Morgunblaðið - 09.09.1982, Page 1

Morgunblaðið - 09.09.1982, Page 1
198. tbl. 69. árg. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Loftárásir ísraela á stöðvar Sýrlendinga Vigdís hittir Reagan Forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir, gengur um Rósagarðinn við Hvíta húsið ásamt Ronald Reagan, Bandarikjaforseta. Sjá nánar um heimsókn Vigdísar til Bandaríkjanna á miðopnu og bls. 18 og 19. Símamynd AP. Bandaríkjamenn skipa gæsluliði sínu í Beirút heim á föstudag fram á nauðsyn þess að allir er- lendir hermenn hverfi á brott frá Líbanon. Fregnir af sprengjuárás- um í Bekaa-dalnum valda ,'*'nr stórfelldum áhyggjum," sagði hann. I hörðum umræðum um tillögur Bandaríkjamanna til lausnar deil- unum í Mið-Austurlöndum á ísra- elska þinginu í dag fordæmdi Beg- in afstöðu Bandaríkjamanna og var harðorður í þeirra garð. Sak- aði hann þá um að skipta sér af innanríkismálefnum ísraela, reyna að sveigja þá í afstöðu sinni og dreifa ósannindum um að stjórn hans stæði höllum fæti í landinu. Því til stuönings sagðist hann vera reiðubúinn að ganga strax til kosninga, tveimur og hálfu ári áður en kjörtímabilinu lýkur, og vera sannfærður um að vinna sigur. „Við höfnum tillögum ykkar al- farið, herra forseti," sagði Begin og beindi orðum sínum til Reag- ans. „Við stöndum heilshugar að baki þessari ákvörðun okkar. Fyrir þig, herra forseti, er þetta aðeins spurning um stefnu í utanríkismálum. Fyrir okkur er þetta spurning um eigið líf og land. Þú þarft að vingast við ( Saudi-Araba. Kannski þú þurfir jafnvel að taka í hönd Husseins konungs, sem forveri þinn, Carter, ræddi ekki við í fjögur ár.“ Ariel Sharon varaði PLO við því á ísraelska þinginu í dag, að ekki væri útséð um að Israelar hættu árásum sínum á þá. „Við höfum ekki gefið PLO nein loforð um að við munum ekki láta til skarar skríða gegn þeim á ný,“ sagði hann. maðurinn Ali Nasser Mohamed, flaug heimleiðis í dag, sýnilega óánægður með að stefni í sam- komulag um gagnkvæma viður- kenningu á stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. Ollu viðbrögð hans mikilli reiði Hassans konungs. Jerúsalem, Washington og Riyadh, 8. september. AP. MENACHEM Begin, forsætisráðherra ísraels, tilkynnti á þinginu í dag að ísraelar hefðu gert loftárás á bækistöðvar Sýrlendinga í Líbanon og sprengt í loft upp sprengjugeymslu þeirra þar sem voru langdrægar SA-9 sovéskar loftvarnaflaugar. Var árás þessi staðfest af Sýrlendingum í kvöld. Seint í kvöld bárust þær fréttir að ákveðið væri að brottför banda- rísku gæsluliðanna í Beirút hæfist á föstudag, hálfum mánuði fyrr en ráð hafði verið fyrir gert. Var sú ákvörðun tekin eftir stuttan fund Reagans og Philip Habibs. Tals- maður Bandaríkjastjórnar lýsti fyrr í kvöld yfir þungum áhyggj- um yfir framferði Israela og sagð- ist bera þau boð stjórnarinnar að reynt yrði til hins ýtrasta að halda frið í Líbanon. „Atvik eins og það sem gerðist í dag sýna enn betur Mynd þessi sýnir Matusiak halda á skriflegum skilaboðum f glugga á háalofti pólska sendiráðsins í Bern. Þegar myndin var tekin var ekki vit- að hver maðurinn var. Símamynd AP. Kairó og Kez, Marokkó. 8. Heptember. AP. EGYPTAR ákvádu í dag, aö „frysta“ allt viöskiptasamband viö ísraela um óákveðinn tíma. Ennfremur var for sendi- nefndar, sem átti aö halda til ísraels í dag, frestaö. í fregnum frá Kairó sagði, aö stjórn landsins hefði fyrirskipað öllum fyrirtækjum, jafnt ríkisreknum sem í einkaeign, aö fresta uppfyllingu allra gerðra viðskiptasamninga og ekki taka aö sér neinar frekari skuldbindingar viö ísraela. væri í samkomulag fundar- manna um að stofna skyldi sjálfstætt ríki Palestínumanna á Vesturbakkanum og á Gaza með gagnkvæmri viðurkenn- ingu beggja aðila. Einn fulltrúanna á fundinum, forseti Suður-Yemen, harðlínu- Pólska sendiráðiö í Bern: Einum gíslanna var bjargað af lögreglu Bern, 8. Neptember. AP. LÖGREGLl! tókst í dag að frelsa einn gíslanna í pólska sendiráðinu í Bern, „huldumanninn“ sem svo hef- ur verið nefndur, sem leynst hafði uppi á háalofti sendiráðsins frá því það var hertekið af vopnuðum mönnum á þriðjudag. Eiginkona þessa manns, sem reyndist vera Joszcf Matusiak, var ein þeirra, sem látin hefur verið laus. Árásarmennirnir hafa nokkuð slakað á kröfum sínum og seint í ið á valdi sínu. Sögðu þau að ákvörðun þessi væri tekin í sam- ræmi við þær hefðir, sem ríktu í landinu varðandi slík boð. Kváð- ust yfirvöld mundu halda áfram samningaumleitunum sínum Knn eru nmm menn 1 naiai 1 sendiráðinu. Hafa árásarmennirn- ir hótað að sprengja sjálfa sig og sendiráðið í loft upp á föstudag aflétti yfirvöld í Póllandi ekki herlögum í landinu. Árásarmenn- irnir hafa verið harðlega for- dæmdir af yfirvöldum og fjölmiðl- um í Póllandi. í Varsjá var í dag kveðinn upp dómur yfir 18 ára gömlum pilti, sem var sekur fundinn um að hafa orðið lögreglumanni að bana í al- menningsvagni í febrúar. Var hann dæmdur til 25 ára fangels- isvistar. Egyptar stöðva allt vid- skiptasamband við ísraela kvöld var lagður fram listi með óskum þeirra. Fara þeir fram á að komast óhindraðir frá Sviss, en stjórnvöld höfnuðu þeim kröfum alfarið. Segjast þau ekki sættast á neitt nema skilyrðislausa lausn gísiánna. Svissnesk yfirvöld aípökkuðn í dag boð pólskra stjórnvalda um að senda sveit hermanna til þess að aðstoða þau við að hrekja brott mennina fjóra, sem hafa sendiráð- Leiðtogar Arabaríkja sam- þykktu í dag að bjóðast til við- ræðna um lausn deilunnar í Mið-Austurlöndum. Yrðu þær viðræður byggðar á frumkvæði Reagans, Bandaríkjaforseta og tillögum þeim sem hann lagði fram. Um ieio IðgÖU þeir fram nokkrar mjög fastmótaðar til- lögur, sem ganga í berhögg við stefnu ísraela. Á meðal þeirra má nefna skorinorða kröfu um sjálfstætt ríki Palestínumanna, sem m.a. taki til austurhluta Jerúsalem. Þá samþykktu leið- togarnir einnig að Sýrlendingar drægju herlið sitt til baka frá Libanon. Leiðtogar á fundinum neituðu að tjá sig uiil ein?tök smáatriði og viðræður fundarmanná. Sögðu hins vegar að skammt Hægri sigur í Hollandi Amsterdam, 8. september. AP. ÞEGAR nær öll atkvæói höföu verið talin í hollensku þingkosningunum í kvöld stefndi í mikla fylgisaukningu hægri manna. Voru þeir sagðir mundu bæta við sig 10 þingsætum, fá 36 í stað 26 áður. Verkamanna- flokkurinn átti að fá 47 sæti og bæta við sig 3 og kristilegir demókratar áttu að fá 45 þingmenn og tapa 3. Aðrir flokkar fengu mun minna fylgi. Alls eij* 160 sæti á holienska þinginu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.