Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn 'N GENGISSKRÁNING NR. 184 — 19. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 15,500 15,544 1 Sterhngspund 26,420 26,495 1 Kanadadollari 12,638 12,674 1 Dönsk króna 1,7509 1,7559 1 Norsk króna 2,1523 2,1584 1 Sænsk króna 2,1099 2,1159 1 Finnskt mark 2,8425 2,8505 1 Franskur franki 2,1741 2,1802 1 Belg. franki 0,3169 0,3178 1 Svissn. franki 7,1784 7,1988 1 Hollenzkt gyllini 5,8343 5,8503 1 V.-þýzkt mark 6,1471 6,1646 1 ítölsk líra 0,01076 0,01079 1 Austurr. sch. 0,8750 0,8774 1 Portug. escudo 0,1738 0,1743 1 Spánskur peseti 0,1350 0,1354 1 Japanskt yen 0,05757 0,05773 1 írskt pund 20,933 20,992 SDR. (Sérstök 18/10 18,6749 18,7222 V V ----------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 19. OKT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 15,998 14,596 1 Sterlingspund 29,145 24,835 1 Kanadadollari 13,941 11,805 1 Dönsk króna 1,9315 1,6495 1 Norsk króna 2,3742 2,0920 1 Sænsk króna 2,3275 2,0211 1 Finnskt mark 3,1356 2,7450 1 Franskur franki 2,3982 2,0414 1 Belg. franki 0,3496 0,2978 1 Svissn. franki 7,9187 6,7325 1 Hollenzkt gyllini 6,2153 5,2722 1 V.-þýzkt mark 6,7811 5,7669 1 ítölsk líra 0,01187 0,01026 1 Austurr. sch. 0,9651 0,8184 1 Portug. escudo 0,1917 0,1652 1 Spánskur peseti 0,1489 0,1281 1 Japanskt yen 0,06350 0,05427 1 írskt pund 23,912 19,726 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.........*...... 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1,„. 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. mnstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður varzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöln ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuð 1982 er 423 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.00: Staða konunnar eftir margra ára kvennabaráttu Neytendamál kl. 17.45 Réttur neyt- enda sam- kvæmt kaupa- lögunum Á dagskrá hljóövarps kl. 17.45 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmaður: Jóhannes Gunnars- son. — í þessum þætti verður fjallað um Iok um lausafjárkaup, sagði Jóhannes, — öðru nafni kaupalöjrin; sajrt frá heistu at- riðum í þessum lögum, sem snerta neytendur í þeirra dag- legu innkaupum; hvaða rétt þessi lög veita þeim til þess að fá gölluðum vörum skipt o.s.frv. I seinni hluta þáttarins ræði ég við Láru V. Júlíusdóttur lög- fræðing, sem er stjórnarmaður í Neytendafélagi Reykjavíkur og Jóhannes Gunnarsson nágrennis, um það helsta sem ábótavant er í lögunum og hvaða breytingar hún telur æskilegt að gerðar verði á þeim út frá sjón- armiði neytenda. Þetta eru orðin mjög gömul lög, eða frá 1922, og hefur aldrei verið breytt. í sjónvarpi kl. 22.00 er danskur viðtalsþáttur við tvær skáldkonur, Bandaríkjamann- inn Marilyn French og Frakk- ann Marie Cardinale. Tvær bækur Marilyn French hafa verið þýddar á íslensku, „Kvennaídósettið" og „Þótt blæði hjartasár". í viðtalsþættinum ber margt á góma. Rætt er um stöðu kon- unnar eftir margra ára kvennabaráttu, um ástina, foreldra og börn og hvaða áhrif þær stöllur vilja hafa á þjóðfélagið. Þá benda þær einnig á nýjar leiðir sem þær vilja fara í átt til betra mannlífs. Marilvn French Rokkhátíð á Melavelli Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er síðari hluti upp- töku sem gerð var á rokkhátíð á Melavelli. í þessum hluta kemur m.a. fram hljómsveitin Q4U, sem myndin er af hér fyrir ofan, og að auki hljómsveitirnar Von- brigði, Þrumuvagninn, Bara-flokkurinn og Purrkur Pillnikk. utvarp ReykjavíK V A1IÐMIKUDKGUR 20. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snæv- arr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.05 Morgunstund barnanna: „Stararnir í Tjarnargötu" eftir Sigrúnu Schneider. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir' lýkur lestrin- um. 9.20 Leikfimi. Tilkynnipgar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 í dúr og moll — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Móðir min í kví kví"- eftir Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Þrjár myndir", op. 44, „Endurskin úr norðri" op. 40 og Tilbrigði op. 8 um stef eftir Beethoven. Stjórn- endur: Karsten Andersen og l'áll P. Pálsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. MIÐVIKUDAGUR 20. október 1800 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Þriðji þáttur. Trúlofun. Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Mark Twain. Ibóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Þriðji þáttur. Ljósiö. Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræði. I'ýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Melarokk Síðari hluti upptöku sem Hjón- varpið lét gera af rokkhátíð á 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Á reki með hafisnum" eftir Jón Björnsson. Nína Björk Árna- dóttir les (4). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórn- andinn, Finnborg Scheving, hcldur áfram að segja frá tím- anum og dögunum. Síðan fáum við að vita meira um okkur sjálf, úr bókinni „Svona erum Melavelli. í þessum hluta koma fram hljómsveitirnar (J4u, Vonbrigði, Þrumuvagninn, Bara-flokkurinn og Purrkur Pillnikk. Stjórn upptöku Viðar Víkings- son. 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Marilyn og Marie Fréttamaður ræðir við skáldkon- urnar Marilyn French og Marie ('ardinal um stöðu kvenna, ást- ina, fjölskylduna og samfélagið með hliðsjón af bókum þeirra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok. við“ eftir Joe Kaufman. Örnólf- ur Thorlacius þýddi. Leikin verða lög og lesnar sögur tengd- ar efninu. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- maður: Jóhannes Gunnarsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLPID________________________ 19.45 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna í Reykjavík 1982. (Ung Nordisk Musik Festival.) Frá kammertónleikum í Nor- ræna húsinu 25. september. Umsjón: Hjálmar H. Ragnars- son. Kynnir: Kristín B. Þor- steinsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn" eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.