Morgunblaðið - 09.09.1982, Side 11

Morgunblaðið - 09.09.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 11 Einbýlishús í Kópavogi 265 fm vandaö einbýlishús á fallegum staö í Hvömmunum. Útsýni. Innbyggöur bílskúr. í kjallara er 2ja herb. ibúö. Verö 23—3 millj. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi 145 fm fallegt einbýlishús meö 32 fm bílskúr á rólegum og góöum staö í Smáíbúöarhverfi. Góö ræktuö lóö. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Seljahverfi 170 fm næstum fullbúiö einbýlishús á rólegum og góöum staö í Seljahverfi ásamt 60 fm innbyggöum bílskúr. Ræktuö lóö. Verö 23 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 180 fm fokhelt einbýlishús ásamt 47 fm bílskúr. Afh. fokh. í sept. okt. nk. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús Arnarnesi 150 fm einlyft timburhús. Laust fljótl. Verö 1800 þút. Parhús í Kópavog 190 fm parhús i austurbænum. Mögu- leiki á lítilli íbúö meö sér inng. í kjallara. Fallegt útsýni. Laust fljótl. Verö 1750—1800 þúe. Parhús í Mosfellssveit 172 fm 4ra til 5 herb. parhús i Holta- hverfi. Húsiö er nánast t.b. undir tréverk og málningu, en þó vel íbúöarhæft. Ræktuö lóö. Verö 1200 pús. Raðhús í Garöbæ 4ra herb. 100 fm næstum fullbúíö raö- hús. Bilskúrsréttur. Verö 13 millj. Raöhús í Hafnarfiröi 6 til 7 herb. 160 fm endaraöhús viö Öldutún, 25 fm bílskúr. Verö 13 millj. Hæö og ris í Högunum 160 fm efri hæö og ris. Möguleiki á litilli ibúö i risi. Verö 1650 þús. Sér hæö á Melunum 4ra herb. 120 fm góö sérhæö. 35 fm bílskúr. Laus fljótl. Verö 1850 þús. Sér hæö viö Sunnuveg Hf. 6 herb. 160 fm góö neöri sér hæö í þribýlishúsi ásamt tveimur til 3 herb. og geymslum i kjallara. Ðílskúrsréttur. Verö 1600 þús. Sér hæö í Hlíðunum m. bílskúr 4ra herb. 105 fm góö efri sér hæö. Tvö- fallt verksmiöjugler. 25 fm bilskúr. Verö 1550 þús. Við Fellsmúla 6 herb. 136 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Verö 1450—1500 þús. Viö Hraunbæ 5 til 6 herb. 140 fm vönduö íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verö 1450 þús. Viö Flúðasel 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 1. haaö. 4 svefnherb. Þvottaaöst. í íbúöinni. Bíl- skýlí. Verö 1350 þús. Við Engjasel 4ra til 5 herb. 115 fm vönduö íbúö á 3. og 4. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Full- búiö bílhýsi. Sameign í sér flokki. Verö 1250—1300 þús. Viö Háaleitisbraut — í skiptum 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö í Háaleiti eöa Vesturbæ. Viö Breiövang m. bílsúr 4ra til 5 herb. 115 fm góö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus strax. Verö 1250 þús. Viö Hjaröarhaga 5 herb. 125 fm góö íbúö á 3. hæö Verö 1250 þús. Viö Kleppsveg 4ra herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Gott skáparými. Útsýni. Verö 1200 þús. Við Álfaskeiö m. bílskúr 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. haBÖ. Þvottaherb. i íbúöinni. Suöur svalir. Verö 1200 þús. Við Flyörugranda 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 2. hæö. 20 fm suður svalir. Góö sameign m.a. gufubaö. Verö 1200 þús. Við Hjaröarhaga 3ja til 4ra herb. 93 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Mikiö skáparými. Sameign í sér flokki. Verö 1,1 millj. í Kópavogi 3ja til 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishusi. Suöur svalir. Útsýni. Þvottaaöstaö á hæöinni. Getur losnaö fljótl. Verö 1050 þús. í Hólahverfi m. bílskúr 3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Verö 1050 þús. Viö Kaplaskjólsveg 3ja herb. 87 fm góö íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Laus fljótl. Verö 980—1 miHj. Lúxus íbúö við Æsufell Vorum aö fá til sölu glæsilega 95 fm íbúö á 5. hæö. Vandaöar innréttingar. Útsýni yfir borgina. Verö 980 þús. Viö Suðurgötu Hf. 3ja herb. 88 fm nýleg góö íbúö á 1. hæö. Suöur svalir. Þvottaherb. í íbúö- inni. Verö 950 þús. Viö Álfheima 3ja til 4ra herb. 95 fm góö íbúö á jarö- hæö Verö 950 þús. Viö Laufásveg 3ja herb. 85 fm vönduö ibúö á 4. hæö. Útsýni yfir Tjörnina og Miöbæinn. Laus strax. Verö 800—850 þús. Við Laugaveg 3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Verö 750 þús. Verzlunarhúsnæöi viö Laugaveg 380 fm verzlunarhúsnæöi á góöum staö viö Laugaveg. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofunni. Vantar einbýlishús eða raðhús óskast í Fossvogi fyrir fjársterkan kaup- anda. Skipti á 5 til 6 herb. 136 fm góöri íbúö á 1. hæð í Háa- leitishverfi. Peningamilligjöf. Einbýlishús óskast í Reykjavík. Höfum fjár- sterkan kaupanda að 200 fm einlyftu einbýlishúsi í Reykjavík. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oötnsgolu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guömundsson. Leó E Love lögfr Heil húseign Höfum til sölu heila húseign í grennd viö Landspítal- ann. Húsiö er kjallari, hæó, þakhæö og risloft. Mögu- leiki aö hafa 3 íbúöir í húsinu. Bílskúr fylgir. stór gamalgróin lóö. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998. FASTEIGNAWIIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Ármúli - verslunarhús Til sölu 204 fm verslunarhæö og jafn stór önnur hæö. Laust fljótl. Málflutning«*tota, Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Allir þurfa híbýli ' 26277 262771 ★ Fífusel — raöhús Mjög gott endaraðhús á þremur hæðum. Skiptist í 4 svefnherb., fataherb. og bað á 2. hæð. Stofur, eldhús, skáli og anddyri á 1. hæð. Á jaröhæö getur verið sér rúmgóö 2ja herb. íbúö. Tvennar svalir. Falleg, ræktuð lóð. Ath. ákv. i sölu. ★ Keöjuhús — Garðabæ Á tveimur hæöum. Stofa, eld- hús og anddyri á 2. hæð. Tvö svefnherb., geymsla og baö á 1. hæð. Bílskúr. Fururinnréttingar. Ákv. sala. Verð ca. 1400 þús. ★ Einbýli — Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæð og ris, 4—5 svefnherb., stofa, eldhús, gestasnyrting og bað. Húsiö afhendist tiibúiö undir tréverk. Til greina koma skipti á raöhúsi, tilbúnu á Stór- Reykjavíkursvaæðinu. ★ í smíöum Einbýlishús, á Seltjarnarnesi, Seláshv. og Breiðholti. Einnig nokkrar lóðir á Stór-Reykja- víkursvæðinu. ★ Fífusel 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Sér þvottur. Furuinnrétt- ingar. Suðursvalir. Ath. íbúðin er laus. Ákv. sala. ★ Barmahlíö Góð risíbúö. 2 svefnherb., 2 stofur, eidhús og baö. Ibúöin er laus. Ákv. sala. ★ Kópavogur Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa, tvö svefnherb., eldhús, baö, sér þvottahús, suöursvalir. Ákv. sala. Höfum fjársterka kaup- endur aö öllum stærö- um íbúða, veröleggjum samdægurs. HÍBÝU & SKIP Garóastræti 38. Sími 26277. Gísli Ólafsson. Sólustj.: HjörtMfur Hringsson, sími 45625. | S MiAVtfaU' FLÓKAGÖTU 1 _ SÍMI24647 Freyjugata Nýstandsett 160 fm hæð, 6 herb. Fallegt útsýni. Einstaklingsíbúð í kjallara í Noröurmýrinni. Laus strax. Eignaskipti 3ja herb. vönduö íbúð við Engi- hjalla, í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö í Kópavogi. Eignaskipti 5—6 herb. endaíbúð við Fellsmúla, i skiptum fyrir raöhús eöa einbýlishús helst í Foss- vogi. Iðanaðarhúsnæði Hef kaupanda aö iönaöarhús- næöi í smíöum. Ólafsvík 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Tilboð óskast. Ólafsfjöröur 3ja—4ra herb. íbúð í steinhúsi óskast. Hellissandur Nýlegt einbýlishús 120 fm, 5 herb. Skipti á íbúð í Reykjavík æskileg. Hornafjörður Einbýlishús 6 herb. 130 fm. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykja- vík æskileg. Helgi Óiafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. POOOOOOOOOOOOOOQoö Stór hljómplata aðeins 105 krónur . Cheerios Otrúlegt en satt. t.Tt.yita^aor-x^-r-x-x-x-xo(^xa í Kaupmonnahofn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Fyrirtæki-stofnanir Til sölu «0»®»i t. , iO Vorum aö fá til sölu þetta glæsilega hús á besta staö á Ártúnshöföa. Húsiö er 696 fm aö grfl. Lóöin er 6848 fm. Húsiö er götuhæö, þ.e. versl.hæð meö stórum gluggum og góöum innaksturshuröum. Lofthæö 3,50 mtr. Miöhæö er einnig meö góöum glugg- um og góöum innaksturshuröum. Lofthæö 3,50 mtr. Efsta hæö er hentug fyrir skrifstofur og léttan iönaö. Húsiö selst tilb. undir tréverk innan, en fullgert utan meö frág. bílastæöum. Hægt aö selja húsiö í tvennu lagi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl. 1967-1982 15 ÁR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.