Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 í DAG er sunnudagur 6. júní, TRINITATIS — þrenn ingarhátíð, 157. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.13 og síö- degisflóö — STÓR- STREYMI meö flóöhæð 3,77 m. kl. 18.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.11 og sólarlag kl. 23.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 00.59. (Almanak Háskólans.) Vertu mér ekki skelfing, þú athvarf mitt á ógæf- unnar degi. (Jer. 17,17.) LÁRÉTT: — 1 bof’glum, 5 kusk, 6 i húsi, 9 lögg, 10 samhljóöar, II regn, 12 þjóta, 13 hávaði, 15 herberKÍ, 17 borgar. I/IÐRÉTT: — I land, 2 hestur, 3 sna'lok, 4 fiskurinn, 7 málmur, 8 Rrjót, 12 heióurinn, 14 fisk, 16 tónn. LAIJSN Á SÍÐUSTtJ KROSSGÁTII: IÁRKTT: 1 hróf, 5 pata, 6 æfar, 7 a'ó, 8 illar, II le, 12 lin, 14 espi, 16 fvinnir. IXHiRÍ ri: — 1 hrreóileg, 2 ópall, 3 far, 4 sauó, 7 aeri, 9 la*si, 10 alin, 13 nýr, 15 pn. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli á í dag, 6. wWjúní frú Sigríður Jóns- dóttir, Glæsibæ 17 hér í bæ, fyrrum matráðskona við Ljósafossvirkjun og síðar íra- fossvirkiun. ÍP ára starfsafmæli á í dag, 6. júní Kristinn E. Lyngdal, bóksali, Njálsgötu 23. Verslunarrekstur hóf hann hinn 6. júní 1937 að Skólavörðustíg 3, síðar að Vesturgötu 21 og Frakkastíg 16. Auk bóksölunnar rak hann um skeið frímerkjasölu. FRÉTTIR fpTekist ad gera vinstri menn tortryggilega” segir Svavar Gestsson ® ..Paö sem veldur mér áhyggj- um vift þessi kosningaurslit er sa mikli sigur, sem Sjálfstæftisllokk urinn hetur unnift sumsstaftar, en ég bendi hms vegar á, aft þaft eru auftvitaft valdahlutlollin a Al- þingi, sem rafta úrslitum." sagfti Svavar Gestsson, lormaftui Al- þyftubandalagsins. i Ef þið sýnið okkur ekki meira traust í Alþingiskosningunum en þetta, þá skulum við sko aldeilis heimta samningana í gildi aftur!! Trínitatis, þrenningarhátíð, er í dag „hátíðisdagur til heið- urs heilagri þrenningu, fyrir- skipaður af Jóhannesi páfa 22. á 14. öld. Fyrsti sunnudag- ur eftir hvítasunnu,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Starf aldraðra í Hallgríms- kirkju. Skemmtiferð verður farin miðvikudaginn 9. júní nk. og verður farið um Kjós- arskarð og Botnsdal að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Lagt verður af stað kl. 11 árd. frá Hallgrimskirkju og þarf að taka með sér nesti. Vænt- anlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í Hall- grímskirkju, á þriðjudaginn kemur, milli kl. 11 og 15 í síma 10745. Fræðslustjóri í Norðurlands- umdæmi vestra.I nýju Lög- birtingablaði er auglýst laus til umsóknar, með umsóknar- fresti til 26. þessa mánaðar, staða fræðslustjóra í Norður- landsumdæmi vestra. Fræðslustjórinn situr á Blönduósi. Það er að sjálf- sögðu menntamálaráðuneytið sem augl. þessa stöðu. Kjórar lektorsstöður eru aug- lýstar lausar til umsóknar í þessu sama Lögbirtingablaði. Þessar stöður eru: Lek- torsstaða í mannfræði, eink- um á sviði menningar og/eða félagslegrar mannfræði, til starfa í félagsvísindadeild Háskóla íslands. Og lek- torsstaða í félagsráðgjöf við sömu deild Háskólans. — Og þriðja lektorsstaðan við Há- skólann er í reikningshaldi og endurskoðun í viðskiptadeild hans. Það er einnig mennta- málaráðuneytið, sem auglýsir Þessar ungu dömur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu suður í Hafnarfiröi, á Álfaskeiði 96, til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þær söfnuðu rúmlega 400 kr. til félagsins. Þær heita: Sigríður Benediktsdóttir, Ester Erlingsdóttir og Ásta Björk Arnarsdóttir. Það vantar tvær úr hlutaveltu-kompaní- inu, en þær heita Sigríður Baldursdóttir og Unnur Hilmars- dóttir, sem á reyndar heima á Hvammstanga. þessar lektorsstöður auk lek- torsstöðu við Kennarahásk- ólæ íslands í uppeldis- og kennslufræðum yngstu barna grunnskóla. Umsóknarfrest- ur um stöðuna er til 25. júní nk. FRÁ HÖFNINNI___________ I fyrrakvöld lét leiguskip SÍS, Pia Sandved úr höfn hér í Reykjavík og hélt áleiðis til útlanda. í dag, sunnudag eru væntanlegir frá útlöndum Selfoss og írafoss. Á morgun mánudag eru fjórir Reykja- víkurtogarar væntanlegir inn af veiðum og landa hér aflan- um, en togararnir eru: Snorri Sturluson, Viðey, Ögri og Karlsefni. Á morgun er vænt- anlegt rússneska haf- rannsóknarskipið Otto Smith. Kvöld-. nætur- og helgarþiónustu apóteksnna i Reykja- vik, dagana 4 júni til 10. júni, aö báöum dögum meötötd- um er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögerðir tyrir tuiiorona gegn mænusótt fara frarr l Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á manudógum kt. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar a laugardögum og helgidögum. en hægl er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl 14 —16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200. en þvi aöeins aö ekki náisl i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a fóstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyljabúöir og læknaþjónustu eru getnar j simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknalélags Islands er i Heilsuverndar- stöðinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþionusta apotekanna dagana 22. lebrúar til 1 marz. aó báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljóröur og Garðabær: Apotekin i Hafnarfiröi Hatnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og aimenna fridaga kl. 10—12. Stmsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást i símsvara 1300 eltir kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthalandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 16.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reyk/avíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítah: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs- hælid: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnid: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjonskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bustaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl 9—21. einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöö i Bústaóasafni, simi 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnió, Skipholti 37, er opió manudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hus Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin márudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30 A laugardögum er opiö frá kl 7.20 til kl. 17 30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga fra kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7 20—17 30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00— 21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl 14 00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18 30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.