Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 Gummersbach er efst Úrslit í síðustu leikjum v-þýsku Bundesligunnar voru þessi: TV Grosswallstadt — TV HUttenberg 25:17 Vfl Gunzburg — Reinickend. FUchse 18:18 TuS Hofweier — SG Oietzenbach 23:14 VfL Gummersbach — THW Kiel 24:21 TuS Nettelstedt — TuSEM Essen 14:14 PSV Hannover — GW Oankersen 16:23 Staöan er þannig í Bund- esligunni. Fyrst er leikja- fjöldí, þá markatala liðanna og síðan unnin stig og tðpuð stig: 1. Vfl. (iummersbarh 7 165:120 14:0 2. TV (irusswallsladt 7 145:121 10:4 3. (iW Dankmen 7 140:131 10:4 4. TIIW Kiel 7 147:131 9:5 5. Keinirkend KiichHe 7 136:126 8:6 6. TikS Hofweier 7 137:123 7:7 7. TV Hiittenhcrg 7 143:15! 7:7 H. S(i Dictzcnbarh 7 125:134 7:7 9. TuS Nettelstedt 7 126:145 6:8 10. MTSV Schwahing 5 112:102 5J> 11. VfL (.unzhurg 7 135:142 5:9 12. FA (.öppingen 6 108:125 3:9 13. TuSEM Esnen 7 113:136 2:12 14. PSV Hannover 6 91:136 1:11 Slæmt gengi Leverkusen EKKI gengur vel hjá gamla liðinu hans Viggó Sigurðs- sonar, Bayer Leverkusen, en líðið er nú í neðsta sasti í 2. deíld með aðeins 1 stig eftir 5 leiki. Úrslit síðustu leikja í deildinni og á eftir fytgir staðan: Weiche-HaiKÍewiM - W* W.nne-Kklte! 18:21 Tttrnerbund W ulfr.lh — OH<' DortmuBd 19:17 TSV Altenholz - TSB Fletubnrtt 21:18 Kelniekemlerrer Fttrhoe II — TSV Verden 18:21 TuiU Bergkamen — TuBa Iremgo 20:18 1- IWT Wanne-Eickel 6 128:109 11:1 2. TuKa Bergkamen 6 117:96 10:2 3. TuBa licmgo 6 121:101 10:2 4. TSV Verden 6 105:111 8:4 5. OSC Dortmund 6 131:108 7:5 6. Weiche liandewitt 6 108:106 6:6 7. TSV Altenholz 6 114:116 6:6 X. Turncrbund W ulfr.th 6 103:110 4$ 9. Keinickeitd. Ftichse It 6 99:125 3:9 10. VfL Fredenbek 5 82:101 2A XI. TSB Flenzburg 6 105:120 2:10 12. SV Hayer I>everkiiNen 5 85:95 1:9 Coppell formaöur! Nýlega var skipt um for- mann í Verkalýðsfélagi enskra atvinnuknattspyrnu- manna, en gamla kempan Alan Gowling hefur gegnt þeim starfa undanfarin ár. Eftirmaður hans er Steve Coppell, enski landsliös- maðurinn snjalli hjá Man- chester United. bess má geta að þessir kappar eru tveir mjög fárra atvinnu- knattspyrnumanna I Eng- landi sem eru háskóla- gengnir. Ásgeir Sigurvinsson: „Það er alveg Ijóst að ég verð að fara í uppskurð" • Ásgeir Sigurvinsson vonast til að geta jafnvel farið að leika eftir viku til 10 daga. En hann þarf samt sem áður að láta skera sig upp. — Heilsan hjá mér er svona sæmileg. Ég fór til enn eins sér- fræðingsins síðasta laugardag, og hann tjáði mér að það væru litlar líkur á því að ég myndi fá bót á meiöslum mínum með sprautumeðferð. Það liggur því nú orðið Ijóst fyrir aö ég þarf aö gangast undir uppskurð. Hvenær hann veröur er ekki gott að segja en mjög líklega verð ég skorinn upp rétt áöur en vetrarhvíld lið- anna hefst í desembermánuði. — Aö undanförnu hef ég fengiö nýja lyfjameöferö meö sprautum og er heldur betri. Ég er aöeins farinn aö hlaupa og ætla aö reyna aö mæta á æfingu í dag. Ég verö [ Knattspyrna sprautaður í vikunni og hugsanlegt er aö ég lagist þaö mikiö aö ég geti fariö aö æfa aftur. — Þaö er veriö aö reyna aö stíla inná að ég veröi orðinn góöur fyrir aöra helgi en þá leikur Stuttgart á útivelli gegn Bay- ern. Ég ætla aö reyna aö leika þann leik. En bara ef ég verö orö- inn nokkuö góöur. Þaö hefur eng- an tilgang aö vera aö leika ef meiðslin há mér verulega. Stuttgart-liðið á tvo erfiöa leiki fyrir höndum meö viku millibili. Fyrri leikurinn er úti gegn Bayern en síðari leikurinn er gegn Ham- borg heima. Þaö er gott fyrir mig aö vera búinn aö fá botn í þessi meiðsli, vita þaö aö uppskuröur er óumflýjanlegur. En ef ég næ ekki aö leika á móti Bayern eöa Ham- borg verö ég tekinn strax og skor- inn upp, sagöi Ásgeir Sigurvinsson er Mbl. innti hann eftir meiðslum þeim sem hann hefur átt viö aö stríöa undanfarnar vikur. — ÞR. „Ekkert lið hefur komið jafn mikið á óvart og THW Kier HLÉ hefur nú verið gert á vestur- þýsku Bundesligunni í handbolta um tíma vegna undirbúnings landsliðsins fyrir fjögurra liða mót sem það tekur þátt í á næst- unni. í síðustu umferðinni fyrir hlé var toppleikurinn viöureign Gummersbach og THW Kiel, liös- ins sem Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfar. Lið Jóhanns var í ððru sæti deildarinnar fyrir leikinn en Gummersbach var í efsta sætinu. 2.000 áhorfendur mættu á leik- inn og þykir þaö mikið í Gumm- ersbach. j leikskrá Gummersbach sagöi meðal annars fyrir leikinn: „Sennilega hefur ekkert liö komiö eins mikiö á óvart í byrjun þess? keppnistímabils og THW Kiel. Alll frá byrjun keppnistímabilsins hafa þeir fylgt Gummersbach fast á eft- ir. í upphafi tímabilsins var Kiel ekki hátt skrifaö af flestum hand- boltasérfræöingum, enda ekki óeölilegt þar sem hættulegasti úti- leikmaöur liðsins, Júgóslavinn Fetahagic yfirgaf liöiö og sömu- leiðis línumaöurinn snjalli, Júgó- slavinn Delahmetovic. Hinum nýja þjálfara, Jóhanni Inga Gunnarssyni, sem er eini ís- lenski þjálfarinn í vestur-þýsku Bundesligunni hefur tekist á ótrú- lega skömmum tíma aö mynda liö sem býr yfir miklum krafti og bar- áttuvilja, líð sem getur bitiö frá sér og þar sem liðsheildin ööru fremur ræöur ríkjum." stórskyttan Erhard Wunderlich hjá Gummersbach spáöi leiknum 23:15. Hann sagöi: „Kielar-liöiö hefur aö vísu komiö mest á óvart á þessu keppnistímabili, en ég trúi því samt ekki aö þeir séu strax orönir þaö sterkir aö þeir geti verið í efri hluta deildarinnar eöa veitt okkur keppni í þessum leik.“ Gummersbach sigraöi aö vísu i Mknum, en aöeins meö þríggja marka mun, 24:21. „Gleöin yfir aö vera í ööru sæti stóö aöeins yfir í tvo daga, strákarnir íslenska þjálf- arans Jóhanns Inga Gunnarssonar uröu aö sætta sig viö tap gegn Gummersbach, en geta meira en vel viö unaö. Liö Gummersbach hefur ekki tapaö leik á heimavelli síöan 1979 og varö aö taka á hon- um stóra sínum til aö ná fram sigri," sagöi meöal annars í einu dagblaöanna eftir leikinn. Þjálfari Gummersbach, hinn rúmenski Petre Ivanescu, sem á sínum tíma lék 200 landsleiki fyrir Rúmena sagöi eftir leikinn aö liö sitt heföi ekki leikiö nógu agaö á köflum. Hann bætti viö: „Kielar- liðið eru erfiðustu andstæöingar okkar fram til þessa." Sérstaklega rómaöi þessi reyndi þjálfari hinn mikla aga sem ríkir í leik Kielar- liösins. Heinz Jacobsen, framkvæmd- astjóri Kielar-liösins, sá sem var framkvæmdastjóri vestur-þýsku heimsmeistaranna 1978, sagði eft- ir leikinn: „Hér eru greinilega á feröinni framfarir vegna komu nýja þjálfarans Gunnarssonar." Þaö fer greinilega ekki á milli mála aö Jóhann Ingi hefur gert góöa hluti þann stutta tima sem hann hefur veriö meö llöiö. Þróttur kærir leik gegn Víkingi ÞRÓTTUR hefur kært leik sinn við Víking um helgina. Telja Þróttar- ar, að 18. mark Víkings hafi veriö ólöglegt. Víkingur sigraði í leikn- um, 18—17. Þremur mínútum fyrir leikslok var einum leik- manna Víkings vísað af leikvelli. Skömmu síðar sendi hinn pólski þjálfari Víkings, Bogdan Kow- alzcyk annan leikmann of snemma inné og Víkingar höföu því fullskipaö liö en éttu aöeins aö vera sex inné. Tímavöröur og dómarar áttuöu sig ekki é þessari röngu innáskiptingu fyrr en Vík- ingar höfðu skoraö 18. mark sitt — breytt stööunni í 18—15. Þá hins vegar áttuöu dómarar sig á því, aö Víkingar voru einum fleiri. Þeir vísuöu því tveimur leik- mönnum Víkings af velli, en dæmdu markiö gilt. Þessu vilja Þróttarar ekki una og telja aö markiö heföi átt aö dæma af. Þess má geta aö þetta var í annaö sinn, sem Bogdan uröu á þau mistök aö senda mann of snemma inná eftir brottvísun. Stjarnan AÐALFUNDUR handknatt- leiksdeildar Stjörnunnar verður haldinn í safnaöar- heimilinu Garðabæ á fímmtudagskvöldiö og hefst hann klukkan 20.30. Fundar- efni er venjuleg aðalfund- arstörf. • THW Kiel, liö það sem Jóhann Ingi þjálfar (V-Þýskalandi, hefur komiö mjög é óvart. Jóhann Ingi er annar frá hægri í efri röð é myndinni. Á komandi vetri munu yfir 7.600 bíleigendur njóta góös af Lumenition platínulausu transistorkveikjunni, viö gagnsetningu og kaldakstur í slyddu og byl. Ert þú einn af þeim? gBBBiwea j i UAnrpruc Skeðunní 3e. Sínvi 8.47.88 Getrauna- spá MBL. .* 1 ■ 1 s 1 s ! Æ 1 1 Newsof ihe W orld I J3 5- "8 j? 1 1 % SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Ipswich X X X X X X 0 6 0 Brighton — West Ham 2 2 2 2 2 X 0 1 5 Everton — Sunderland X 1 1 1 1 1 5 1 0 Man. Utd. — Man. City 2 1 X 1 1 1 4 1 1 Norwich — Aston Villa 2 1 1 X X 2 2 2 2 Nottingham Forest — Arsenal X 1 X 1 X 1 3 3 0 Stoke — Liverpool 2 X 2 2 2 2 0 1 5 Swansea — Southampton X 1 1 1 1 1 5 1 0 Tottenham — Notts County X 1 1 1 1 1 5 1 0 Watford — Coventry X 1 I 1 1 1 5 1 0 WBA — Luton 1 1 X X X X 2 4 0 Fulham — Burnley 1 1 1 1 1 X 5 1 0 Fékk 242.659 fyrir 12 rétta í 8. leikviku Getrauna kom fram einn seðill með 12 rétt- um og var vinningur fyrir röðina kr. 222.895,- en með 11 rétta voru 29 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 3.294,-. Vinningshafinn er Reyk- víkingur, sem var með 36 raða kerfisseðil og þess vegna einnig með 11 rétta í 6 röðum og heildarvinningur fyrir seðilinn verður kr. 242.659,-. Þetta mun vera hæsta vinningsupphæð, sem Getraunir hafa greitt út frá upphafi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.