Morgunblaðið - 16.05.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.05.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ1982 47 ÚTBOD Egilsstaðir Stjórn verkamannabústaða Egilsstaðahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra ibúða í parhúsum, ásamt undirstöðum, botnlögnum og botnplötu tveggja parhúsa, byggðum á Egilsstöðum. Húsin verða samtals 1488 m3. Botnar samtals 474 m2. Húsunum skal skila fullbúnum 31. júlí 1983. Botnunum skal skila 1. nóv. 1982. Afhending útboðsgagna er á hreppsskrifstofu Egils- staðahrepps og hjá Tceknideild Húsnœðisstofnunar ríkisins frá þriðjudeginum 18. maí nk. gegn kr. 2.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en miðvikudaginn 2. júní nk. kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Seyðisfjörður Stjórn verkamannabústaða Seyðisfirði óskar eftir tilboðum í byggingu þriggja íbúða, ásamt bifreiða- geymslum í raðhúsi byggðu á Seyðisfirði. íbúðirnar, ásamt bifreiðageymslunum verða samtals 1303 m3. Verkefninu skal skila fullbúnu 30. júní 1983. Afhending útboðsgagna er á bœjarskrifstofu Seyðis- fjarðar og hjá Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisinsfrá miðvikudeginum 19. maí nk. gegn kr. 2.000.-skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en miðviku- daginn 9. júní nk. kl. 14.00 og verða þau opnuð að við- stöddum bjóðendum. . . ,,, . 1 r.h. stjoma verkamannabustaöa Tæknideild Húsnæðisstofhunar ríkisins. ^Húsnæðisstofnun ríkisins o Vk3 seljum að meðaltali 7 Philips litsjónvarpstœki ádag Þaö er ekki vegna „sértilboða” eöa „hagstæðra samninga við framleiðandann” að við seljum 7 tæki á dag. Heldur vegna þess að Philips litsjónvarpstækin eru í fremstu röð. Þau eru tæknilega fullkomin, glæsilega hönnuð og á viðráðanlegu verði. 7 tæki á dag segja sína sögu! Hafðu samband við okkur, við erum sveigjanlegir í samningum. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI 8 - 15655 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU þetta segja atvinnubílstjórar um T'irestone S-2U radial hjólbarda r~ Asgrímur Guðmundsson ekur á Toyota Crown Ég hef ekki ekið á betri dekkjum en Firestone S-211, endingin er mjög jóð og þau fara einstaklega vel undir bílnum. 7 Miðað við rúmlega 7.000 kilómetraakstur á malarvegum hafa Firestone S-211 komið verulega á óvart. Þau eru ótrúlega mjúk, steinkast er svo til úr sögunni og bíllinn lætur vel að stjórn. Verð á Firestone S-211 er afar hagstætt og þess ber einnig að geta að bensín- eyðsla er mun minni ef ekið er á radial- dekkjum. Égget þvímeðgóðri samvisku mælt með FirestoneS-211. S-211 Fullkomið öryggi alls staðar Tire$tone ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR: GARÐABÆR MOSFELLSSVEIT: KEFLAVÍK: Nýbarði sf. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Nýbarði sf. Borgartúni 24, slmi 16240 Skemmuvegi 6, sími 75135 Bensfnafgr. OLÍS, sími 50606 Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, (Hreyfilshúsinu) sími 81093 Holtadekk Hjólbarðaþjónustan Benslnafgr. ESSO, sími 66401 Brekkustíg 37 (Njarðvík) sími 1399

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.