Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1982 IIHHlilJ FASTEIGNAMIÐLUN OPIÐ KL. 1—6 Einbýlishús og raöhús Álftanes, glæsilegt einbýli sem er hæö og ris. Hæöin er 160 fm, en rishæöin 130 fm. (Hosby hús.) Kjallari er undir húsinu. Húsiö stendur á einstaklega fallegum stað. Verð 2,5 millj. Kambsvegur, húseign sem er hæð og ris, samt. 190 fm ásamt 40 fm bílsk. Hluti hússins er nýbyggður. Suðursvalir. Verð 1,7 millj. Alftanet, 170 fm Siglufjaröarhús, skemmtileg eign, frábært útsýni. Skipti möguleg á íbúð í Rvk. Verð 1.700.000,-til 1.800.000,-. Arnartangi, 110 fm viðlagasjóöshús á 1. hæö. Falleg- ur garöur, góð eign, bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. Seltjarnarnes, 240 fm einbýlishús viö Hofgaröa meö innb. bilskúr. Húsið selst fokhelt aö innan en tilbúiö að utan. Verð ca. 2.000.000,-. Ránargata, húseign sem gæti hentað vel félagasam- tökum Húsiö er kjallari og þrjár hæðir gr.fl. hvorar hæðar er ca. 75 fm. Hentar vel til gistireksturs. Nán- ari uppl. á skrifst. Seltjarnarnes, 145 fm vandaö einbýlishús á 2 hæð- um. Stór bílskúr. Fallegur garður. Verð 2 millj. Vesturbær, 195 fm raöhús á 2 hæöum ásamt kjall- ara. Skammt frá Landakotsspítala. Góö eign. Verö 2.3 millj. Fossvogur, 200 fm glæsilegt raöhús á 3 pöllum Bílskúr. Falleg eign. Verö 2,5—2,6 millj. Garðabær, 145 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verð2—2,1 millj. Hraunbrún, Hafnarf., 172 fm einbýli, sem er kjallari, hæð og ris. Möguleiki að byggja við húsið. Bílskúrs- réttur. Verð 1,4 millj. Engjasel, 240 fm raöhús á 3 hæóuin. Mikið utsyni. Bilskýlisréttur. Verð 1,7—1,8 millj. Unufell, 145 fm raöhús á einni hæö ásamt bílskúrs- plötu. Falleg íbúð. Verö 1,7 millj. Norðurtún, 146 fm fokhelt einbýli, ásamt 50 fm bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1,2 millj. Vesturbær, 150 fm endaraðhús ásamt innbyggðum bílskúr á besta stað í vesturborginni. Selst fokhelt, glerjaö og meö járni á þaki. Frágengið aö utan. Arnartangi — Mosf., 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2 millj. Mosfellssveit — 2 einbýli, á 8.000 fm lóö. Annaö húsið er nýlegt 155 fm, ásamt 55 fm bílskúr. Glæsileg eign. Hins vegar 100 fm einbýli, eldra, auk þess fylgir 10 hesta hesthús. Verð samtals ca. 3,6—3,7 millj. Hæðargarður, 170 fm stórglæsilegt einbýli, sérlega vandaðar sérhannaðar innréttingar. Verð 2,5—2,6 millj. 5—6 herb. íbúöir: Glæsileg sérhæð, viö Laugarteig. Hér er um að ræöa neðri sérhæð ca. 120 fm asamt nýlegum bílskúr. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Verð 1,6 millj. Neshagi, 135 fm neðri sérhæð í fjórbýli, ásamt stóru herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Laus strax. Framnesvegur, 130 fm efri sérhæð í steinhúsi. Verð 1.4 millj. Dvergabakki, 140 fm 5 herb ibuð á 2. hæö. 4 svefnherb og þvottaherb. á hæðinni. Verð 1,3—1,4 millj. Bragagata, 135 fm ibuð á 1. hæö. Tvöfalt verksmiðjugler, sér hiti. Verö 1 millj. 350 þús. Vallarbraut, 130 fm sér íbúö á jarðhæð. Verð 1,3 millj. Digranesvegur, 140 fm efri sérhæð i þríbýli. Suður- svalir. Bílskúrsréttur. Verð 1,4 millj. Álfaskeiö — Hafn., 160 fm efri hæð og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. og bað á rishæö. Stofa og 3 svefnherb. á hæðinni. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1,4 millj. Kópavogsbraut, 140 fm falleg efri sérhæð í tvibýli í nýlegu húsi, ásamt 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. i íbúð- inni. Verð 1,7 millj. Laugarnesvegur, 120 fm íbúð á 4. hæö. 2 stofur og 4 svefnherb. Verð 1,2 millj. Dalsel, 160 fm íbúö á 2 hæðum með hringstiga á milli hæða. Falleg eign. Verð 1,6 millj. 4ra herb. íbúöir: Hólabraut, falleg 100 fm íbúð á 2. hæö í fjórbýli. Mikið útsýni. Bilskúrsréttur. Verð 1,1 millj. Miðvangur, Hafn., 120 fm glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 1250 þús. Álfaskeið, 114 fm sérhæð á 2. hæð. Bílskúrsrettur. Suðursvalir. Verð 1 millj. 250 þús. Blöndubakki, falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjórbýli. Sérlega falleg eign. Verð 1 millj. Eyjabakki, 110 fm góö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Suðursvalir. Verö 1,7 millj. Fífusel, 125 fm á 1. hæö ásamt 25 fm herb. í kjallara með hringstiga á milli. Suðursvalir. Verð 1 millj. 450 þús. Hólabraut — Hf., 115 fm á 1. hæö í fjórbýli, stofa og 3 svefnherb. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Hraunbær, 117 fm á 2. hæð. Stofa með suöursvöl- um. 3 svefnherb. Vönduð íbúð. Verö 1,1 millj. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆO) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggíltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Kleppsvegur, 110 fm á 8. hæö í lyftuhúsi. Góöar innréttingar. Frábært útsýni. Verð 1,1 millj. Kóngsbakkí, 115 fm á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sér garður fylgir ibúöinni. Verö 1,1 millj. Laugateigur, 120 fm falleg neöri sérhæö ásamt 30 fm nýjum bilskúr. Verð 1,5—1,6 millj. Nesvegur, 110 fm efri sérhæö í tvíbýli ásamt rúm- góöu risi í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verö 1 millj. 350 þús. 3ja herb. íbúöir: Arnarhraun, 85 fm á 1. hæö. Öll endurnýjuö. Verö 800 þús. Asparfell, 90 fm á 5. hæð i lyftuhúsi. Falleg íbúð. Vero 870 þús. Ásbraut, 87 fm góö íbúö á 1. hæö. Nyjar innréttingar i eldhúsi. Verð 870 þús. Dvergabakki, 95 fm glæsileg íbúö á 3. hæð, ásamt 12 fm herbergi í kjallara. Góð eign. Verð 950 þús. Dvergabakki, 90 fm glæsileg íbúö á 2. hæð. Suður- svalir. Verð 950 þús. Engjasel, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö ásamt bílskýli. Vandaöar innréttingar. Verö 1,1 millj. Engihjalli, 87 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Mjög vandaöar innréttingar. Stórar suöursvalir. Þvotta- herb. á hæðinni. Verð 950 þús. Grettisgata, 90 fm risíbúö á 4. hæö. Bur innaf eld- húsi. Verð 680—700 þús. Hraunbær, 85 fm falleg íbúð á 1. hæð. Nylegt teppi á íbúðinni. Verö 850 þús. Hringbraut, 65 fm snotur kjallaraíbúö. Sér hiti. Klapparstígur, 90 fm ibúö á 3. hæö, tilbúin undir tréverk. Verð 850 þús. Norðurbær, 96 fm glæsileg íbúð á 3. hæð. Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verð 1 millj. Hlíðarvegur, 90 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur og 2 svefnherb. Fallegur garöur. Verö 800 þús. Hringbraut, Hafn., 90 til 100 fm íbúö í nýlegu húsi á 1. hæð. Góð íbúð. Verö 950 þús. til 1 milljón. Kjarrhólmi, 87 fm íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúö- inni. Suðursvalir. Verð 900—930 þús. Kleppsvegur, 90 fm íbúð á 4. hæö. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 980 þús. Miðtún — 3ja herb. ibúð í kjallara, ca 65 fm. Verö 720 þús. Norðurbær, 100 fm íbúö á 3. hæö. Suðursvalir. Vönduð eign. Verð 1 millj. Njálsgata, 75 fm íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Endur- nýjuð íbúö. Verð 720 þús. Njálsgata, 80 fm íbuð á 2. hæð. Verö 750 þús. Ránargata, 110 fm íbúð á 1. hæö. Sér inngangur. Verð 750 þús. Smyrilshólar, 3ja herb. íbúö i kjallara. Góöar innrétt- ingar. Verð 750 þús. 90 fm íbúð á 1. hæö. Verö 870 þús. Stórholt, 90 fm íbúð á 2. hæö í parhúsi ásamt herb. í kjallara. Endurnýjuð íbúð. Verð 950 þús. Vesturgata, 100 fm íbuð á 2. hæö í timburhúsi. Sér inngangur. Laus næstu daga. Verð 800—850 þús. Valshólar, 90 fm glæsileg íbúo á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1 millj. 2ja herb. íbúöir: Úthlíð, 50 fm snotur íbúð í kjallara, lítillega niöurgraf- in. Nýstandsett. Laus fljótt. Verð 650 þús. Krummahólar, 60 fm íbuð á 5. hæö í lyftuhúsi. Bíl- skýli. Laus strax. Verö 800 þús. Lyngmóar, Garðabæ, 65—70 fm falleg íbúö á efstu hæð ásamt bílskúr. Verð ca. 900 þús. Baldursgata, 40 fm einstaklingsíbúö á jaröhæð. Verö 370 þús. Laugavegur, 40 fm kjallaraíbúö í steinhúsi. Verö 380 þús. Ljósheimar, 60 fm íbúð á 7. hæð. Suðursvalir. Verð 690 þús. Njálsgata, 50 fm kjallaraíbúð meö sér inngangi og sér hita. Laus næstu daga. Verð 450 þús. Skúlagata, 65 fm ibuð á 3. hæð. Suöursvalir. Verö 620 bús. Eignir úti á landí Blönduós, fallegt parhús með bílskúr. Verö 750 þús. Hveragerði, fallegt einbýlishús á stórri lóö. Verö 850 þús. Vík í Mýrdal, glæsilegt einbýlishús i smíöum. Gott verð. Sauðárkrókur, fallegt elnbýli á 2 hæöum. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavíkursvæöinu. Hveragerði, 115 fm nýtt einbýli ásamt bílskúr. Verð 920 þús. Skiþti möguleg á lítilli íþúö á Reykjavíkur- svæðinu. Stokkseyri, 120 fm einbýli á 2 hæðum ásamt bílskúr Verð 650 þús. Akureyri, eldra einbýli viö Noröurgötu. Járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris. Verð 520 þús. Þorlákshöfn, glæsilegt 150 fm einbýlishús ásamt bilskúr. Þorlákshöfn — einbýli, glæsilegt einbýlishús á einni hæð, ca. 150 fm ásamt góöum bílskúr. Sérlega vönd- uð húseign. Verð 1,5—1,6 m. Álftanes — lóð, til sölu ca. 1.000 fm lóö á fallegum stað á Álftanesi. Verö 150 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆO) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & MagnúsHilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIO KL. 9-6 VIRKA DAGA Skrifstofuhusnæói og í miðbæjarkvosinni Vorum aö fá til sölu ca. 140 fm skrifstofuhæö í miö- bænum. Hæöin er laus nú þegar. Verö 1,5 millj. í risi sama húss er 3ja herb. íbúö sem einnig er til sölu. Hægt aö sameina. Eignirnar eru lausar til afnota nú begar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl. Garðastrætí 45 Símar 22911—19255. OPID 1—4 ÍDAG GARÐABÆR í SMÍÐUM Einbýli samtals 250 fm á einum eftir- sóttasta staö Garöabæjar. Selst fok- helt Til afh. fljotlega. Skemmtilega honnuö teíknmg a skritstofu vorri. VESTURBÆR — PARHÚS Um 190 fm parhús meö góoum garöi, í vesturborginni. Vönduö og sólrík eign. SELTJARNARNES — EINBÝLI Sérlega skemmtilegt einbýli um 160 fm (3 svefnherb.). Sunnan megin á nesinu. Stór bitskúr Faltega ræktud lóö. Laus fljótlega. GARÐABÆR — EINBÝLI Um 200 tm einbyli á Flötunum. 4—5 svefnherb. Stór og rtaktaöur garður. Allt á etnri hæö. Laus fljótlega. HAFNARFJORDUR NORÐURBÆR Um 150 tm glæsileg hæö i nylegri blokk. Mikiö útsýni. Laus tljótlega. KÓPAVOGUR — SÉRHÆÐ Um 145 fm efri hæö í þribýli i vesturbæ Kópavogs. Falleg og björt eign. meö góðum garði og miklu útsýni. Bilskur KÓPAVOGUR — NÝBÝLAVEGUR Um 140 fm skemmtilega hönnuð hæð i þríbýli, 4 svelnherb., sjónvarpshol, stór bílskúr. Eignin laus ettir áramót. Fast verö. Allt sér. HRAUNBÆR — 4RA HERB. Snotur um 100 fm ibúö á 1. hæð. VOGAHVERFI 3JA HERB. + BÍLSKÚR Sérlega vönduð um 100 fm hæð í tvi- býli. Fallegur garður. Bilskúr. TEIGAR — 3JA HERB. Rúmgóö og björt kjallaraíbúð (sam- þykkt). Laus fljótlega. GAMLI BÆRINN — 3JA HERB. Snotur 3|a herb. risíbúö vlð Barónsstíg Lítil en vinaleg ibúö. Jón Arason lögmaður. Málflutnmgs og fasteignasala. Sölustjóri Margrét. Eftir lokun 76136. CIMAQ QIIRfl 91170. S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS OllVIHn £II3U IIJ/U 10GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Nýleg íbúð í Gamla austurbænum 2ja herb. um 60 fm á 3. hæð (efstu). íbuðin er með vandaðri harðviðarinnréttingu. Snýr á móti suðri meö stótum svöl- um. Danfosskerfi. Fullgerð sameign. Sérhæöir á Seltjarnarnesi Við Miöbraut 5 herb. 3. hæð um 128 fm. Sér hiti, stór bílskúr. Mikið útsýni. Þríbýli. Við Tjarnarstíg 4ra herb. jaröhæð um 113 fm. Glæsilega endurnýjuð. Sérinngangur, sér hiti. Stór bílskúr. Þríbýli. Glæsilegt einbýlishús eins og nýtt á útsýnisstaö í Stekkjahverfi um 160 fm, á hæö. Innbyggö- ur bílskúr og geymsla í kjallara. Ræktuð lóö. Útsýni. 3ja herb. íbúð meö bílskúr Endaíbúð á 2. hæð um 80 fm í Hólahverfi. Nýleg og góö. Fullgerö sameign. Mikið útsýni. Úrvals íbúd viö Hraunbæ 4ra herb. á 3. hæð um 105 fm. Fullgerð sameign. Útsýni. 5 herb. glæsilegar íbúöir viö: Meistaravelli 3. hæð 130 fm. Sér hiti, þvottahús. Suðurhóla 3. hæö 110 fm í enda, mjög góö. Útsýni. Þurfum ad útvega m.a. 2ja—3ja herb. íbúðir í borginni og nágr. Lausar fljótlega. Ennfremur óskast sérhæð á Lækjum, Teigum, eöa nágr. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Einbýlishús eöa raðhús á einni hæð óskast til kaups fyrir fjársterkan kaupanda. Skipti möguleg á stærri eign. Opið í dag, sunnu- dag kl. 1—3. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.