Morgunblaðið - 09.09.1982, Síða 29

Morgunblaðið - 09.09.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 29 J atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Háseta vantar á Sandey. Björgun hf. Sími 81833. Framtíðarstarf Abyggilegur maöur óskast til afgreiðslu á varahlutum í amerískar dieselvélar. Umsóknir leggist inn til blaösins fyrir 13 þ.m. merktar: „F — 6189“. Starfskraftur óskast í hálfsdagsstarf kl. 1—5 viö vélritun og fjölbreytileg skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 2460“, sem fyrst. Vantar starfsfólk í saltfisk og síldarvinnu. Uppl. í síma 92—8090 og 92—8078. Þorbjörn hf. Grindavik. Bifreiðastjóri óskast Okkur vantar duglegan og samviskusaman mann til útkeyrslu á heimilistækjum. Tilboö meö uppl. sendist á augld. Mbl. merkt: „Stundvísi — 3491“ fyrir föstudagskvöld 10. sept. Einar Farestveit og Co hf. Bergstaöastræti 10. Skipstjóra vantar á skuttogara Traustan og öruggan mann vantar sem fram- tíðarskipstjóra á BV Sunnutind SU 59. Allar nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri. Búlandstindur hf., Djúpavogi. Sími 97-8880. Barnaheimilið Ösp Asparfelli óskar eftir fóstru eöa starfskrafti meö hliö- stæöa menntun, sem fyrst. Uppl. veitir for- stööumaður í síma 74500. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu tveggja hesta kerra, einnig á sama staö fólksbila- kerra. Nánari uppl. í sima 99- 1975. Hross Til sölu tvær 8 vetra hryssur af góöu kyni, einnig veturgamalt trippi Nánari upplýs i sima 99- 1975. Leysi út vörur fyrir traust fyrirtæki Sendiö nafn og simanúmer auk uppl. um upphæö, álagningu og tima til augld. Mbl. merkt: „Traust —2423". i ■»» ( y r' vyr- ýmislegt Innritun hafin á námskeiö vetrar- ins. Eftirtalin námskeiö hefjast í september: Dúkaprjón — myndvefnaöur — hekl — þjóöbúningasaumur — útskuröur — tuskubrúöugerð — leöursmiöi — bótasaumur — vefnaöarfræöi. Skrá yfir námskeiöin fæst afhent hjá íslenskum heimilisiönaöi og í Heimilisiönaöarskólanum, þar sem veittar eru allar nánari upp- lýsingar. Sími 17800. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Mariusysturnar Phanuela og Juliana koma og kynna starf sitt. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Guöni Einarsson. Krossinn Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Áifhólsvegi 32. Kópa- vogi. Willy Hanssen talar og biö- ur fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 10.—12. sept: 1. kl. 08.00 — Núpstaöaskógur (3 dagar). Gist í tjöldum. 2. kl. 20.00 — Landmannalaug- ar — Rauöfossafjöll. Gist í húsi. 3. kl. 20.00 — Alftavatn — Torfatindar — Torfahlaup Gist i húsi. 4. kl. 08.00, 11 sept. Þórsmörk (2 dagar). Gist í húsi. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 12. sept.: 1. Kl. 09.00: Prestahnúkur (1223 m) — Þórisdalur. Ekiö um Þingvelii og Kaldal. Geng- iö á Prestahnúk og i Þórisdal. Verö 250.- 2. Kl. 09.00: Þjórsárdalur — Háifoss — Stöng. Ekiö um Þjórsárdal að Stöng, síöan aö Háafossi (linuveginn) og áfram línuveginn hjá Hóla- skógi, yfir Fossá og Stóru Laxá aö Jaöri, siöan yfir Hvítá og niöur Biskupstungur. Þaö veröur litiö gengiö í þessari ferö. Verö kr. 250,- 3. Kl. 13.00: Mostellsheiöi — Borghólar. Verö kr. 100.- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt tyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Helgarterð 11.—12. sept. Kl. 8.00 Þórsmörfc gil og gljúfur í noröurhliöum Eyjafjalla. Gist i húsi. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjargötu 6A. s. 14606. Sjáumst. Feröatélagiö Útiviat. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Offset prentvél til sölu Aurelia 46, pappírsstærö 46,5x62,3. Prentsmiöjan Roöi. S. 66416. Höfum til sölu beitusíld Hraöfrystihús Þórkötlustaöa Grindavík. Sími 92-8035 og 8144. húsnæöi i boöi_________ Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 5 herb. ca. 120 fm skrifstofuhús- næöi sem liggur að Snorrabraut. Hentar m.a. ágætlega fyrir lækna eöa lögfræöistofu. Hús- næöiö er laust frá 1. nóv. nk. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 17. sept. nk. merkt: „H — 3492“. Tilboð óskast Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar er skemmst hafa í umferða óhöppum: BMW árg. 1982 Toyota Carina árg. 1982 Galant station árg. 1982 Toyota Hi Lux yfirb. árg. 1981 Subaru Station 4x4 árg. 1982 Taunus 17M árg. 1968 Austin Allegro árg. 1977 VW 1200 árg. 1976 Daihatsu Charade árg. 1980 Lada 1600 árg. 1979 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Hamarshöföa 2, Reykjavík, fimmtudaginn 9. september frá kl. 12—17. Tilboðum skilist á skrifstofu vora fyrir kl. 17 föstudaginn 10. september. TRYGGINGAMIÐSTðÐIN ? Aöalstræti 6. Bifreiöadeild. 101 — Reykjavík. tilkynningar Auglýsing Eftirtaldir læknar (sérfræöingar) starfa ekki samkvæmt gildandi samningi um sérfræöi- læknishjálp utan sjúkrahúsa: 1. Ásgeir Karlsson, geölæknir. 2. Björn Guðbrandsson, barnalæknir. 3. Esra S. Pétursson, tauga- og geðlæknir. 4. Ingvar Kristjánsson, geölæknir. 5. Jóhann Guömundsson, bæklunarlæknir. 6. John E.G. Benedikz, taugalæknir, (þó undanskiliö Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar). 7. Karl Strand, tauga- og geðlæknir. 8. Siguröur Samúelsson, lyf-, hjarta- og lungnalæknir. 9. Stefán Haraldsson, bæklunarlæknir. 10. Tómas Helgason, tauga- og geölæknir. 11. Þórir Helgason, lyf- og efnaskiptalæknir. Sjúklingar, sem leita til ofangreindra lækna á stofu, gera það á eigin kostnaö og án allrar þátttöku sjúkrasamlaga í kostnaðinum. Reykjavík, 6. september 1982. Tryggingastofnun ríkisins, sjúkratryggingadeild.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.