Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 Pl 15700 - 15717 H FASTEIC3IMAIV1IOI-UIM SVERRIR KRISTJANSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Opiö 1—3 SKIPASUND — EINBÝLI — TVÍBÝLI Til sölu hús sem er ca. 2x85 fm. í kjallara er björt og góö íbúö meö sér inngangi. Á hæö er 4ra herb.. íbúð, einnig meö sér inn- gangi. Bílskúr ca. 50 fm. Garöur með stóium trjám. Eignin er ákveöiö i sölu. GNOÐARVOGUR Til sölu mjög góð 140 fm efri hæö í fjórbýli ásamt bílskúr. SAFAMÝRI — HÁALEITI Hef kaupanda aö góöri 2ja til 3ja herb. íbúö á 1. til 3. hæö. VALLARGERÐI — SÉRHÆÐ Til sölu 120 fm efri sérhæö ásamt innbyggöum bílskúr. ibúöin skiptist i saml. suöur- stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. SÓLHEIMAR — LYFTUHÚS Til. sölu mjög góö 120 fm 4ra herb. íbúð á 10. hæð. íbúöin skiptist í forstofu, gang, eldhús með borökrók, flísal. bað, geymslu, stórar saml. stofur, tvö svefnherb. Sér geymsla í kjallara. Mikiö útsýni. Verö 1250 þús. Þetta er mjög hentug íbúö fyrir þann sem vill búa rúmt í sambýli þar sem hús- vöröur sér um sameign. ibúöin er laus fljótt. DIGRANESVEGUR — SÉRHÆÐ Til sölu ca. 112 fm jaröhæö sem skiptist í 3 herb., stofur, eldhús og baö. Allt sér. Bein sala. KALDAKINN — SÉRHÆÐ Til sölu ca. 140 fm efri hæö. Allt sér. Bein sala. SLÉTTAHRAUN— HAFNARF. Rúmgóö 3ja herb. íbúö á 3. hæð. (Suöursvalir.) Bílskúr. Þvottaherb. og búr á hæðinni. ibúöin er í mjög góöu standi. Bein sala. RAÐHÚS VIÐ SMYRLAHRAUN Til sölu 2x75 fm vandaö og vel umgengið raöhús ásamt bil- skúr. Húsiö skiptist í boröstofu, skála, stofu, (suöurverönd), gott eldhús með borðkrók. Uppi eru 3 til 4 herb., fataherb. og bað. Til greina kemur aö taka upp í góöa 2ja til 3ja herb. íbúö. Hús- iö er ákveöið í sölu. Laust 1. sept. nk. EINBÝLISHÚS — MOSFELLSSVEIT Til sölu mjög gott 140 fm ein- býlishús á einni hæö ásamt ca. 40 fm bilskúr. Hornlóð. Gott út- sýni. Malflutningsstofa, Sigríóur Ásgeiradóttir hdl. Hafstemn Baldvinsson hrl. Símar 20424 14120 Heimasímar 43690, 30008. Sölumaöur Þór Matthíasson. Opiö kl. 13—15 í dag. Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er sér- fataverzlun í fullum gangi meö nýjum lager til sölu. Tilvaliö tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Arnartangi Gott raöhús á einnl hæð til sölu.Timburhús. Eitt af hinum vinsælu viölagasjóöshúsum. 110 fm. Fífusel 4—5 herbergja íbúö til sölu. Ófullgerðar innréttingar. íbúöin er 117 fm og verður seld í því ástandi sem hún er í. Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúö. Asparfell Góö 2ja herbergja íbúö á ann- arri hæö til sölu. Getur losnaö fljótlega. Hafnarfjöröur Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Til sölu eöa í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð í Hafnarfiröi. Hafnarfjöröur Lítil 2ja herbergja íbúö viö Austurgötu til sölu eöa í skipt- um fyrir 3ja herbergja íbúö í Hafnarfiröi. Háaleitisbraut Mjög góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi til sölu eöa í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö á 1. hæö eöa í lyftuhúsi. Tunguvegur Gott raörús á tveimur hæöum og kjallari. Til sölu eöa í skipt- um fyrir 4ra herbergja íbúö á 1. hæö eöa í lyftuhúsi. Endahús, góö lóö. Fellsmúli Góö 5 herb. íbúö, 120 fm í skiptum fyrir lítiö einbýlishús eöa góöa sérhæö meö bílskúr. Eignir vantar Garöabær Einbýlishús og raöhús vantar strax fyrir starkan kaupanda. Seltjarnarnes Einbýlishús, raöhús og sérhæö- ir vantar strax fyrir sterka kaup- endur Selás Einbýlishús og raöhús vantar strax. Sérhæö Sérhæö vantar strax innan Ell- iöaáa út á Seltjarnarnes. Til greina kemur útborgun aö fullu fyrir góöa eign. Lögfrnöingur: Björn Baldursson. Sölumaöur Jón Baldvinsson Iðnaöarhúsnæöi á Ártúnshöfða 1400 fm stálgrindahús. Lofthæö um 6 rn. Húsiö er laust til afhendingar nú þegar. Frekari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). V' "M Eignamiólunin, Þingholtsstræti 3. Hafnarfjöröur Nýkomin í sölu 7 til 8 herb. falleg íbúö á aöalhæö og rishæö í tvíbýlishúsi á góöum staö viö Lindarhvamm. Góö bílageymsia. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Vesturbær 3ja herb. glæsileg íbúö á fyrstu hæö í nýlegu húsi viö Fram- nesveg. Suöjrsvalir. Bílskúr fylgir. Engihjalli Kóp. 4ra herb. vönduö íbúö á 1. hæö. Fallegar innréttingar, parket á gólfum. Suöursvalir. Ákveöin sala. íbúö meö bílskúr 4ra—5 herb. mjög góð íbúö á 8. hæö viö Kríuhóla. Suöursval- Ir. Bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Einkasala. Sérhæö — Seltj. 5 herb. 131 fm mjög falleg íbúö á miöhæö í þríbýlishúsi viö Miöbraut. Arin f stofu. Bflskúr fylgir. Ákveöin sala. Seljendur athugið höfum fjár- sterkan kaupanda að raðhúai á 2 hæðum aða tveim íbúöum í sama húsi. Mófflutnings & . fasteignastofa Agnar Bústalsson. tiri. Hatnarstrætl 11 Slmar 12600. 217S0 Utan skrifstofutima: — 41028. Lofthernaðurinn við Falklandseyjar Bretar viðbún- ir einni snarpri lokaloftárás BREZKA heriiðið á Falklandseyjum er tilbúið að mæta mikilli lokaárás argentínska flughersins áður en það gerir lokaárásina á Port Stanley. Loft- árásum Argentínumanna hefur fækkað til muna síðustu daga, en Bretar vilja þó ekki afskrifa flugher þeirra með öllu. Argentínski flugherinn hefur fengið slæma útreið. Bretar segjast hafa skotið niður 66 argentínskar herflugvélar, þar af um 40 í loftorr- ustum yfir landgöngusvæðinu við San Carlos- flóa. Argentínumenn hafa þar með misst fjórðung her- flugvéla sinna. En nema því aðeins að argent- ínska herforingjastjórnin sætti sig við uppgjöf setuliðsins í Stanley eru sterkar líkur taldar á því að hún skipi flugher sinum að valda eins miklu tjóni og hann getur á liðssafnaði Breta í hæðunum ofan við bæinn. Að vísu telja sumir sérfræðingar að yfirmaður argentínska flughers- ins, Basilio Lami Dozo, sé tregur til að tefla fram miklum fjölda þeirra flugvéla, sem eftir eru, til slíkra örþrifaráða. Bretar eru vissir um að þeir geti hrundið öllum örvæntingarfullum árásum, sem kunna að verða gerðar á stöðvar þeirra í hæðunum. Ein ástæðan er sú að þeir hafa fyllt upp í margar glufur, sem voru í loft- vörnum þeirra, en það var helzti veikleiki þeirra áður en herlið þeirra réðst á land. Tuttugu Harrier-stökkþotur flughersins, ætlaðar til árása á skotmörk á landi, eru nú líklega komnar á vígstöðvarnar og þar með hafa Bretar 52 Harrier-þotur. Þar af er um helmingurinn ætlaður til aðgerða fyrir flotann og eru með bækistöð í flugvélamóðurskipunum „Invincible" og „Hermes". 82744] [82744 OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—3 SÉRHÆÐ Vilt þú eignast nýendurnýjaöa hæö meö sér Inngangi og hita í nágrenni Hlemmtorgs? Nýtt eldhús teiknaö af arkitekt. Nýtt baöherbergi, 2 svaiir sa og sv. Hæöin er 2 rúmgóöar samliggj- andi stofur, og 2 svefnherb. auk 2ja herb. í risi. Bílskúr getur fylgt. Ákveöin í sölu. ENGJASEL 210 FM Endaraöhús á þrem hæöum ásamt tveim stæöum í bílskýli, vönduö eign. Verö 1.900 þús. MÁVAHLÍÐ CA200FM Efri sérhæö ásamt risi samt. 5 svefnherb. og 2 stofur. Nýlegt gler, sér hiti, bílskúrsréttur. Verð 1.600 þús. NÖKKVAVOGUR 90 FM 3ja herb. hæö ásamt ca. 30 fm bílskúr. Nýtt eldhús, ný tæki á baöi. Ákveöin í sölu.Verö 930 þús. ESKIHLÍÐ Rúmgóö nýendurnýjuö 2ja herb. íbúö á 3. hæð ásamt aukaherb. í risi. Verö 700 þús. ARNARHRAUN 120 FM Mjög rúmgóö 4ra herb. ibúö ð 2. hæð. Góöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Ákveöiö í sölu. Verö 1,1 millj. DÚFNAHOLAR 115 FM 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Ákveð- in sala. Verö 950 þús. ÁLFASKEIÐ HOTLSBUÐ 300 fm. Vorum aö fá i sölumeöferö stór glæsilegt einb. á tveim hæöum. Sérl. vandaöar innr. 60 fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 4ra herb. íbúð á 4. hæö ásamt bílskúrssökkium. Verö 950 þús. MOSF.SVEIT—RAÐH Nýtt ekki fullfrágengiö endar- aöhús á einni hæö. 3 svefnherb. HEIÐNABERG— CA200FM Parhús tilbúið aö utan og fokhelt að innan, þ.e.a.s. múraö aö utan meö gleri og opnaniegum fögum og full- frágengnu þaki. TJARNARBÓL Fallega innréttuö 5 herb. nýleg íbúö á jaröhæö. Sérlega skemmtileg sameig lóö. Verö 1.300 þús HAFNARFJ. SÉRHÆÐ 116 fm efri sérhæö viö Flóka- götu. Sér inng. sér hiti, bil- skúrsréttur. Mögul. skipti á 3ja—4ra herb. íbúö. Verö 1.100 þús DIGRANESVEGUR KÓP. 4ra herb. jaröhæö í 3býli, allt sér. Vönduö íbúö. Ákveöið í sölu. Verö 1.050 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson ARNARNES Höfum til sölu tvær ca. 1.600 fm byggingarlóöir. HJALLAVEGUR 4ra herb. efri hæö í tvíbýli ný- legar innréttingar. 40 fm bíl- skúr. Verö 1.050 þús. VÍDEÓLEIGA Höfum til sölumeöferöar eina af stærstu videóleigum borgar- innar. Uppl. aöeins á skrifstof- unni. SUMARBÚST. Einn vandaöasti sumarbústaö- ur í Eilífsdal er til sölu. Fullfrá genginn ca. 40 fm. Verö 300 þús. AKUREYRI Eldra parhús alls 135 fm á góö- um staö er falt í beinni sölu eöa skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í miöbæ Rvík. Listahátíð að Kjarvalsstöðum: Verk Páls P. Pálssonar á kammertón- leikum MEÐAN á Listahátíd stendur verða sex tónleikar á Kjarvalsstöðum, þar sem leikin verða kammerverk eftir íslenzk tónskáld. Fyrstu tónleikarnir voru í gær, en þá lék Snorri Sigfús Birgisson 21 smálag í flokki sem nefnist Æfingar fyrir píanó og frum- fluttur var á Skerplu-hátíð Musica Nova í fyrra. I kvöld, sunnudag, eru aðrir tónleikarnir í þessari röð, en þá flytur Kammersveit Reykjavíkur verk eftir Pál P. Pálsson undir stjórn hans sjálfs. Tónleikarnir hefjast kl. 21, en aðgangur að þeim er ókeypis eins og að öðru sem fram fer á Kjarvalsstöðum á þessari Listahátíð. Franskt leikMs á Listatiátíð FLUGMENNIRNIR heitir leikrit sem Frakkarnir Farid ('hopel og Ged Marlon sýna í Gamla Bíói í kvöld, sunnudag. LeikRirin á Lista- hátíð er styrkt af franska utanrík- isráðuneytinu, en leikararnir eru höfundar verksins. I Flugmönnunum er dýrðar- ljómanum svipt af stríðshetjum ■ og um leikritið segir í dagskrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.