Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stykkisholmur Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 8293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Garðabær Blaðberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. ísíma 44146. Afgreiðslustarf — skrifstofustarf Óskum eftir röskum og áreiöanlegum starfskröftum í eftirtalin störf: Afgreiðslustarf í verzlun Hér er um framtíðarstarf að ræða og er nauðsynlegt aö viðkomandi hafi áhuga á reiðhjólum og reynslu í afgreiðslustörfum. Skrifstofustarf Framtíðarstarf. Reynsla í almennum skrif- stofustörfum sem og bókhaldskunnátta nauð- synleg. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 20 ára. Umsóknareyöublöð liggja frammi í verzl- unum og á skrifstofu, fram til fimmtudagsins 26. ágúst. Starf sendils Laust er til umsóknar starf sendils á aöal- skrifstofu félagsins. Um er aö ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Laugavegi 103, 2. hæð, Reykja- vík. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst 1982. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, 2. hæð, Reykjavík. Hlutastarf Laust er til umsóknar hlutastarf á skrifstofu hagsmunafélags, sem staösett er við miö- borgina. Starfið er einkum fólgið í léttri af- greiöslu, upplýsingagjöf, símavörzlu og vélrit- un. Vinnutíminn er kl. 16—18. Umsóknir berist afgreiöslu Mbl. fyrir 28. ágúst nk. merkt: „Hlutastarf — 3466". Hafnarfjöröur Skrifstofustúlka óskast, helst vön. Vinnutími frá kl. 1—5. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. ágúst. Jón F. Arndal, Strandgötu 45, Hafnarfiröi. Gagnaskraning Opinber stofnun vill ráða starfsmann til gagnaskráningar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 27. ágúst 1982, merktar „Reglusemi — 6147". Hársnyrtinemi er lokiö hefur 9 mánaöa skólanámi óskast strax. Upplýsingar veittar á staönum. Saloon Ritz, Laugavegi 66. Hársnyrtisveinn óskast Tilboð sendist augl.d. Mbl. fyrir 6. september merkt: „H — 3497." Saloon Ritz, Laugavegi 66. Kammerhljómsveit Hljóðfæraleikarar Áttunda október tekur til starfa í Reykjavík kammerhljómsveit, sem halda mun 8 tón- leika í vetur: laugardagana 30.10, 27.11, 18.12, 29.1, 26.2., 26.3, 30.4 og 28.5. Æfingar veröa alla föstudaga sem hér segir: Strengir kl. 1.30—4.30, blásarar og aörir 2.30—5.30. Laun veröa greidd samkvæmt kauptaxta FÍH. Hljóðfæraleikararnir verða ráðnir í allar deildir hljómsveitarinnar; 30 til 45 manns eftir atvikum. Prufuspil fer fram dagana 4. og 5. september. Frekari upplýsingar gefur Hafsteinn Guð- mundsson í síma 40556 kl. 17—19. Undirbúningsstjórn. Guðmundur Emilsaon, Þorkell JoolMon, Sesselja Halldórs- dóttir, Ingjaldur Hannibalaaon, Ásgeir Sigurgeataaon, Siguro- ur I. Snorraeon, Hafateinn Guömundsson. Endurskoðun Okkur vantar mann til starfa við endurskoð- un og bókhald. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu á sviði reikningshalds. Umsækjendur hafi samband viö skrifstofu okkar á milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Björn Steffensen & Ari Ó. Thorlacíus, endurskoðunarstofa, Ármúla 40, Reykjavík. Verkamaður óskast í timburafgreiöslu okkar að Súðarvogi 3. Upplýsingar á skrifstofunni. Húsasmiðjan hf. Skrifstofustörf Stúdent af viöskiptasviöi óskast til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Framtíöarstarf. Starfsreynsla í skrifstofustörfum gæti komið í stað stúdentsprófs. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til „ Lífeyrissjóður " Póstólf 645, 121 Reykjavík. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðardeildarstjóri óskast sem fyrst á skurðstofu Kvennadeildar Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aðstoðarmaður óskast viö hjartarit Land- spítalans. Upplýsingar veittar í síma 29000—389. Starfsmaður óskast sem fyrst í fullt starf á barnaheimili HSÍ. Upplýsingar veitir forstööumaöur barna- heimilisins í síma 16077. Kristneshæli Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Húsnæöi og barnaheimili á staönum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma (96)31100. Ríkisspítalarnir. Reykjavík, 22. ágúst 1982. Forstöðukona á leikskóla Forstööukona óskast aö leikskólanum viö Skarösbraut til afleysinga í eitt ár, frá 15. sept. nk. Fóstrumenntun áskilin. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 3. sept. nk. Nánari uppl. veitir forstöðukona í síma 93—2663 eða undirritaður í síma 93—1211. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi. ¦ ¦ Ráðgjafií prjónatækni Staöa ráðgjafa í prjónatækni viö Trefjadeild er laus til umsóknar. Reynsla í prjónaiðnaöi tilskilin. Tækifæri bjóðast til að fylgjast meö tækniþróun í prjónaiönaði innanlands og erlendis. Umsóknarfrestur er til 17. september nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun- ar- og starfsferil sendist deildarstjóra Tref ja- deildar, Vesturvör 27, Kópavogi, sem gefur nánari upplýsingar. löntæknistofnun íslands Tölvari IBM 34 Sveltur sitjandi kráka ... en fljúgandi fær Við leitum aö vönum tölvara fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Viökomandi verður einnig aö hafa undirstööuþekkingu í forritun. Hér er um gulliö tækifæri aö ræöa fyrir mann sem vill ná langt á sínu sviöi og vinna sjálf- stætt. Laun í samræmi viö hæfileika og árangur í starfi. Vinsamlegast pantið viðtal við Helga Þórsson eða Björn Viggósson í síma 44033. Ráðgjafaþjónusta St|órnun — Skipulag Skipulagmng — Vinnurannaoknir Flutnmgitfthm — Birgðahald Upplysingakarti — TolvuréOg|of Marfcaoa- og ao<uráðg|öf SfjOrnanda- og itarfap|4lfun REKSTRARSTOFAN — Samattrl atiflatsaora rakalrairftOgjata á mtamunarwíi »viftum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91-44033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.