Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 VERÐMETUM EIGNIR Opið 9-18 Skoðum eignir samdægurs Fokhelt einbýli Einingahús úr steini. Skilast með hurðum, gleri i gluggum og járni á þaki. Afhending í byrjun nóvember. Teikningar á skrifstofunni. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. íbúð. Verð 1200 þus. Skipti: einbýli tvær eignir Einbýlishús óskast í skiptum fyrir tvær ibúöir í Vesturbergi. ibúöirnar eru 3ja herb. á 2. hæð og 4ra til 5 herb. á 3. hæð. Þær eru i sitthvorri blokkinni en þó stutt á milli. Hamraborg — 2ja herb. íbúö Falleg ibúð í Hamraborginni. Ibúöin er á 5. hæð með svölum og góðu útsýni. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli. ibúöin er laus strax. Lyklar á skrifst. Hraunbær — stofa og svefnkrókur Sér inngangur. Sér hiti. Verð 700 þús. Freyjugata 2ja herb. 50—60 fm á hæð í þríbýli. Verð 600 þús. Krummahólar — 2ja herb. Lítil falleg íbúð, bílskýli. Verð 700 þús. Kambasel 2ja herb. Á annarri og efstu hæð. Verð 800 þús. Melhagi 2ja herb. Stór ibúð í kjallara. Verð 750 þús. Breiðholt 3ja herb. ibúöin er 84 fm á jarðhæð. Svefnherb. með skápum, barna- herb. og rúmgóð stofa. Furuklætt baðherb. Sundlaug, úti- vistarsvæöi og verslanir í næsta nágrenni. Verð 940 þús. Melar 3ja herb. Ca. 90 fm 2 saml. stofur og svefnherb. Aukaherb. í risi. Verð 1.100 þús. Öldugata 3ja—4ra herb. Rúmgóð og björt á efstu hæö. Verð 1 millj. Dvergabakki 3ja herb. Ca. 90 fm tvennar svalir. Verð 950— 1 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. Risíbúð með góðum garöi. Verð 750 þús. Blöndubakki — 3ja herb. a 3., efstu hæð. Gjarnan í skiptum fyrir 4ra herb. með bílskúr. Verð 950 þús. Keflavík 3ja herb. Ca. 90 fm blokkaríbúö. Laus strax. Verð 500 þús. Nálægt Vesturbæjarlauginni 3ja herb. íbúð, ræktaður garður. Verð 1,1 millj. Vesturberg — 3ja herb. Þvottahús á hæðinni. Verð 950 þús. Noröurmýri 3ja herb. + einstaklingsíbúð Hæð og kjallari. Ræktaöur garöur. Jörfabakki 4ra herb. Ca. 110 fm. Aukaherb. í kjallara. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Réttarholtsvegur 4ra herb. meö bílskúr Ca. 120 fm á 2. hæð. Svalir. Verð 1250 þús. Hólahverfi — 4ra herb. Vönduð 117 fm íbúð á 1. hæð. Búr og geymsla inni i íbúð- inni. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1.200 þús. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm íbúð nálægt Fjölbrautaskólanum. Mjög lítið áhvil- andi. Verð 1.150 þús. Arahólar — 4ra herb. meö bílskúr 117 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 1.250—1.300 þús. Vesturberg — 4ra—5 herb. 110 fm. Verð 1.150 þús. Gamli bærinn — 5 herb. Lakkeruö viðargólf. Búr innaf eldhúsi. Verö 900 þús. Skipholt 4ra—5 herb. Ca. 130 fm blokkaríbúö. Verð 1400 þús. Húsnæöi — miösvæðis 176 fm húsnæöi í vel byggöu steinhúsi. Hentugt fyrir félag- asamtök eða iönaö. Sem stendur er húsnæðið innréttaö sem 2 ibúöir. Innréttingin er gerð með léttum veggjum sem auövelt er að breyta. Heildarverð húsnæðisins er 1.320 þús. Vantar: einbýli — Hafnarfjöröur Lítið einbýli eða 4ra herb. íbúð í gamla bænum. Verðhugmynd 800—900 þús. 29766 OG 12639 GRUNDARSTIG 11 GUÐNISTKFÁNSSON SÖLUSTJÖRI ÓI.AFUK GFIRSSON VIDSKIPTAFR O /N Einbýli — tvíbýli í Seljahverfi Vorum aö fá til sölu 360 fm húseign á mjög góöum staö i Seljahverfi meö út- sýni. Efri hæöin er ibúöarhæf en nánast undir tréverk og málningu. Neöri hæöin er einangruö og meö hitalögn. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstofunni. Æskileg skipti á 150—170 fm sérhaBÖ eöa raöhúsi i Háaleiti eöa Fossvogi. Einbýlishús viö Vesturberg 185 fm vandaö einbýlishús á fallegum útsýnisstaö. Stór bilskúr. Verö 2,5 millj. Einbýlishús í Vesturborginni 214 fm einbýlishús á 2 hæöum. Inn- byggöur bilskur Húsiö er til afh. nú þegar Fullfrágengiö aö utan, en fokhelt aö innan. Teikn og uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús viö Ásbúö 180 fm einbýlishús ásamt 70 fm bilskúr. Timburhús, fullfrágengiö aö utan, ófrágengiö aö innan. Bilskúrinn er inn- réttaöur sem þriggja herb. ibúö. Verö 1.7—1.8 millj. Glæsilegt raöhús í Austurborginni Til sölu nylegt, glæsilegt 150 fm raöhús á góöum staö i Austurborginni. Nánari uppl á skrifstofunni. Viö Hvassaleiti með bílskúr Vorum aö fá til sölu 4ra—5 herb. 110 fm vandaöa ibúö á 4. hæö Tvennar svalir, mikiö útsýni. 25 fm bilskúr. Laua 1. des. nk. Verö 1500 þús. Viö Hamraborg 5 herb. 130 fm vönduö íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb. Bilskýli, útsýni. Verö 1,5—1,6 millj. Viö Hraunbæ 5 til 6 herb. 140 fm vönduö ibúö á 1. hæö 4 svefnherb., tvennar svalir. Laus fljótlega. Veró 1450 þús. Viö Efstahjalla 4ra herb. 110 fm vönduö endaibúö á 2. hæö. Þvottaaöstaöa i íbúöinni Utsýni. Verö 1300 þús Við Kaplaskjólsveg 90 fm falleg efri hæö. Parket á stofu. Svalir Verö 1050 þús. Viö Eyjabakka 3ja herb. 90 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Út- sýni. Verö 1,1 millj. Við Dalsel 3ja til 4ra herb. 100 fm vönduö ib. á 3. hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Bilskýli. Laus fljótlega. Verö 1070 þús. Viö Engjasel 3ja herb. 93 fm góö ib. á 3. hæö. Bil- hýsi. Laus strax. Veró 1070 þús. Viö Flúðasel 3ja herb. 70 fm góö ib. á jaröhæö. Veró 850 þús. í Fossvogi 2ja herb. 65 fm vönduö ib. á jaröhæö. Sér lóö. Veró 850 þús. Við Mánagötu 2ja herb. 65 fm góö íb. á 1. hæö Verö 770 þús. Sérverslun til sölu Höfum fengiö til sölu sérverslun i fullum rekstri á Stór-Reykjavikursvæöinu. Uppl á skrifstofunni. Skrifstofuhúsnæöi í Austurborginni Til sölu 2x60 fm skrifstofuhúsnæöi á 5. hæö i lyftuhúsi viö Bolholt. Fallegt út- sýni. Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofunni. Stórt atvinnuhúsnæöi á Ártúnshöföa Til sölu 1800 fm atvinnuhúsnæöi meö miklu athafnasvæöi utanhúss og góöri aökeyrslu. Mikil lofthæö. Húsiö selst i heilu lagi eöa hlutum. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Vantar 150 til 200 fm fullbúiö einbýlishús óskast i Garöabæ. m FASTEIGNA MARKAÐURINN Oómsgotu 4 Simar 11540 21700 Jón Guómundsson, Leó E Love logfr Seltjarnarnes — lúxus sér hæð Höfum til sölu úrvals 200 fm efri sér hæö auk bíl- skúrs, á besta staö á Seltjarnarnesi. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. ■■■■■■■r Sími 29277. ElI Eignaval Laugavegi 18, 6. hæd. (Húa Mila og menningar.) hi«hm;ik « FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Einbýli — tvíbýli — Skerjafiröi Ca. 180 fm fallegt elnbýll á 3 hæðum. Verö 1,8 millj. Einbýlishús Hafnarfiröi — Ákveöin sala Ca. 170 fm fallegt einbýlishús á 2 hæöum. Verð 2,4 millj. Kambasel — Raöhús m/ bílskúr Ca. 240 fm, 2 hæðir og ris. Verð 2,2 millj. Raöhús — Miðvangur — Hafnarfiröi Ca. 145 fm glæsilegt raöhús m/ 50 fm bílskúr. Verö 2,1 millj. Mosfellssveit — Einbýlishús 240 fm glæsilegt Siglufjaröarhús. Verð 2,2—2,3 millj. Seltjarnarnes — fokhelt einbýlishús 227 fm einbýlishús á einni hæð. Innbyggöur bílskúr. Verð 1,9 millj. Sérhæö — Miöbraut — Seltjarnarnesi Ca. 130 fm glæsileg jarðhæð í þríbýlishúsi. Allt sór. Verð 1.650 þús. Dalsel — 4ra herb. m/ bílageymslu Glæsileg endaíbúð á 2 hæöum. Ákveöin sala. Verö 1,3 millj. Laugaráshverfi — Sérhæö — 4ra—5 herb. Ca. 110 fm falleg jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 1.450 þús. Fagrabrekka 4ra—5 herb. — Kóp. Ca. 125 fm góð íþúð á 2. hæð. Verð 1.250 þús. Fífusel — 4ra—5 herb. Ákv. sala. Ca. 120 fm falleg íbúö í fjölbýlishúsi. Verð 1,2 millj. Hrafnhólar — 4ra herb. Ákv. sala Ca. 117 fm, útsýni. Verð 1,150 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. endaíbúö Ca. 105 fm falleg íbúð á 2. hæð. Verö 1,1 millj. Sörlaskjól — 4ra herb. Ca. 100 fm íbúö í þribýli. Verð 1,1 millj. Digranesvegur — 4ra herb. Ca. 96 fm íbúö á jaröhæö. Verð 1,1 millj. Kópavogsbraut — 3ja herb. sérhæö Ca. 85 fm á 1. hæð. Samþykktar teikningar fyrir annarri íbúð fylgja. Laugarnesvegur — 3ja—4ra herb. Ákveöin sala Ca. 85 fm risíbúð í þríbýll. Verð 790 þús. Kaplaskjólsvegur — 3ja—4ra herb. Ca. 90 fm falleg íbúð í þríbýlishúsi. Verð 1.050 þús. Hæöargarður — 3ja herb. Allt sér Ca. 90 fm íbúð á jaröhæö i þribýlishúsi. Verð 900 þús. Frakkastígur — 2ja herb. m/ bílageymslu Ný íbúð á 2. hæð í nýju húsi. Verð 850 þús. Lokastígur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Verð 750 þús. Hallveigarstígur — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 820 þús. Noröurbraut Hf. — 3ja herb. Ca. 75 fm risíbúð í tvíbýlishúsi. Verð 750 þús. Lindargata — 2ja herb. Ca. 65 fm góð íbúð á jarðhæð. Verð 630 þús. Vesturberg — 2ja herb. Ca. 65 fm góð íbúð í lyftuhúsi. Verð 690 þús. Asparfell — einstaklingsíbúð Ca. 50 fm íbúð á 3. hæö. Verö 600 þús. Álfhólsvegur — 2ja herb. Ca. 60 fm nýleg íbúð á jarðhæð. Verð 600 þús. Snæland — Einstaklingsíbúð Ca. 40 fm góð íbúð. Verð 600 þús. Orrahólar — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verö 650 þús. Einbýlishús Vogum Vatnsleysuströnd. Rúml. tilb. undir trév. Verö 1,0 millj. Parhús — Hverageröi 123 fm m/bílskúr. Verö 990 þús. Einbýlishús — Þorlákshöfn — Rúmlega fokhelt. Verö 750 þús. SKOÐUM OG METUM EIGNIR SAMDÆGURS. I Guðmundur Tómasson sölustj. Viöar Böövarsson viösk.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.