Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.08.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjóra- starf óskast Vanur verslunarstjóri í matvöruverslun óskar eftir starfi úti á landi eöa á Stór-Reykjavík- ursvæöinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept- ember, merkt: „Vanur — 3452". Afgreiöslustúlkur Viljum ráöa nú þegar stúlkur til afgreiðslu- starfa í verslun okkar. Um hálfsdags- og/eoa heilsdagsvinnu er að ræöa. Uppl. í síma 84445 frá 9—11 fyrir hádegi. Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Vistheimilið Sólheimar í Grímsnesi Óskar að ráða starfsfólk. Menntun eöa starfsreynsla á sviöi uppeldis- eöa kennslu- mála æskileg, ekki skilyröi. Húsnæöi fylgir. Upplýsingar í síma 99-6433. Kennarar Kennara vantar aö Grunnskólanum í Hamra- borg, Beruneshreppi, Suöur-Múlasýslu. Æskileg sérkennsla yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8964 og fræöslustjóri Austurlands í síma 97-4211 og 4130. Rannsóknavinna Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til blóörannsókna. Starfsmenntun (meinatækni, efnafræði, líffræði eða sam- bærileg) æskileg en ekki skilyrði. Samvisku- samur stúdent úr náttúrufræðideild kemur vel til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 31. ágúst merk: „Rannsóknir — 2409". Verkamenn — verkamenn Óskum eftir verkamönnum strax. Mikil vinna. Gott kaup. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51882 eöa á skrifstofunni í síma 51582. Noröurstjarnan hf., Hafnarfirði. Óskað er eftir starfi Ungur maður meö gott verslunarprót og reynslu í skrifstofustörfum. gjaldkerastörfum, bókhaldi o.fl. óskar eftir atvinnu sem fyrst. Vill gjarnan starfa sjálfstætt, jafnvel viö stjórnun í litlu fyrirtæki. Þeir. sem áhuga hafa, sendi svör sín á auglýsingad. Mbl fyrir 26. ágúst merkt: „J — 2410". Vanur vöru- bifreiðastjóri með meirapróf og vélamaður á beltisgröfu óskast. Uppl. í Hofsundi 1, Garðabæ. Vanan verkstjóra vantar í frystihús í Reykjavík. Skrifleg um- sókn sendist afgreiðslu blaösins fyrir 31. ágúst merkt: „Frystihús — 3464". Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Verslunarskóla- eöa hliðstæö mennt- un æskileg. Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 28. ágúst nk. merkt „Reglusemi — 3463". raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Góður línubátur um 150 tonn óskast á leigu frá nk. hausti. Báturinn parf helzt að hafa bjóðafrysti. Áhöfn á einum aflasælasta línubát landsins til staö- ar. Upplýsingar í símum 92—7266 og 91—50650. 100 tonna bátur til leigu. Uppl. í síma 93—6397. tilboö — útboð Utboö Hvolshreppur óskar eftir tilboðum í gatna- gerð og lagnir á Hvolsvelli. Um er að ræða jarðvegsskipti og frágang skólp- og regn- vatnslagna ásamt niðurföllum og brunnum í um 450 m langri götu. Verkinu skal lokið 31. október 1982. Út- boðsgögn veröa afhent á skrifstofu Hvols- hrepps og á verkfræöistofunni Hönnun hf., frá og með þriðjudegi 24. ágúst 1982 gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í félagsheimilinu á Hvolsvelli 3. sept. 1982 kl. 14.00. hönnunhf Ráðgjafa>-verkfræ3ingar FRV Höfðabakka 9 • 11C Reykjavík ¦ Sími 84311 Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra. Range Rover, árg. 1980, Oldsmobile Cutlas, árg. 1979, Honda Civic, árg. 1979, Mazda 626, árg. 1980, Lada 1500, árg. 1977. Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 23. ágúst á réttingaverkstæöi Gísla Jónssonar að Bíldshöfða 14, Reykjavík. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 5, þriðjudaginn 24. ágúst. Almennar Tryggingar. Tilboð Tilboö óskast í neöanskráðar bifreiöir í nú- verandi ástandi skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Ford Escort Sunbeam 1600 Simca 1100 . Toyota MK II Austin 1275 GT Peugeot 305 Volvo 66 Renault R-4 sendi Audi 100 Ford sport Skoda 105 S Mazda 323 Ford Cortina Mazda 626 Cupé Suzuki 800 Datsun 220 Diesel árgerö 1974 árgerö 1975 árgerð 1980 árgerö 1972 árgerð 1974 árgerð 1978 árgerö 1979 árgerð 1977 árgerð 1976 árgerö 1980 árgerð 1979 árgerö 1978 árgerð 1977 árgerö 1982 árgerö 1981 árgerð 1977 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 23. ágúst 1982 í Skaftahlíö 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík. jrygging hf. Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum i eftirfarandl. RAR- IK-82U35. 132kV Suðurlina niðurrekstur á staurum. Verkiö felst í ntfturrekstri á tréstaurum á svaeöi frá Hornafiröi til Prestbakka. Verk- sviö eru í Hornafjaröartljóti, Skeiöará, Núpsvötnum, Gígjukvisl og víöar. Fjöldi tréstaura er 345 stk. Opnunardagur: mánudagur 13. september 1982 kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegí 19. ágúst 1982 og kosta kr 300 hvert eintak. Reykjavik 17. ágúst 1982, Rafmagnsveitur ríkisins. Til sölu Tilboð óskast Linden 30/45 SL byggingarkrani með 25 m. boinu, lyftihæö um 17 m. ásamt 28 m. spor- um, nú staðsettum á lóð Rafmagnsveitu Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 34. Kraninn selst í núverandi ástandi, sem væntanlegir bjóöendur skulu kynna sér á staönum og selt án nokkurra veðbanda. Kaupandi skal annast niðurtöku kranans á eigin kostnað. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, þriðjudaginn 31. ágúst nk. kl. 11 fyrir hádegi. Réttur er áskilinn til aö taka hvað tilboöum sem er eða hafna öllum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegc 3 — Simi 25800 Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrlr Hermannsson, boða til almennra stjórnmálafiinda á eftirtöldum stööum: Brúarás 21. ágúst kl. 21, Skrlöuklaustri 22. agust kl. 16, Hjaltalundl 22. ágúst kl. 21, Borgarfirði 23. ágúst kl. 21, Hlööum 25. ágúst kl. 21. Auk þess verða þingmennirnir tll viötals á Breiðdalsvík 26. ágúst kl. 17—19 og á Djúpavogi 27. ágúst kl. 17—19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.