Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 „ðSKAM EFTHIAÐ HÓN RÆSTl EKKI FRAMAR HJÁ MÖF SW'Tö i°Gr yi u\Jc? Ég verð víst að hætta núna, Brésnef minn. — íhaldið er orðið alveg ga ga!! - /3 SrZ í DAG er miðvikudagur 20. október, sem er 293. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.05 og síö- degisflóð kl. 20.22. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.32 og sólarlag kl. 17.52. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tunglió er í suöri kl. 16.06. (Almanak Háskólans.) Svo sogir Drottinn vió • ísraels hús: Leitiö mín, til þess aö þér megiö lífi halda. (Amos 5, 4.) KROSSGÁTA I6 LÁRfTTr: — I vrrða háður, 5 skyn- færi, 6 dáxemd, 7 tveir eins, 8 kven- fuglinn, II þverslá, 12 spott, 14 ves- æla, 16 sterkur. LÓÐRKIT: — 1 svik&rar, 2 karl- dýrs, 3 ríkidæmi, 4 umrót, 7 rösk, 9 grama, 10 mannsnafn, 13 horuó, 15 rómversk tala. LAIISN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRK'IT: — I fágaóa, 5 ur, 6 ár- mann, 9 rós, 10 óa, II ha, 12 bar, 13 arka, 15 áu, 17 dettur. IXHJRKIT: — 1 fjárhald, 2 gums, 3 ara, 4 Agnars, 7 róar, 8 nóa, 12 batt, 14 kát, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA (■uðbrandur Elífasson, Skúla- götu 74 Rvík, varð 75 ára í K*r, 19. okt., eins og getið var hér í Dagbók í gær. En mynd- in af afmælisbarninu var gjörsamlega misheppnuð í blaðinu. Á því er hann beðinn afsökunar um leið og myndin af Guðbrandi er birt aftur. FRÉTTIR í fyrrinótt var kaldast hér á landi austur á l'ingvöllum og mældist þar 3ja stiga frost. Kins stigs frost hafði verið á l>óroddsstöðum og uppi á Hveravöllum. Hér í Keykjavík fór hitinn niður i plús tvö stig og lítilsháttar úrkoma var. Mest var hún vestur í Æðey og á Höfn i Hornafirði, II millim. Sólskin var hér í bænum i fyrradag í tæpl. eina klst. Veð- urstofan gerði ekki ráð fyrir umtalsverðum breytingum á hitastiginu á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra hafði snjóað svo í Esjuna að hún var fann- barin frá efstu fjallseggjum niður að fjallsrótum í fyrsta skiptið á haustinu. Um nóttina hafði verið 3ja stiga frost i bæn- um. Félag aidraðra á Seltjarnar- nesi heldur fund á morgun, fimmtudag, kl. 14 í félags- heimilinu þar í bænum. Fé- lagsmál verða rædd, tekið í spil og veitingar framreiddar. Skagfirðingafélagið í Reykjavík efnir til spilakvölds fyrir fé- lagsmenn sína á laugardag- inn kemur, fyrsta vetrardag, í Drangey, félagsheimilinu Síðumúla 35, og verður byrjað að spila kl. 20. Migren-samtökin halda fund annað kvöld, fimmtudags- kvöldið, kl. 20.30 í Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Hulda Jensdóttir talar um slökun. Kynntar verða ofnæmisprófaðar snyrtivðrur og rætt verður um vetrar- starfið. Kvenfélag Kópavogs heldur fund annað kvöld (fimmtu- dag) kl. 20.30 í félagsheimil- inu. Rætt verður um undir- búning „vinnuvökunnar" og kynnt verður notkun á snyrti- vörum. Hallgrímskirkja. Náttsöngur verður í Hallgrímskirkju í kvöld, miðvikudag, kl. 22 (kl. 10), Manuela Wiesler flautu- leikari leikur einleiksverk eftir Jolivet. Biblíuskýringar í Laugarnes- kirkju. Næstu sex miðviku- daga verða fluttar Biblíu- skýringar í kjallarasal Laug- arneskirkju kl. 20.30 öll kvöldin. Sóknarprestur, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, skýrir texta er snertir skírn- ina. Kaffi verður borið fram og leitast við að skapa gott samfélag á þessum samkom- um. FRÁ HÖFNINNI í gær kom togarinn Ásgeir af veiðum til Reykjavíkurhafnar og landaði aflanum hér. I gærkvöldi voru tvö SÍS-skip væntanleg frá útlöndum, Dís- arfell og Arnarfell. í dag, mið- vikudag, eru þrjú skip vænt- anleg inn og komu öll frá út- löndum, en það eru Dettifoss, Mælifell og Selá. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Þórarins Björnssonar, skólameistara, eru til sölu í Austurbæjar- apóteki, Háteigsvegi 1, og Bókaverzluninni Bókvali, Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Minningarkort „Sunnuhlíðar", hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, fást í Sunnuhlíð, sími 45550. Minningarkortin fást einnig í bókabúðinni Vedu, Hamraborg 5, og í Blómaskálanum við Kárs- nesbraut. HEIMILISDÝR Þetla er heimiliskötturinn á Laugalæk 25 hér í bænum. Hann hefur verið týndur frá því um mánaðamótin ág- úst/ sept. Hann er grábrönd- óttur og hvítur, og gegnir nafninu Brandur. Hans hefur mikið verið leitað af heimilis- fólki o.fl. Síminn á heimilinu er 22461. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 15. til 21. október, aö báöum dögum meötöld- um er í Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á leugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: A|^ótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Taeknibókaeafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Húe Jóns Siguróasonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbsajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- bööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.