Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson Einstaklingsíbúð — Framnesvegur Lítil einstaklingsibúð á 2. hæö í fjölbýli. Laus strax. 2ja herb. — Mávahlíð íbúö í sérflokki á jaröhæö. Sérhannaöar innréttingar. Sér inngangur. 2ja herb. — Fífuhvammsvegur Góö kjallaraíbúö í þríbýli. Sér inng. x 3ja herb. — Engihjalli Stórglæsileg íbúö í lyftuhúsi. Miklar og vandaöar innrétt- ingar. ibúö i sérflokki. 3ja herb. — Hraunteigur Mjög þokkaleg kjallaraíbúö með sér inngangi. Töluvert endurnýjuö. 3ja herb. — Mjölnisholt Á 2. hæö í tvíbýli. Björt stofa og herb. Ný raflögn. 3ja herb. — Stelkshólar Björt og góö íbúö á 3. hæö. Fallegar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baði. Suöursvalir. 3ja herb. — Snorrabraut Notaleg íbúö á 3. hæð. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler og nýir gluggapóstar. 3ja herb. — Ugluhólar Mjög góö íbúö á 3. hæö. Falleg- ar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baöi. 3ja herb. — Austurberg Rúmgóð íbúð á 4. hæö. Gott skápapláss. Tengi fyrir þvotta- vél á baöi. 3ja herb. — Vesturberg Mjög góö ibúö á 2. hæö. Góöar innréttingar. Tengi fyrir þvotta- vél á baöi. Bílskúr. 3ja herb. — Hólmgarður Glæsileg ibúö á jaröhæö. Góö- ar innréttingar. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. — Flúðasel Vönduö eign meö þvottahúsi innan íbúöar og 20 fm auka- herb. í kjallara. Stór og björt eign. 4ra herb. — Lindargata Um 95 fm falleg íbúð í timbur- húsi, rúmgóö stofa og herb. Upprunaleg gólfborö og panell. 4ra herb. — Njálsgata Stórglæsileg og hlýleg íbúö á 1. hæö. Falleg innréttingar, park- ett og teppi. 4ra herb. — Hraunbær Falleg íbúö á 2. hæð. Parket á stofu og herb. Suðursvalir. 4ra herb. — Seljabraut Rúmgóö og falleg íbúö meö miklu skáparými. Þvottaherb. innan íbúöar. Bílskýli. Suöur- svalir. 4ra — 5 herb. — Dalsel Rúmgóö og falleg íbúö á 3. hæö. Góð herb. meö góöum skápum. Bílskýli. 5 herb. — Þverbrekka Mjög vönduö eign á 3. hæð f lyftuhúsi. Mikil og góö sameign. Þvottahús innan íbúöar. Vand- aöar innréttingar. Húsvöröur. 5 herb. — Engjasel Rúmgóö íbúö á 4. og 5. hæö. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Sólsvalir. Mikiö útsýni. Bílskýli. 5 herb. — Háaleitisbraut Rúmgóð íbúö á 3. hæð. Þvotta- herb. innan íbúöar. Mjög gott skápapláss. Bílskúr. 5—6 herb. sérhæö viö Þingholtsbraut Góö sérhæð meö bílskúr. íbúóin er í tvíbýli meö vönduð- um innréttingum. Þrennar sól- svalir. Hæð og ris — Stórholt Gullfalleg 4ra herb. tbúö á hæö- inni og tvö stór herb. í risi, um 150 fm. Stór bílskúr. Parhús — Vallargeröi Fallegt hús meö góöum innrétt- ingum og miklu skápaplássi. Nýlegt tvöfalt gler. Góður bíl- skúr. Raðhús — Mosfellssveit Gott viölagasjóöshús við Arn- artanga. Bílskúrsréttur. Eínbýli — Baldursgata Stórglæsilegt 3ja hæöa hús. Ca. 170 fm. Efst er nýuppgerö listmálarastofa. Parket og sól- svalir. Á miöhæö er rúmgott baö og þrjú stór herb. Tvær stofur, eldhús og borðstofa á jarðhæð. Stór sólverönd. Góö eign á góöum staö. Raðhús — Framnesveg Húsiö er aö gr.fleti 45 fm og er í góöu standi og vel staösett. Viö Sigtún 1000 fm skrifstofuhúsnæði. Selt i heilu lagi eöa í hlutum. Full- búiö aö utan en fokhelt aö inn- an. Til greina kemur aö skita húsnæöinu lengra á veg komnu. Mjög hagstæð greiðslukjör. Lóð Arnarnesi Upplýsingar á skrifstofunni. 4t 4 Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími 54699 Skerjafjörður Vorum aö fá í sölu tvíbýlishús í Skerjafirði. Húsiö skilast fok- helt meö plasti í gluggum og meö járni á þaki í ágúst nk. Efri hæðin og risið eru samtals um 200 fm og fylgir þeim hluta bílskúr. Niöri er 2ja herb. íbúð. Húsið verður mjög fallegt aö utan meö 3ja metra háum trjám allt í kring. Selst sem ein heild eða í sitt hvoru lagi. Teikningar á skrifstofunni. Brekkuhvammur Mjög fallegt einbýlishús 114 fm og bílskúr 30 fm. Falleg lóö. Góður staöur. Byggt 1964. Verö: Tilboö. Móabarö Góð 2ja—3ja herb. risíbúö ca. 85 fm. Suður svalir. Sér hiti. Nýtt gler. Mjög fallegt útsýni. Verö 750 þús. Austurgata 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Góð íbúö á góöum staö ca. 55 fm. Verð 550 þús. Móabarö 3ja herb. íbúö meö bílskúr. f fjölbýli ca. 80 fm efri hæö. Stigagangur mjög snyrtilegur. Húsið er ný málaö. Lóö góð. Mjög gott útsýni. Bílskúr ca. 25 fm. Hringbraut 3ja herb. sér hæö í þríbýli, jaröhæð. Bílskúrsréttur. Ný standsett að hluta. Ca. 80 fm. Verð 850—900 þús. Smyrlahraun 3ja herb. íbúö með bílskúr. Efri hæð i litlu fjölbýli. Stofa, gott hjónaherb., barnaherb., eldhús með þvottaherb. innaf. baö- herb. Ca 92 fm. Verö 950 þús. Öldugata 3ja herb. íbúö í tvíbýli, eldra timburhúsi. Neöri haaö ca. 75 fm. Mjög vel staðsett. Fallegur sér garður. íbúö með ýmsa möguleika. Skipti á minni íbúö. Verö 730 þús. Brunnstígur — einbýlishús Eldra timburhús nýstandsett aö hluta 3x40 fm, viðbyggingar- möguleikar. Verö 1000 þús. Kleppsvegur 3ja herb. íbúö í fjölbýli. Mjög góð eign á góöum stað. Verð 900.000. Bugðulækur 3ja til 4ra herb. íbúð í fjórbýli 95 fm. Allt nýstands. Verö 870.000. Öldutún 3ja herb. íbúð í fimmbýli. Falleg íbúö ca. 80 fm. Verð 750—800 þús. Hjallabraut 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Skemmtileg íbúð. Vel staðsett. Verð 1050—1100 þús. Móabarð Rúmgóð 4ra herb. íbúð í tvíbýli. Sér lóö. góöur bílskúr, nýr. Allt annaö sér. Ca. 97 fm. Verð 950.000—1.000.000. Vitastígur 3ja herb. sér hæö i tvíbýli. Vel staösett. Fallegur garöur. Verð 850—900 þús. Nönnustígur — einbýlishús Eldra timburhús. Viöbygg- ingamöguleikar. Verö 1,1 til 1,2 millj. Lyngmóar Tvær 4ra herb. íbúöir með bílskúr. Seljast t.b. undir tréverk. Holtsbúð Stórglæsilegt einbýlishús. 1280 fm hornlóö. Húsiö er 2x150 fm aö grunnfleti. Teikningar á skrifstofunni. Verðhugmynd 2,7 millj. Fasteignasala Hafnarfjaröar Strandgötu 28, sími 54699. (Hús Kaupfélags Hafnarfjarö- ar 3. hæö). Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölu- stjóri, heimasími 51951. Viktor Urbancic sölumaöur. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lógfræðingur Pétur Þór Sigurðsson FASTEIGNA FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR-35300 & 35301 Opið í dag ffrá 1—3. Goðatún — * ■ ■ Einbylishus Fallegt einbýlishús í Garðabæ á einni hæö með inn- byggöum bílskúr. Húsiö skiptist í 2 svefnh., 2 stofur, blómastofu, eldhús, þvottahús, baö. Mjög stór og sérstaklega fallega ræktaöur garður meö háum trjám. Möguleiki er á aö stækka húsiö ef vill. Opið 1—3 Álftanes — Einbýli Ca. 170 fm. nýtt hús rúmlega tilbúið undir tréverk. Bílskúrs- sökklar. Möguleiki aö taka íbúö upþ í kaupverö. Vogar Vatnsleysustr. Ca. 220 fm nýtt einbýli á 2 hæö- um meö innb. bílskúr. 2ja—3ja herb. íbúð T Reykjavík eöa Hafnarfirði gjarnan tekin upp í kaupverð. Ránargata 120 fm hæö í fjórbýlishúsi ásamt eignarhluta í 3ja herb. íbúö í kjallara. Æskileg skipti á góðri 2ja—3ja herb. í Vestur- bæ. Fellsmúli 120 fm 5 herb. góð íbúö á 4. hæö. Æskileg skipti á 3ja herb. m/bílskúr í Reykjavík/Kópa- vogi. Álfaskeið Hf. 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 4. hæö. Nýstandsett. Bílskúrs- sökklar. Laus fljótlega. Bárugata 3ja herb. ca. 75 fm ágæt kjall- araíbúö í þríbýli. Laus fljótlega. Víðihvammur Kóp. 2ja herb. ca. 60 fm falleg íbúö á jarðhæö m/sér inn- gangi. Ný teppi. Nýtt tvöfalt gler. Nökkvavogur — Einbýli Ca. 220 fm kjallari, hæö og geymsluris. 6 svefnherbergi. Stór, ræktuö lóö og stór bíl- skúr. Sæviðarsund — Raöhús 160 fm gott raöhús í skiptum fyrir einbýli í Kleppsholti eða Laugarnesi. Framnesvegur — Raðhús Ca. 120 fm á 3 hæöum, í ágætis ástandi. 2 svefnherb., 2 stofur. Laust fljótlega. Bárugata Ca. 115 fm 5 herb. hæð í þríbýl- ishúsi. Bílskúr.Stór, ræktuð lóö. Leirubakki 4ra—5 herb. endaíbúð ca. 100 fm á 3. hæð. Stórar suövest- ursvalir. Góöar innréttingar. Stýrimannastígur 3ja herb. ca. 95 fm íbúö á 1. hæð í þríbýli. Skeiöarvogur 3ja herb. ca. 85 fm stórgóö íbúö á jaröhæö meö sér inn- gangi í þríbýli. Falleg, rækt- uö lóð. Laus 1. september. Hverfisgata 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 2. hæð. Hagstætt verö. HVERAGERÐI Sökklar undir raöhús. Selst á kostnaðarverði. Smyrilshólar 2ja herb. ca. 60 fm nýleg íbúö á 1. hæö. Þorlákshöfn Fokhelt raöhús. Sléttuö lóö. Hagstæð greiðslukjör. Sunnuvegur Hafnarfiröi 4ra—5 herb. ca. 120 fm mjög góö íbúö á neöri hæö í tvíbýli. Skiptist í 3 svefnherb. og 2 saml. stotur. Nýtt baöherb. og nýlegt eldhús. Mögulegt aö taka minni eign upp í kaupverö. Reykjahlíð 5 herb. ca. 180 fm stórglæsileg hæð i fjórbýli. Skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur. Upphitaður mjög góöur bílskúr. Falleg, ræktuö lóö. Hæöin öll nýstandsett. Mjög vandaðar innréttingar. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús í Hlíöum — Laugarás — Sel- tjarnarnesi — Skefjafirði, sem má kosta allt aö 4 millj. Vantar — Hafnarfjörður 4ra—5 herb. íbúö i Norðurbæ tyrir góðan kaupanda. Útborg- un 800—900 þús. og kr. 300 þús við samning. MARKADSÞJÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTi 4 . SIMI 26911 Róbert Arnl Hreiöarsson hdl. Jöröin Fagrabrekka Hrútafirði er til sölu. Jöröin er landmikil og hentar vel til sauö- fjárbúskapar. íbúöarhús er um 170 fm á tveimur hæöum. Fjárhús fyrir 400 fjár m. hlööu. Fjós fyrir 14 kýr, vé'ageymsla, 20 hektarar ræktaös lands. Eignamiólunin, Þingholtsstræti 3. m^m—mmmmmmmm Hver vill skipti Stórglæsileg 185 fm efri sérhæö viö Flókagötu. (búö- in er tvær stórar stofur, húsbóndaherb. og stór skáli ásamt þremur herb. og geymslum. Tvennar stórar svalir. Vel ræktuö lóö og bílskúrsréttur. Selst í skiþtum fyrir gott einbýlishús, helst á sjávar- Jón Oddsson hrl. Garðastræti 2, sími 13040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.