Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 7 Þakkir Öllum þeim er glöddu mig og sýndu mér vinsemd á 80 ára afmæli mínu hinn 5. október sl„ þakka ég af alhug. Guö blessi ykkur öll. Þórdur Ólafsson frá Odda. Þakkir Innilegar þakkir til allra sem heiöruöu mig á 85 ára afmæli mínu meö heimsóknum, gjöfum og skeyt- um og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Regnheiöur Jónsdóttir frá Broddadalsá. Þakka hjartanlega öllum þeim sem í tilefni af 70 ára afmæli minu 2. október sl„ heiöruðu mig meö gjöfum, skeytum, blómum og á annan hátt. Lifið heil. Ólafur J. Símonarson. STJORNUNARFRfEflSLA SÍMANÁMSKEIÐ Tilgangur námskeiðsins er aö þjálfa símsvara í aö tileinka sér hina ýmsu þætti mannlegra samskipta og fræöa þá um þau tímatæki, sem almennt eru notuð, þannig aö þeir geti betur innt starf sitt af hendi. Efni: Störf og skyldur símsvara. Símaháttvísi. Símsvörun og símatækni. Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem vinna viö símsvörun, hvort sem um er að ræða hjá fyrirtækjum eða opinber- um stofnunum. Einnig er þetta gott tækifæri fyrir þá sem eru aö fara út á vinnumarkaöinn eftir lengri eöa skemmri tíma. SKRIFSTOFUHALD 0G SKRIFSTOFUHAGRÆÐING Tilgangur námskeiðsins er aö kynna stööu skrifstofu innan fyrirtækja og hvaöa þýöingu starfsemi þar hefur fyrir fyrirtækiö í heild. Gerö veröur grein fyrir hvernig skipuleggja á starfsemi á skrifstofu í heild, hvernig verkaskiptingu er eölilegt aö koma á og hvernig nýta má ritvinnslu til aö auka hagræðingu verkefna. Fjallaö er um hlutverk skrifstofunnar og gerö grein fyrir þeim verkefnum, sem þar eru unnin. Kynnt veröur hvernig stjórnskipulag má hafa á skrifstofum, verkaskiptingu og annaö varöandi starfsmannahald. Aö lokum veröur fjall- aö um mögulegar hagræöingaraögeröir á skrifstofu og kynnt nýjasta skrifstofu- tækni sem notuö veröur á skrifstofu framtíöarinnar. Námskeiðið er ætlaö skrifstofustjórum og öörum sem annast skipulagningu og stjórnun á skrifstofum. I Staöur: Síöumúli 23. Tími: 25.—28. október kl. 14.00—18.00. SvtliM MJÖrtuf MjflifiOfl rthitrarhagfraAingur Kolbrún Þórhallndóttir, tolðtxlmndl hjé Tölvufr«6slu SFÍ Staöur: Síöumúli 23. Tími: 25.—27. október kl. 09.00—12.00. LMéób«in«fKSur: bortMnn öikamon duéldarttjóri ATH.: Fræöslusjóður Verslunarmannafélags Reykjavíkur greiöir þátttökugjald félags- manna sinna á þessum námskeiöum og skal sækja um þaö á skrifstofu VR. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags- ins í síma 82930. A STJðRNUNARFÉLAG ISLANDS SIÐUMÚLA 23 SÍMI 82930 Oánægja í Al- þýðubandalagi Tva*r stadreyndir, sem varða vanmátt ríkisstjórn- arinnar, blasa nú við auy- um: e í fyrsta lagi að ríkis- stjórnin hefur ekki þann meirihluta bak vió sig í þingdeildum, sem talinn er nauósynlegur til art rétt- la'ta útgáfu bráóabirgóa- laga. e I annan staó að mikil ósa-tt er innan stjórnarliðs- ins, ba'ði á milli Alþýðu- bandalags og Kramsóknar- flokks og Alþýðubandalags og forsætisráðherra, hvern veg skulið staðið að þing- legri meðferð væntanlegs staðfestingarfrumvarps við bráðabirgðalögin. Mikil óánægja er sögð í þingflokki kommúnlsta vegna afstöðu forsætis- ráðherra í þessu efni. Ilm það segir Mbl. í frétt í gær: „ I 'i ngflok ksformaður- inn, OÍafur K. Grímsson, með stuðningi Svavars tiestssonar formanns flokksins, leitaði um helg- ina og í gær mjög hófanna meðal stjórnarandstöðu- þingmanna um hugsanlega leið fyrir Alþýðubandalagið til úthlaups úr ríkisstjórn- inni, en þingmenn af landsbyggðinni Íýstu þeirrí skoðun sinni á þingflokks- fundi í gær, að of seint sé að hlaupa frá gerðum og skjalfestum bráðabirgða- lögurn." Ólík afstaða stjórnarliða lákur benda til að for- sætisráðherra, Gunnar Thoroddsen, hafi hug á að leggja staðfestingarfrum- varp, vegna bráðabirgða- laganna, fram í efri deild, þar sem ríkisstjórnin hefur eins atkvæðis meirihlula, og hafa hægagang á með- ferð málsins í þinginu, a.m.k. fram yfir 1. desem- ber nk. Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalags- Viðræður stjómar- og stjómarandstöðu:______ Við viljum útkljá málið sem fyrst segir Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins .._x_in.i.n K.ti.st affm uðai i vikunm „VW rrddum * t—'um fundi þé «•*•« «« “P»> « komkm i þinguiu og hvrræ* fr—»h«í**vWh ■ 0 ■» «kvldi hMlað" vagSt Svavar (.cataaon formaftur AlþvSubandalagsim i saiatali vl» l*jó»vi|jann I 'kveðið að þingfiokkarmr viðræöunetndm hitUM aftut siöaf i--- ..Pingflokkur Alþyöubandalagun' rrddi þctta mál 1 fundi sínum i gærkvoldi og við leggjum áherslu á aö fá hotn i þelta sem allra fyrM" sagði Svavar Gestsson formadur Alþyðubandalagsms að 'lðuMu Ríkisstjórnin viöur- kennir vanmátt sinn! Þaö er einsdæmi í íslenzkri stjórnmála- sögu aö ríkisstjórn leiti á náöir stjórnar- andstöðu með þeim hætti sem nú hefur verið gert. Ásjárbeiðni stjórnarliðsins fel- ur í sér viðurkenningu á þeirri staðreynd, að ríkisstjórnin hefur ekki þann meiri- hluta í þingdeildum, sem þ'ngræðisstjórn þarf að hafa til þess að geta stjórnað landinu. Hún felur einnig í sér viðurkenn- ingu á því, að krafa sjálfstæöismanna, sem sett var fram síðsumars, þessefnis, að Alþingi yrði þá þegar kvatt saman, þing rofið og efnt til nýrra kosninga, var á fullum rökum reist. ins, mun hinsvegar hafa haft það sjónarmið, að knýja strax fram afstöðu til bráðahirgðalaganna í neðri deild, en þar skortir stjórn- ina þingfylgi til staðfest- ingar þeirra, að öllu óbreyttu. I>essi afstaða lýs- ir ekki beinlínis vellíðan í stjórnarsamstarfinu. Svipuð sjónarmið setur flokksformaðurinn enn fram á forsíðu l'jóðviljans í ga‘r, undir fyrirsögninni: „Við viljum útkljá málið sem fyrst!“ Sljórnarliðið sættist síð- an á þá málsmeðferð, að leita ásjár stjúrnarandstöð- unnar, í formi viðræðna um afgreiðslu þingmála o.fl., s*‘m er biðleikur í skákinni, en slíkir biðleikir láta núverandi ríkisstjórn betur en ganga beint til verks og kljást við vanda málin. Geir llallgrímsson, for- maður SjáÍfstæðisflokks- ins, sagði m.a. eftir fyrsta viðra'ðufund stjórnar og stjórnarandstiiðu: „l>að er krafa okkar sjálfstæðis- manna enn sem fyrr að kosningar fari fram hið fyrsta, en að áður verði gerðar breytingar á kjör- da-maskipan og kosninga- liigum til þess að jafna mia va-gi atkvæða. Hvað snert- ir afgreiðslu þingmála al- mennt þar til af því getur orðið, þá hlýtur Sjálfsta'ðis- flokkurinn að hafa það hér eftir sem hingað til að meg- in markmiði, að fjalla um mál efnislega og byggja af- stöðu sína á því sem bezt samra'mist þjúðarhag. I>að er athyglisvert að stjórnar- flokkarnir koma sér ber- sýnik-ga ekki saman um þau frumvörp, sem ætlunin var, samkvæmt yfirlýsingu ríkissljornarinnar, að flytja samhliða bráðabirgðalög- unum — og þessvegna er öll töf í þeim efnum eins og öðrum á ábyrgð ríkis- stjórnarinnar sjálfrar.“ NÁMSKEIÐ í MATREIÐSLU Eigendum Sharp örbylgjuofna gefst nú tækifæri til aö sækja námskeiö þar sem kennd verður matreiðsla í örbylgjuofnum og meöferö þeirra. Námskeiðiö veröur haldiö í verzlun okkar að Hverfisgötu 103, fimmtudaginn 21. okt. oq mánudaq- inn 25. okt. kl. 20—22. Stjórnandi námskeiöanna verður Ólöf Guðnadóttir, hússtjórnar- kennari. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 17244 FRÁ KL. 10—12 NÆSTU DAGA HLJOMBÆR HLJOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HN/ERFISGÖTU 103 SIMI 25999-17244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.