Morgunblaðið - 09.09.1982, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982
MTJÖTOU'
iPÁ
;fr HRÚTURINN
|VA 21. MARZ-I9.APRIL
luð er krafist mikil.s af þér í
dag off þér lekst ekki að byrja á
neinu nýju verkefni. I*etta er
erfitt tímabil hjá þér og heil.san
er ekki eins off beirt veröur á
kosiö.
NAUTIÐ
i«l 20. APRlL-20. MAl
YHrmenn og áhrifafolk snýr viö
þer bakinu. I»ú verdur bæði
reiöur og hLssa en þaö þýdir
ekki ad deila vid dómarann
l*eir sem eru í skóla fá lítió út
úr því aó reyna aó breyta kerf-
inu.
'4ÖKJ TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l»aó veróa ýmis óvænt vandamál
í dag. I*eir sem standa í fast
eignavióskiptum komast aó þvi
aó ekki cr allt eins og var lofaö.
Ileimilislínó er heldur ekki gott
í da*.
'3!j& KRABBINN
21. JÍINl-22. J(lLl
l*ér semur vel vió þá sem eru
settir yfír þig í dag. Tilfinninga-
lega ert þú aó fara í gegnum
erfítt tímabil. I*eir sem eru giftir
ættu aó foróast lenjjdafolk sitt
d»g.
^jlUÓNIÐ
gTf|l23 JÍILl-22. AGÚST
Yfirmenn jjera lífió leitt. And
rúmsloftió á vinnustaó er
þvingaó og óþæ^ile^t. Á heimil-
inu er heldur ekki friósælt.
Maki þinn eóa félagi vill ekki
samþykkja breytingar sem þú
vilt gera á eignum ykkar.
MÆRIN
____23. ÁGÚST—22. SEPT.
í*aó er enn eitthvaó sem tefur
svo þú getir byrjaó á nýjum
verkefnum. Keyndu aó stilla
skap þitt, þú flýtir ekki fyrir
meó því aó æsa þig upp. I*ú hef-
ur líka miklar áhyggjur af fjár-
málum en getur lítió gert til aó
bæta úr því.
Pgh\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I*ú mátt alLs ekki taka neina
áhættu í fjármálum í dag. I*aó
er einhver illkvittnislegur oró-
rómur á gangi á vinnustaó þín-
um. Cieróu þaó sem þú getur til
aó kveóa hann nióur.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Keyndu aó halda aftur aó löng-
un þinni til þess aó eyóa. I*ú
skalt alls ekki láta aóra skipta
af fjármálum þínum.
Keyndu aó missa ekki stjórn á
þér þegar þú átt skipti vió fólk
sem er hærra sett en þú.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*etta er erfióur dagur. I*ú átt
erfitt meó aó skipta tíma þínum
milli vinnu og heimilis. I*aó er
hvaóa stefnu þú tekur,
þaó veróur einhver reióur.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Áform sem þú ert mjog spennt-
ur fyrir aó koma í framkvæmd
fær ekki þann stuóning sem til
þarf. I*etta angrar þig mjög mik-
ió í dag. Ilaltu þig vió skyldu-
störfin.
m
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I*eir sem ráóa meiru en þú gera
þér lifió leitt í dag. I»ú veróur aó
dansa eftir þeirra höföi. I*ú átt i
fjárhagserfióleikum og veróur
láta ýmislegt bíöa sem þú
hafóir áformaó aó gera.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú getur alls ekki haldió áætlun
dag. I*ú veróur líklega aó
fresta mikilvægum stefnumót-
um á síóustu mínútu. I*aó þýóir
lítió fyrir þig aó ætla aó treysta
hjálp frá öórum í dag.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
ísak Örn Sigurðsson,
Reykjavík, sendi þættinum
þetta spil:
Nordur
Vestur
s D8
h G53
t DG1085
I G85
s AK1062
h ÁKD
t K64
I D9
Austur
s G973
h -
Suður
s 54
h 10987642
t Á973
I -
t 2
I ÁK1076432
Ventur Norður Au.stur SuAur
I spaði 4 lauf 4 hjörtu
l’arw 4 grönd Pa.ss 5 tíglar
1’a.ss 6 hjörtu 1’as.s l’aaa
PaaK
Útspilið er tíguldrottning.
Hvernig spilar suður spilið til
vinnings?
Lausn: Drepið heima á tígul-
ás, spilað hjarta á ás og legan
kemur í ljós. Þá er það lyk-
ilspilamennskan, laufdrottn-
ingu spilað og spaða kastað
heima! Nú eru nægilega
margar innkomur á blindan
til að fría fimmta spaðann,
sem er 12. slagurinn.
ísak lét annað spil fylgja
með: „Eftirfarandi spil kom
upp eftir eðlilega stokkun í
rúbertubridge heima hjá
mér, þar sem engin slemma
er vinnanleg, þótt flestum
þætti víst erfitt að komast
hjá því að segja slemmu. Að
vísu má vinna 6 hjörtu og
grönd ef strax er svínað fyrir
hjartatíu vesturs, sem er
óskynsamlegt."
Norður
sÁK
h KDG98765
Vestur
s 1085
h Á1042
13
IG10965
t -
I D83
Suður
s G9632
h 3
t ÁKDG8
IÁK
Austur
s D74
h -
t10976542
1742
Þakka þér fyrir send-
inguna, ísak.
Lesendur! Þið sem eigið
skemmtileg spil í pokahorn-
inu, eða hafið spurningar um
eitthvað varðandi bridge,
sendið mér línu. Það eykur á
fjölbreytni þáttarins (og létt-
ir mér störfin).
r
SMÁFÓLK
''msjón: Margeir Pétursson
Þessi skák var tefld á hinu
stóra opna skákmóti í Kaup-
mannahöfn, sem dagblaðið
Politiken gekkst fyrir. Hvítt:
Trepp (Sviss) Svart: Bentzen
(Danmörku). ítalski leikur-
inn. 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6,
3. d4 - exd4, 4. Bc4 - Rf6, 5.
e5 — d5, 6. Bb5 — Re4, 7.
Rxd4 - Bc5, 8. 0-0 0-0, 9.
Rxc6?! — bxc6, 10. Bxc6 —
Ba6, 11. Dxd5 - Bxfl, 12.
Bxa8. Með græðgi sinni í 10.
leik hafði hvítur fallið í
skemmtilega og vel falda
gildru:
I UJILL IF MV PARENT5 CHAIN ME UP Pl/T ME IN A 50X AN£? THKOW ME 0N THE 0U5...
0 5- 22
Hæ, Halldóra ... Ætlarðu í Ég er alls ekki viss ...
sumarbúðir þetta árið?
Ég fer ef foreldrar mínir
hlekkja mig, setja mig í
kassa og henda mér inn i rút-
una ...
Við sjáumst í sumarbúðun-
um.
12. — Bc4!! og Svisslending-
urinn gafst upp. Hvorki 13.
Dxc4 né 13. Dxe4 ganga
vegna 13. — Ddl mát og eftir
13. Dxd8 — Hxd8 tapar hvít-
ur manni.