Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 5 Sjónvarp kl. 21.45 Martin Eden í sjónvarpinu í kvöld hefst ný þáttaröð, sem nefn- ist Martin Eden og er byggð á sögu Jack London. Þættirnir eru fimm að tölu, 60 mínútur hver, og eru gerðir af ítölskum og bandarískum aðilum. Leik- stjóri er Giacomo Battiato, en með aðalhlutverk fara Christopher Connelly, Mismy Farmer, Delia Boccardo, Capucine o.fl. Flokkurinn fjallar um Martin Eden, ungan sjómann, sem er vanur erfiði til sjávar og villtum skemmtunum. Örlögin verða þess valdandi, að hann breytir um lífsstefnu og ákveður að mennta sjálfan sig og verða rithöfund- ur. Sjónvarn kl. 18.50 Og sárin gróa Á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.50 í dag er mynd úr breska nátt- úrulífsþættinum Survival, sem nefnist „Og sárin gróa“. Malar- gryfjur valda fljótt sárum á landi, en þar sem skilyrði eru fyrir hendi, er náttúran fljót að græða sárin. Þýðandi er Jón O. Edwald og þul- ur Sigvaldi Júlíusson. 1. dagur: Hreiðrað um sig á gististað. 2. dagur: Skoðunarferð um Toronto, C.N. Tower o.fl. 3. dagur: Frjáls. 4. dagur: Ontario Place- undraheimur barna og fullorðinna. 5. dagur: Frjáls. 6. dagur: 1/1 dags ferð til Niagara- fossanna og komið er við á liinu stór- kostlega Sædýrasafni heimamanna. 7. dagur: Frjáls. 8. dagur: Heimsókn í Canada Wonder- land, „Disneyland” Torontobúa. 9. dagur: Frjáls. 10. dagur: Dýragarðurinn heimsóttur. 11. dagur: Brottför. Odýrara en þig grunar Gisting í íbúðum á Town Inn Verð fyrir fullorðna kr. 8.980.- Börn 2ja-12 ára kr. 4.490.- Gisting á Neill Wycik College Verð fyrir fullorðna kr. 7.700.- Börn 2ja-12 ára kr. 3.850.- Innifalið: Flug, gisting, flutningur til og frá flugvelh erlendis, skoðunar- ferðir og íslensk fararstjórn. Verð miðast við flug og gengi 1. júnt 1982 Brottfarardagar Kynntu þér ótal spennandi feröamöguleika okkar í tengslum við Toronto-flugið Og nú býður Samvinnuferðir-Landsýn fjölskyldufólki upp á sérstakar hópferðir með íslenskri fararstjórn. Börn á aldrinum 2ja-12 ára fá 50% afslátt og dagskrá hópferðanna er sérstaklega miðuð við sameiginleg áhugamál hinna ólíku aldurshópa. fyrir börnin Það er leitun að amerískri stórborg á borð við Toronto, þegar sameiginlegir ævintýrastaðir barna og fullorðinna eru annars vegar. Tivolí, Disneyland, Dýragarðurinn og Sædýrasafnið eru á meðal fjölmargra stórkostlegra staða sem öll fjölskyldan heimsækir, glæsi- legar sundlaugar eru víða, leikvellir og og skemmtigarðar fjölmargir og sjálf- sagt er að bregða sér á ströndina. 50°o afsláttur Florida Hawaii Fjölskyldupakki Húsbílar 11 daga pakki O.fl. o.fl. Júní: 14,24. Júlí: 5,15,26. Ágúst: 5,16,26. Toronto- hárrétti staðurinn fyrir „öðruvísi” sumarfrí Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.