Morgunblaðið - 29.04.1982, Side 39

Morgunblaðið - 29.04.1982, Side 39
COSPER MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 39 fclk í fréttum Hringjarinn + Meö nokkurra ára millibili ráöast kvikmyndamenn í þaö stórvirki aö gera kvikmynd um hina miklu sögu Hugos „Hringjarann frá Notre Dame“. En þaö er ekki á færi allra aö bregða sér í líki hringjarans, því sem betur fer eru örfáir í heimi vorum fæddir meö ósköpum hans. Hér sjáum við hvernig leikarinn Anthony Hopkins tekur smám saman á sig gervi hringjarans, en fyrir hverja myndatöku þarf hann aö sitja rólegur í meira en klukkustund á meðan tæknimenn alls konar afskræma andlit hans, svo sem þykir hæfilegt í þetta hlutverk. Viö birtum hér myndir af þeirri aögerö og ennfremur tvær myndir úr kvikmyndinni, þar sem Lesley-Ann Down fer með eitt aöalhlutverkið, en hún lék sem kunnugt er Georgínu í Húsbændur og hjú á sínum tíma ... Mitterrand og Hirohito + Francois Mitterrand, Frakklandsforseti, var ný- veriö í opinberri heimsókn í Japan. Hirohito keisari mætti út á flugvöll og tók á móti forsetanum og konu hans og fylgdarliði. Þaö rigndi ákaflega og brá Hirohito þá upp regnhlíf, sem og Danielle, forseta- frú í Frakklandi, en það þykir Japönum óalgeng sjón aö sjá keisara sinn halda sjálfan á regnhlíf. Kall lét sig semsé hafa þaö í þetta sinniö aö bera sjálfur sína eigin regnhlíf, en Frakklandsforseti gekk berhöföaður til bifreiðar sinnar... N ýtt Nýft Sumarbolir, peysur, blússur, pils. Glæsilegt úrval. Glugginn, Laugavegi 49. Innilegt þakklæti til fjölskyldu minnar, systkina, vensla- fólks og annarra góöra vina sem sýndu mér hlýhug og vinsemd á sjötugsafmæli mínu, 11. apríl sl., meö gjöfum, skeytum og góðum oröum. GuÖ blessi ykkur öli Sigrídur Sigurðardóttir, Sviðugörðuni. Sportjakkar Aldrei glæsilegra úrval af sportjökkum, blaz- erjökkum og stökum buxum, m.a. yfirstæröir. Hagstætt verö. QEísíP íf EFÞAÐERFRÉTT- V NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.