Morgunblaðið - 11.02.1982, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982
Þegar báknið bregst
Vandræðin með grásleppuhrognasölu Sambandsins
eftir Óttar
Yngvason
Vandræðin með
grásleppuhrogna-
sölu Sambandsins
Birgðastaða og sölumál grá-
sleppuhrogna hafa vissulega verið
mörgum framleiðendum áhyggju-
efni undanfarna mánuði eins og
Ólafur Jónsson, varafram-
kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar
Sambandsins, segir í grein sinni í
Mbl. 5. febrúar sl.
Þar staðfestir hann jafnframt,
að sjávarafurðadeildin hafi alla
tíð verið í hópi stærstu útflytjenda
þessarar vöru. En einnig hafi að
jafnaði 5—10 aðrir aðilar haft út-
flutning grásleppuhrogna með
höndum.
Er það vitað, að Sambandið hef-
ur oft verið með 5—6.000 tunna
útflutning. af 14—18.000 tunna
heildarframleiðslu.
Lágmarksverðið
Um langt árabil hefur sú regla
gilt, að í upphafi hverrar vertíðar
hefur viðskiptaráðuneytið ákveðið
lágmarksútflutningsverð á grá-
sleppuhrognum og var það ákveðið
í byrjun vertíðar 1981 $ 330 á
tunnuna. Hafa ailir útflytjendur
fram til þessa selt á þessu lág-
marksverði, sem telja má prýði-
legan árangur í hálfgerðu kreppu-
ástandi í viðskiptaheimi síðustu
missera.
Birgðirnar
Enn eru þó óseld grásleppu-
hrogn frá síðustu vertíð í verulegu
„Á sama tíma og litlu
útflytjendurnir hafa þó
getað selt verulegt
magn á fyrirfram til-
skyldu lágmarksverði,
situr Sambandið uppi
með meginhlutann af
framleiðslu sinna við-
skiptavina.“
magni eða 6—7.000 tunnur, en all-
mikið magn hefur skemmst í lé-
legum geymslum og hefur verið
Ueygt.
En hver á nú óselt megnið af
þessum birgðum? Varafram-
kvæmdastjórinn upplýsir það í áð-
urnefndri grein, að Sambandið
hafi enn til sölumeðferðar um
4.500 tunnur af birgðum frá sl.
vertíð eða með öðrum orðum meg-
inpartinn af því sem óselt er.
Jafnframt staðfesta þessar upp-
lýsingar varaframkvæmdastjór-
ans, að Sambándið hefur nánast
ekki selt neitt, sem heitið getur, af
grásleppuhrognaframleiðslu sl.
árs, það hefur sem sagt „gleymt"
söluhlutverki sínu á þessu sviði.
Á sama tíma og litlu útflytjend-
urnir hafa þó getað selt verulegt
magn á fyrirfram tilskildu lág-
marksverði, situr Sambandið uppi
með meginhlutann af framleiðslu
sinna viðskiptavina.
U nd ir boðstillagan
Við þessar aðstæður segir vara-
framkvæmdastjórinn: „Það er
hægt og létt verk að breyta um
stefnu nú, í stað þess að sigla
skútunni í strand ... Ég hef mín
fyrirmæli um að vinna að lausn
þessa máls. Hér er mín tillaga."
Já, vissulega er það hægt og létt
verk að framkvæma tillögu vara-
framkvæmdastjórans, sem er að
lækka söluverð fyrirliggjandi
birgða úr $ 330 í $ 255 tunnuna
(dkr. 1.950,00 og DM 595,00) eða
lækka verð birgðanna, sem Sam-
bandið hefur gleymt að selja um
22,7%.
Með því að lækka verðið svo
stórkostlega niður fyrir verð litlu
útflytjendanna, mun Sambandið
ekki aðeins skaða sína framleið-
endur innanlands, heldur um leið
skaða verulega þá erlendu kaup-
endur íslenskra grásleppuhrogna,
sem hafa skipt við litlu útflytjend-
urna og grei.tt hið fyrirfram
ákveðna lágmárksverð vertíðar-
framleiðslunnar, þar sem nú koma
erlendir keppinautar upp að hlið
fyrri kaupenda með langtum
lægra innkaupsverð á hráefni, en
þeir síðarnefndu urðu að greiða til
litlu útflytjendanna.
Verðlækkun
aðeins fyrir SÍS
Það er hálfhjákátlegt að lesa
Gæti jafnvel þýtt að
öllu verði skotið á frest
- segir Ingvar Gíslason um ákvörðun Dana að vera ekki með í NORDSAT
„ÉG TEL NÚ ofsagt, að þetta séu endalok NORDSAT, en auðvitað hefur
þetta veruleg áhrif á framkvæmdina og gæti jafnvel þýtt að öllu verði
skotið á frest“, sagði Ingvar Gíslason menntamálaráðherra, er Mbl.
spurði hann álits á hver áhrif ákvörðun Dana um að taka ekki þátt í
hugsanlegri samvinnu Norðurlanda um sjónvarpshnött, en hann hefur
gengið undir nafninu NORDSAT. Eiður Guðnason fulltrúi íslands í menn-
ingarmálanefnd Norðurlandaráðs sagði að auðvitað setti þetta stórt strik
í reikninginn og ylli það sér vonbrigðum, en að honum kæmi á óvart, ef
þetta yrðu endalok málsins.
Ingvar og Eiður sögðu báðir, að
mál þetta yrði til umfjöllunar á
þingi Norðurlandaráðs, sem hald-
Þykkvibær:
EKKI er gert ráð fyrir, að kartöflu-
verksmiðjan í Þykkvabæ taki til
starfa fyrr en eftir 4—6 vikur.
Magnús Sigurlásson, fréttaritari
Morgunblaðsins í Þykkvabæ, sagði
þegar rætt var við hann, að ástæðan
fyrir því að verksmiðjan væri ekki
enn tekin til starfa, væri að vélar,
ið verður í Finnlandi í byrjun
marz. Menntamálaráðherra sagði
einnig: „Ég verð þó að segja að
sem hefðu átt að vera komnar til
landsins um miðjan nóvember, væru
ekki enn komnar.
Sagði hann, að megnið af vélun-
um væri komið í verksmiðju Kart-
öfluverksmiðjunnar hf., en það væru
2 vélar, sem allt strandaði á.
þessi ákvörðun Dana kom mér
ekki á óvart. Þetta hefur verið
ákaflega óljóst hjá þeim. Þegar
menntamálaráðherrar landanna
komu saman í endaðan nóvember
sl., þá stóðu fyrir dyrum kosn-
ingar í Danmörku og bar mennta-
málaráðherra Dana það fyrir sig
og vildi ekkert segja um hver
stefna þeirra yrði í málinu." Um
áhrif ákvörðunar Dana sagði
hann: “Þetta getur haft veruleg
áhrif á afstöðu manna. Þetta er
mikið högg fyrir framtíðina og
fyrir þátttökuhugmyndir okkar,
þó ekki væri af öðru en kostnaðar-
ástæðum." Hann sagði í lok, að
málið myndi skýrast á Norður-
landaráðsþinginu, en þetta breytti
myndinni mikið.
Eiður Guðnason sagði, að þetta
gæti auðvitað skaðað málstaðinn,
en þess bæri að gæta, að framfarir
á þessu sviði væru svo örar að það
væri nánast óljóst frá degi til dags
hvað við tæki. Hann sagðist ein-
göngu vona, að þessi afstaða Dana
yrði ekki til að drepa hugmyndina,
sem hann sagði geta orðið upphaf-
ið á einstæðri samvinnu Norður-
landanna. ,
Kartöfluverksmiðjan á
stad eftir 4—6 vikur
Tvær benzínhækkanir á liðlega viku:
Benzfnkostnaður hringinn
úr 1240 krónum í 1390
LjÓHm. Mbl. ÓI.K. Magnússon.
Fulltrúar ASÍ ásamt vísitölunefndarmönnum við upphaf fundar í ráð-
herrabústaðnum á þriðjudag.
Næstu fundir vísi-
tölunefndar í dag
Vísitölunefnd ríkisstjórnarinnar hélt tvo fundi á þriðju-
dag, annan með fulltrúum Alþýðusambands íslands og
hinn með fulltrúum Vinnuveitendasambandsins og Vinnu-
málasambandsins. Voru fundirnir, samkvæmt heimiidum
Mbl., almennir viðræðufundir, og sögðu vísitölunefndar-
menn, að þeim væri ætlað að kanna viðhorf og hugmyndir
fulltrúa hagsmunaaðilanna til hugsanlegra breytinga á
vísitölugrundvellinum. Ekki voru kynntar neinar hug-
myndir ríkisstjórnarinnar, aðrar en þær sem fram koma í
skýrslu hennar um aðgerðir í efnahagsmálum.
Næstu fundir vísitölu-
nefndarinnar verða að
sögn formanns nefndar-
innar, Þórðar Friðjóns-
sonar, haldnir í dag,
fimmtudag, en þá koma
til funda fulltrúar frá
BSRB, BHM, Sambandi
bankamanna, Stéttarsam-
bandi bænda og Far-
manna- og fiskimanna-
sambandinu. Fundum
þessum verður síðan hald-
ið áfram í næstu viku.
á bfl, sem eyðir um 10 lítrum benzíns á 100 km
HAFI hringvegurinn verið ekinn á bfl, sem eyðir um 10 lítrum
benzíns, fyrir tíu dögum, var benzínkostnaðurinn liðlega 1240 krón-
ur. Fyrir viku hækkaði benzínkostnaðurinn upp í liðlega 1315 krón-
ur þegar benzín hækkaði um 5,9% í verði og í gær kom svo enn einn
glaðningurinn, þegar ríkið hækkaði benzínið um 5,6%, sem gerir það
að verkum, að umræddur benzínkostnaður er kominn upp í 1390
krónur. Ilringvegurinn er talinn vera um 1470 km.
Benzínkostnaðurinn við að
aka hringveginn á meðalstórum
bíl, sem eyðir um 15 lítrum
benzíns, var fyrir fyrri hækkun
um 1860 krónur. Á laugardaginn
fyrir viku hækkaði talan í lið-
lega 1970 krónur og í gær var
kostnaðurinn kominn í tæplega
2100 krónur.
Kostnaðurinn vL
hringveginn á <eydsl3rwítiíuííl
sem eyðir um 20 lítrum benzíns
á 100 km, var fyrir hækkunina
um síðustu helgi tæplega 2500
krónur, en fór í liðlega 2630
krónur á laugardag fyrir viku og
í gær komst þessi kostnaður svo
upp í tæplega 2800 krónur.
Það kostaði um 93 krónur, að
km, og ekið var til Þingvalla frá
Reykjavík og til baka, fyrir fyrri
hækkun. Sá kostnaður fór í 98
krónur og um síðustu helgi og í
liðlega 104 krónur í gær.
Hafi umræddur bíll eytt um
15 lítrum benzíns á 100 km var
kostnaðurinn fyrir fyrri hækk-
unina um 140 krónur, en fór í
tæplega 150 krónur um síðustu
helgi og í 156 krónur í gær.
Loks var kostnaðurinn fyrir
bíl, sem eyðir um 200 lítrum
benzíns á þessari ieið um 186
krónur fyrir fyrri hækkunina,
en fór í um 197 krónnr ujji síð-