RÍ KISSPÍTALAR NIR lausar stöður Ríkisspítalarnir Lausar stöður HJÚKRUNARSTJÓRI óskast á Barnageö- deild Hringsins viö Dalbraut. Einnig óskast HJÚKRUNARSTJÓRI á næt- urvakt viö Kleppsspítalann. Umsóknir er greinir menntun og fyrri störf sendist hjúrkunarforstjóra Kleppsspítalans fyrir 22. janúar 1982. Upplýsingar um þessi störf veitir hjúkrunar- forstjóri Kleppssþítalans í síma 38160. Reykjavík, 22. desember, 1981. RÍKISSPÍTALAR. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 100 rúmlesta eikarbata. Annar þeirra er með nýrri aöalvél. Tilbúin til afhendingar strax. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlMI 29500 ýmisiegt ' ■ Óskað er eftir sambandi viö fjölskyldu sem kynni að hafa áhuga og kunnáttu til sveitabúskaþar. Fyrir hendi er ef um semst, byggingarbréf fyrir skemmtilegri bújörð vel í sveit sett. Þeir sem vildu kanna máliö, geri svo vel aö senda Morgunblaðinu í Reykjavík uþþlýs- ingar um vinnukraft, fyrri störf, svo og al- mennar ástæöur merkt: „Bújörö — 7838“. tilkynningar Utgerðarmenn — Skipstjórar Getum bætt við okkur viðskiþtabát á kom- andi vertíð. Uppl. í símum 99-3107 og 99-3117. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar félagslif 1 yLA— JLA A/LA/I...A/L A 1 il UTIVISTARFERÐIR Nýársferð í Þórsmörk 1—3. jan. Byrjum nýja árið i nýja útivistarskálanum í Básum. Brottför kl. 13 á Nýársdag Brenna, flugeldar, kvöldvaka og álfadans. (Mætið með skraut- búninga sem eigiö). Gönguferöir viö allra hæfí. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a. sími 14606. Heimatrúboðiö Óðins- götu 6 A Samkoma 1. 2. og 3. jóladag kl. 20.30. Veriö hjartanlega vetkom- FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Gönguferðir 27. des. kl. 11: 1. Skarösmýrarfjall (ca. 600 m) viö Innstadal. Fararstjóri: Guö- mundur Pétursson. 2. Gengiö meö vöröunum á Hell- isheiöi, niöur Hellisskarö aö Kolviöarhóli. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri. Hjálm- ar Guömundsson. Frítt fyrir börn í fylgd meö fullorönum. Verö kr. 50. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Ath.: Feröafélagiö notar sjálft Skagfjörösskála í Þórsmörk dagana 31. des —2. jan. Feröa- fólk vinsamlegast takiö þaö til athugungar. Feröafélag íslands. Fíladelfíukirkjan Jóla- Guðþjónustur Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræöumaöur Sam Glad. Kór kirkjunnar syngur. 1. jóladagur. Hátíöa-Guösþjón- usta kl. 16.30. Ræöumaöur Óli Agústsson. Kórinn syngur. 2. jóladagur: Útvarps-Guösþjón- usta kl. 11.00. Umsjá dagskrá og söngstjórn Árni Arinbjarnar- son. Ræóumaöur Einar J. Gísla- son. Kór kirkjunnar syngur. 2. jóladagur kl. 16.30: Æsku- lýós-Guösþjónusta. /Eskufólk talar og syngur. Kærleiksfórn fyrir starfió á Akureyri. 3. jóladagur: Almenn Guösþjón- usta kl. 20.00. Ræóumaöur Jó- hann Pálsson Kór kirkjunnar syngur. Kærleiksfórn til minn- ingarsjóós Guörúnar Halldórs- dóttur og Bjarna Vilhelmssonar frá Norófiröi. Sjóöurinn styrkir starfsemi Barnaheimilisins í Kotmúla. Kirkja krossins Keflavík Samkomur um jóladaganna veröa sem hér segir: Aöfanga- dagur kl. 18.00 aftansöngur. Jóladagur: Samkoma kl. 14.00 beöiö fyrir sjúkum. Sunnudagur 27.12. kvikmyndasýning kl. 20.30 Heavens heroes. Allir velkomnir. Elím Grettisögtu 62, Rvík. Almenn samkoma veröur jóla- dag og sunnudag 27. des. kl. 17.00. Veriö velkomin. Hörgshlíð 12, Reykjavík Almennar samkomur. Boöun fagnaöarerindisins jóladag kl. 16.00. Sunnudaginn 27.12. kl. 20.00. Austurgötu 6, Hafnar- firði Aöfangadag kl. 18.00. Jóladag kl. 10.00 f.h. Hjálpræðisherinn Jóladag kl. 20.30. Háfiöarsam- koma. Jólafórn. Deildarforingj- arnir, Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Annar í jólum kl. 15.00. Jóla- fagnaður fyrir börn. Öll börn velkomin. Sunnudag 27. des. kl. 16.00. Jólafagnaöur fyrir alla fjölskyld- una. Major Anna Ona lalar. Þriöjudag 29. des. kl. 15.00. Jólafagnaður fyrir aldraö fólk. Séra Frank M Halldórsson talar. Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Allt aldraö fólk velkomiö. Krossinn Jóladagur. Almenn hátiöar- samkoma kl. 16.30 aö Auö- brekku 34, Kópavogi. Allir hjart- anlega velkomnir. Annar jóladagur. Almenn sam- koma kl. 16.30. Þriöji jóladagur. Fjölskyldu- samkoma kl. 16.30 meö þátt- töku barna úr barnastarfinu. Gleöileg jól. Jólafundur kristilegs stúdentafélags veröur í Grensáskirkju, mánu- dagskvöldiö 28. des. kl. 20.15. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. KFUM og KFUK Samkoma sunnudag kl. 20.30 aö Antmannsstíg 2 b. Arnfríöur Einarsdóttir og Ágúst Einarsson tala. Æskulýöskór KFUM og KFUK syngur. Allir velkomnir. tllt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.