Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Bandaríkjamaður sem býr á Istandi og starfar viö ritstörf og kennslu óskar eftir íbúö á leigu. Uppl. í síma 14283 — 53028. Innflytjendur Get tekiö aö mér ao leysa ut vörur. Tilboo óskast sent Mbl. merkt: „T — 3450". Húsráoendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Sendum um land allt. Skilti & Ljósrit. Hverfisgötu 41. Simi 23520. Fíladelfía Safnaðarguösþjonusta kl. 14. Hafliöi Kristvinsson kvaddur. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Hasðumenn: Jóhann Pálsson og Hallgrímur Guðmannsson. Fórn fyrir Barnaheimiliö í Kornmúla. Fjölbreyttur songur. Krossínn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 ao Álthólsvegi 32. Kópavogi. Willy Hansen eldri talar. Allir hjartanlega velkomnir. og K Amtmannsstíg Samkoma í kvöld kl. 20.30 í um- sjá Kristilegra skolasamtaka Fjölbreytt dagskrá. Liflegur söngur. Kaffiveitingar eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag. veröur almenn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verour i kristniboöshús- inu Betaniu Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 23. ágúst kl. 20.30. AHir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hjálprœoisherinn i kvöld kl. 20 bæn. Kl. 20.30 samkoma. Kafteinarnir Anne og Daniel Oskarsson stjórna og tala. Allir velkomnir. FEROAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferoir: 1. 26.-29. ágúst (4 dagar): Norður fyrir (4 Hofsjökul. Gist i húsum á Hveravöllum og viö Tungnafell. 2. 27.-29. ágúst (3 dagar): Berjaferö Gist i svefnpokaplassi að Bæ í Króksfiröi. Brottför i þessar ferðir er kl. 08.00. Helgarferöir: 27.—29. ágúst: 1. Þórsmörk Gist i upphituöu húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. Þetta er siðasta ferö- in á pessu sumri. Komið veröur viö i Hvítárnesi. 4. Alftavatn við Fjallabaksleið syöri. Gist í húsi. Farnar göngu- feröir i nágrenni aningarstaða eftir því sem veður og aðstæður leyfa. Nálgist farmiöa timanlega; enn er timi til aö njöta útiveru í obyggðum Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. UTIVISTARFERÐIB Oagateroir sunnudaginn 22. águst. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk. Verð kr. 250- (ath. hálft gjald f. 7—15 ára). 2. Kl. 13.00 Selatangar. Fiska- byrgi, refagildrur, hellar og klettaborgir (Dimmuborgir). 18. ferð í kynningu á Reykja- nesfólkvangi. Verö kr. 150. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. (i ferö 2 er stansað v/kirkjugarð- inn í Hafnarfiröi). Sprengisandur — Hallgnms- varoa um næstu helgi. Sjaumet. Feroatélagid ÚTIVIST raöauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar lögtök w Hafnarfjörður Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni bæjarsjóös Hafnarfjaröar úrskuröast hér meö aö lögtök geti fariö fram fyrir 1. Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: skv. 29. gr. og 39. gr. sbr. 44. gr. laga 73/1980. a. Gjaldföllnu en ógreiddu útsvari og að- stööugjaldi til ársins 1982. b. Hækkun útsvars og aöstöðugjalds árs- ins 1981 og eldra. c. Vatnsskatti skv. mæli. 2. Til hafnarsjóös Hafnarfjarðar: Gjaldföllum en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1982, skv. 24. gr. reglugeröar nr. 116/1975: Lestargjald, vigtargjald, vatnsgjald, hafn- sögugjald, fjörugjald, gjald fyrir hafnsögu- báta og önnur tæki og aöra aöstoö sem framkvæmd er af hálfu hafnarinnar fyrir skipiö. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtökin geta farið fram aö liðnum átta dög- um frá birtingu úrskuröar þessa, veröi ekki gerö skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. ti/kynningar Auglýst eftir framboöum til kjörnefndar fulltrúa- ráös sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík vegna Alþingiskosninga Samkvæmt ákvörðun stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstædisfélaganna í Reykjavík, er hór með auglýst eftir framboðum til kjörnefnd- ar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 27. ágúst kl. 12.00. Samkvæmt 11. gr. reglugeröar fyrir Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna i Reykjavik eiga 15 manns sæti i kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndar menn kosnir sknflegri kosningu af fulltrúaráðimi. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarinnar, telst framboð gilt, ef þaö berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hiö fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandl hafi skrlflega geflð kost á sér tll starfans. Tilkynning um framboð berist stjórn Fulltrúaráös sjálfstæöisfélag- anna í Reykjavík, Valhöll Háaleitisbraut. St)órn Fulltrúaráös sjálfstæðístélaganna i Reykjavík. Útflutningur á gjafavörum og nytjalist Umboðsverzlun getur bætt viö sig vörum til umboössölu á erlenoum markaöi. Óskað er sérstaklega eftir gjafavörum og vörum í nytjalist. Þeir aöilar sem áhuga hafa á aö kynna sér þessa möguleika, leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblað- sins merkt: „Útflutningur á gjafavörum og nytjalist — 3455". Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan eru viöur- lögin 4% til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og meö 16. september. Fjármálaráöuneytiö, 19. ágúst 1982. !á! Leyfi ti! daggæslu P57 í heimahúsum Félagsmálaráð vekur athygli á að leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabil- inu 1. ágúst — 15. okt. ár hvert. Skilyrði fyrir leyfisveitingu er að viökomandi sæki námskeiö á vegum Félagsmálastofnun- arinnar sem haldin eru árlega, ennfremur þarf aö skila læknis- og sakavottorði og samþykki húsfélags ef um slíkt er aö ræöa. Félagsmálastofnun Kópavogs. húsnæöi i boöi Grindavík Til sölu er eldra hús í Grindavík. Húsiö er á tveimur hæðum. Tvær íbúðir. Upplýsingar í síma 92-1861, 92-1429 og 92-8080. Húsnæði til leigu Á Laugavegi 97, 2. hæð, er til leigu ca. 140 m2 húsnæði. Það hentar mjög vel, t.d. fyrir læknastofur, tannlæknastofur, teiknistofur eða skrifstofur. Upplýsingar í síma 29860, og á staðnum alla virka daga kl. 9—17. Bárður Daníelsson. Til leigu Vegna forfalla er til leigu hárgreiöslustofa í fullum rekstri. Tilboö sendist Mbl. merkt: „H — 6123" fyrir 1. september. húsnæöi óskast Ibúö Danskan starfsmann okkar vantar íbúö til frambúöar. Miösvæöis í borginni. Góö leiga í boöi. Upplýsingar hjá Gunnlaugi Daníelssyni í síma 24000. Johnson & Kaaber hf. Hjálp — Hjálp Óska eftir íbúð 1 —3ja herb. Góðri umgengni heitið, er í góðu starfi hjá Volvo-umboöinu. Uppl. í símum h 25026, h 76971, v 35200. Verslunarhúsnæöi Verslunarhúsnæöi óskast til leigu í eöa viö Miöbæinn í Reykjavík. Æskileg stærö 60—100 fm. Góð leiga í boöi fyrir gott hús- næöi. Verslunin er áætluö fyrir listmuni og vönduð antik-húsgögn. Tilboð leggist inn á augl. Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „Húsnæði — 3448". Til leigu 3ja herb. ný og góð íbúð í Seljahverfi. Til afh. 1. sept. nk. íbúðin leigist í 12 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „F — 3459" sendist Mbl. fyrir 26. ágúst '82. íbúðarhúsnæði óskast til kaups Óskum eftir að kaupa íbúðarhúsnæöi í Reykjavík. Tvær íbúðir 4—5 herb. hvor, í sérhúseign eða samliggjandi í fjölbýlishúsi. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora, Borg- artúni 7, Reykjavík fyrir kl. 11.00 fimmtudag 26. ágúst 1982. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.