Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 29 (Ljóflm. Krífltján) ... og trillan flutt með aðstoð góðra manna, en að sjálfsögðu var hæfilegt bras við sjósetninguna, sandurinn gljúpur og trillan þung. vísur. Hausinn geymir þetta hins vegar ennþá. Einu sinni var ég spurður að því hvað ég hefði gert um ævina. Eg svaraði: BoriA hef við að brýna Ijá, bál ég kunni synda, reynl hef líka að raka og slá, rifja, sæta og binda. Ykkur það ég segi satt sú mun vinnan þreyta. Kg hef hausað, flakað, flatt, fengist við að beita. Það getur stytt fyrir manni tímann og dreift ýmsum hugs- unum ef maður lítur til baka og bindur saman það sem kemur fram í hugann og það vill verða ýmislegt. Samfélagið er á mörgum svið- um svo breytilegt og þegar mað- ur lítur til baka þá virðumst við sleppa æði billega miðað við lífsbaráttuna á síðustu öld, við erum á svo margan hátt betur undir það búnir að taka á móti þeim vanda sem kann að steðja að af völdum náttúru og ann- arra þátta í jarðlífinu, en meg- inreglan er sú, að til þess að þekkja verður maður að líta í bók.“ — Attu vísu um SnæfellsnesiA? „I»ó að frá þér flylji burt, forðist raun og vesið. Bið ég Ciuð að byggja upp blessað Snæfellsnesið." Einu sinni þegar Sjálfstæðis- flokkurinn og Framsókn fóru í eina sæng varð þessi til: Kramsokn er blind til sóma síns, seglum hryndir fegri, elur syndir íhaldsins, öðrum myndarlegri.“ Hvað um þitt syndaregistur á sviði kvennamála?" „Ekki hef ég nú orðið var við það um ævina og fáir held ég að hafi kvartað, að minnsta kosti ekki kvenþjóðin." # EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.