Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1982 Skipholt Höfum til sölu góöa íbúð á 1. hæö. íbúöin er 127 fm, 5 herbergi, auk herbergis i kjallara sem er 12 fm. Óskað er eftir að taka góða 2ja herbergja íbúö uppí, þarf að vera i Hlíöum, Háaleitis eða Laugarneshverfi. ^ Símar 20424 14120 Heimasímar 43690, 30008. Sölumaður Þór Matthíasson. Logfraeðingur Bjorn Baldursson. Al'GLYOTNGA- S1MI.NN ER: 22480 35009 85988 Flyörugrandi — 2ja til 3ja herb. Góö íbúð á jarðhæð. Gengiö út í garð úr stofu. Vinsæll staður. Góð fjárfesting. Njálsgata — ódýr 2ja herb. risíbúö. Sér inngang- ur. Laugarneshverfi — 3ja herb. Efri hæð í járnklæddu timbur- húsi. Mikið endurnýjuð. Skógarhólar — 3ja herb. Vönduð nýleg íbúð í enda á 2. hæð. Öll sameign fullfrágengin. Laus fljótlega. Alfaskeið — 3ja herb. Rúmgóð ibúð á 3. hæð. Suður- svalir. Sér þvottahús. Laus 1. nóv. Háteigsvegur — hæö Efsta hæðin ca. 140 fm. Tvenn- ar svalir. Mikiö útsýni. Laus sfrax. Midbraut — hæð Efsta hæöin í þríbýlishúsi, ca 140 fm. Mikið útsýni. Rúmgóður bilskúr. Einbýlishús — Hafnarfiröi Eldra einbýlishús á tveim hæð- um. Hús i góöu ástandi. Bíl- skúrsréttur. Bogahlíð Einstaklingsherb. með eld- húskrók. Sameiginleg snyrting. Vesturborgin — 2ja herb. — Laus Þokkaleg 2ja herb. fremur lítil íbúö á 1. hæö i steinhúsi. Laus. Tilboð óskast. Dalsel — stór 2ja herb. Agæt íbúð á efstu hæð, 74 fm. Útsýni. Bílskýli. Alfhólsvegur — 2ja herb. Nýleg íbúð á jaröhæö, (slétt). Sér inng. Utsýni. Hraunbær 2ja herb. Sérlega góð íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Fallegar innrétt- ingar. Krummahólar — 2ja herb. Stór íbúð 2. hæð í lyftuhusi Stærö 75 fm. Stórar suöursval- ir. Asparfell 2ja herb. Góð íbúð á 3. hæð. Gott fyrir- komulag. Dvergabakkí 2ja herb. Agæt íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Laus 1. nóv. Hamraborg — 2ja herb. Vönduð góð ibúð ofarlega í há- hýsi. Suöur svalir, bílskýli. Sléttahraun 2ja herb. Snyrtileg ibúð á 1. hæð. Suður svalir. Blöndubakki — 2ja herb. Góö ibúö á 1. hæö. íbúðarherb. í kjallara. Engjasel — 3ja herb. ROmgóð ibúö á elstu hæö. Bíl- skýli. Laus. Símatími frá 1—3 í dag Hagamelur — 3ja herb. Snotur endaibúö á efstu hæð. Útsýni. Marargata — 3ja herb. Mikið endurnýjuð kjallaraíbúð. Sólheimar — 3ja herb. Snotur íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Húsvöröur. Engihjalii — 3ja herb. Stór og vönduð íbúö ofarlega í lyftuhúsi. Húsvörður, íbúðin snýr í suður og austur, tvennar stórar svalir. Hólmgaröur — 3ja herb. Ný íbúð á efri hæð í tveggja hæða ný]u sambýlishúsi, falleg og vönduð eign. Stórar svalir, fallegar innréttingar. Tjarnargata — 3ja herb. Þokkaleg ibúð á efstu hæð. Vel staðsett. Ódýr eign. Vesturberg — 3ja herb. Rúmgóð, snotur ibúð á efstu hæö. Útsýni. Góð sameign. Garðstígur Hf. 3ja herb. íbúð þarfnast endur- nýjunar. Verð tilboð. Kjarrhólmi — 3ja herb. Rúmgóð íbúð á 1. hæð. Nýleg góð íbúð. Álfhólsvegur — 3ja herb. 3ja herb. snyrtileg íbúð í fjórbýl- ishúsi. Sér þvottahús og búr. Bílskúrsplata. Kirkjuteigur — 4ra herb. Snyrtileg íbúð í kjallara. Sér inngangur. Margt endurnýjað. Leirubakki — 4ra herb. skipti á 3ja herb. í sama hverfi. 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð til sölu. Gjarnan í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi þó ekki skilyröi. Bein sala kemur til greina. Hólahverfi — 4ra herb. Ibúö á 1. hæö ca. 100 fm í 3ja hæða húsi. Gott ástand. Álftamýri — 4ra herb. Rúmgóð ibúö á efstu hæð. Mik- ið utsyni. Suður svalir. Frábær staður. Heimar — 4ra herb. — Laus. Góð 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Ný teppi Nýjar flísar á baði. Laus í ágúst. Verð 1,1 millj. Kópavogur — vesturbær Aöalhæöin í þríbýlishusi. Nýtt gler. Nýjar innréttingar. S6r- stök eign. Frábært útsýni. Bilskúrrsréttur. Furugrund — 4ra herb. — einstaklingsíbúo á jarðhæö fylgir. Snotur íbúö á efstu hæð. Park- et á herb. Furuklætt bað. Suður svalir. Álfhólsvegur m/ bílskúr Efri hæö ca. 115 fm í góðu ástandi. Útsýni. Dalaland Ibúð á efstu hæð, stórar suöur svalir. íbúöin er ákv. í sölu. Lagt fyrir þvottavél á baði. Fífusel — 4ra til 5 herb. ibúð er tengd herb. í kjallara með hringstiga. Gott fyrirkomu- lag. Sér þvottahús. Seljahverfi — 4ra til 5 herb. Endaíbúö á 2. hæö. Herb. og geymsla í kjallara. Lundarbrekka — 5 herb. Góð íbúð á 2. hæð. Suður sval- ir. 4 svefnherb. Mikil sameign. Skipti á 3ja herb. ibuö Háaleitishverfi Rúmgóð og snyrtileg íbúö í enda. Möguleg 4 svefnherb. Tvennar svalir. Æskileg skipti á raðhúsi. Miðbraut — sérhæð Efsta hæð í þríbýlishúsi ca. 135 fm 4 svefnherb., stórkostlegt útsýni. Suður svalir. Bílskúr 45 fm. Norðurbær — einbýlishús Nýlegt einbýlishus á einni hæð. Ca. 140 fm auk bifreiöar- geymslu. Vel staösett eign. 4 svefnherb. Steypt loftplata. Húsið er að mestu frágengið. Ákveðin sala, einkasala. Fellsmúli með bílskúr. Vönduð íbúð í enda á efstu hæð. Frábært útsýni. Fyrir- komulag er: Tvær stofur, tvö stór herb., stór bað með glugga, lagt fyirr þvottavél á baði, gleymsla á hæðinni. Nýr bílskúr á tveimur hæðum. Ránargata — hæð og ris Eign í góðu ástandi. (steinhús). Gott fyrirkomulag. Torfufell — raðhús Raðhús á einni hæð ca. 130 fm. Bílskúr. Vantar raðhús og ein- býlishús í Breiöholti á bygginarstigi eða lengra komið, eigna- skipti eða bein kaup. Hafnargata Vogar Vatnsleysuströnd. Sérhæð um 126 fm á jarðhæð, bílskúr um 60 fm. Bein sala eða skipti á minni eign í Reykjavík. Verð 650—680 þús. Eignir í smíðum Einbýlishús í Breiðholti og Seltjarnarnesi Fornhagi — sérhæð 1. hæð með sér inngangi og sér hita. 2 stofur, 3 herb. Bílskúr. Túnin — iðnaðarhúsnæöi Stærð ca. 140 fm. Góö aö- koma. Laust. Vantar — vantar Byggingarlóð á Arnarnesi. 4ra herb. íbúð í Seljahverfi með bílskýli. 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Fjársterkir kaupendur Kjöreign Armúla 21. s 85009 — 85988 Dan V.S. Wiium, lögfræöingur Ólafur Gudmundsson sölum. H FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ SÍMI 21919 — 22940 Opið í dag 1—4 BÁRUGATA — EINBÝLISHÚS Bárujárnsklætt timburhús ca. 50 fm að grunnfleti, sem er tvær hæðir og kjallari á eignarlóð. Möguleiki á tveim íbúðum. Rólegur og eftirsóttur staöur. Verð 1100 þús. MIKLABRAUT — 5 HERB. — ÁKVEÐIN SALA Ca. 150 fm falleg íbúð á 2. hæö. Suöursvalir. Skipti möguleg á minni eign. STÓRHOLT — SÉRHÆÐ 7 HERB. Ca. 190 fm efri sérhæð og ris. Bílskúrsréttur. Verð 1500 þús. SÖRLASKJÓL — 4RA HERB. Ca. 100 fm risíbúö í tvíbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétting, nýtt á baði. Gott útsýni. Verð 1100 þús. LEIRUBAKKI — 4ra—5 HERB Ca. 115 fm endaíbúð á 3. hæö. Þvottaherb. og búr. Verð 1100 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Ca. 105 fm falleg endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mikið endurnýj- uö. Suöur svalir. KARFAVOGUR 3JA HERB. ALLT SÉR Ca. 90 fm glæsileg kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuö. Sér inng., sér hiti, sér þvottaherb., sér geymsla í íbúöinni. Arinn í holi, parket á gólfum. Nýjar innréttingar. Verð 950 þús. NESHAGI — 3JA HERB. Ca. 90 fm góð kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi. Veöbandalaus eign. Verð 850 þús. GRUNDARSTÍGUR — 3JA HERB. ÁKV. SALA 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Verð 770 þús. íbúöin er laus. ÞORSGATA — 3JA HERB. LAUS Ca. 65 fm á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Tvöfalt verksmiðjugler. Ákveðin sala. Verð 650 þús. LAUGARNESVEGUR — 3JA—4RA HERB. Ca. 85 fm góð íbúö í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Ný eldhúsinn- rétting, sér hiti. Verð 790 þús. NEÐRA BREIÐHOLT — 3JA HERB. ÁKV. SALA Ca. 90 fm falleg ibúð á 2. hæð í lyftublokk. Suöursvalir. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 880 þús. HRAUNBÆR — 3JA HERB. ÁKV. SALA Ca. 90 fm falleg. Verð 900 þús. VESTURBERG — 2JA HERB. — LYFTUHUS Ca. 65 fm góð íbúö á 5. hæö í lyftublokk. Verð 690 þús. ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 50 fm falleg íbúö á 7. hæð í lyftublokk. Mikið útsýni. Góö sameign. Verð 600 þús. VESTURBÆR — VERSLUNARHÚSNÆÐI Ca. 60 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Verð 500 þús. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Á BYGGINGARSTIGI 227 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Afhendist fokhelt í septemberlok. HAFNARFJÖRDUR HRINGBRAUT — 4RA HERB. Ca. 100 fm falleg íbúð á 1. hæö í fjölbýlishusi. Verö 950 þús. NORÐURBRAUT — 3JA HERB. Ca. 75 fm risíbúð i tvibýlishúsi. Mikið endurnýjuö íbúð. Verö 750 þús. MIÐVANGUR — 3JA HERB. Ca. 96 fm mjög góð íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi, þvottahús og búr í íbúðinni. Verð 1050 þús. KÓPAVOGUR DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. Ca. 96 fm falleg íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Vandaöar innréttingar. Verð 1100 þús. ENGIHJALLI — 4RA HERB. Ca. 105 fm góð íbúð á 1. hæð í fyftublokk. Suöur svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Ákv. sala. Verö 1050 þús. ÞVERBREKKA — 3JA HERB. Ca. 75 fm íbúð á jarðhæð í lyftublokk. Verð 750 þús. VALLARGERÐI — 3JA HERB. Ca. 85 fm falleg íbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 990 þús. NÝBYLAVEGUR — 3JA HERB. Ca. 85 fm íbúð á efri hæö. Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Laus fljótlega. Verö 950 þús. GARDABÆR LYNGMÓAR — 2JA HERB. Ca. 60 fm ný íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir, íbúöin afhendist fullbúin í ágúst. Verö 800 þús. VESTMANNAEYJAR — EINBÝLI 110 fm glæsilegt einbyli viö Dverghamar. 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Verö 1100 þús. Sumarbústaðir í Eilífisdal og í Borgarlandi austan Rauðavatns. Þorlákshöfn — viðlagasjóöshús. Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík. Einbýlishúsalóö í Vogum Vatnsleysuströnd fyrir ca. 130 fm einbýl- ishús, allar teikningar fylgja. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGN- INA SAMDÆGURS AÐ YDAR ÓSK. L Guðmundur Tómasson sölustj. Viðar Böðvarsson viðsk.fr. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.