Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 21 var í kennslusal á Hótel Loft- leiðum, var megináherzla lögð á viðhald og viðgerðir á nýj- ustu tegundum úra, þ.e. kvarz- úra. Yfirumsjón með nám- skeiðinu höfðu þeir K. Sakaki- bara, tæknifræðingur frá Seiko í Japan, og Andy Steels frá aðalstöðvum Seiko í Evr- ópu, sem eru í Lundúnum. Miklar framfarir og breyt- /------------------------- ingar hafa orðið í úrafram- leiðslu á undanförnum árum eins og flestum er kunnugt. Úr með hefðbundnu gangverki eru á hröðu undanhaldi en í þess stað er byggt á gjörólíkri tækni. Hana kynntu Seiko- verksmiðjurnar árið 1969 og hófu síðan framleiðslu á kvarzúrum 1974. Aðrir fram- leiðendur sem á eftir komu hafa allir þegið sín fram- leiðsluleyfi frá Seiko. Hin nýja tækni hefur valdið mikilli endurmenntunarþörf á meðal úrsmiða og þakkaði formaður Úrsmiðafélagsins, Garðar Ólafsson úrsmiður, þetta tækifæri sem íslenzkum úr- smiðum hefði gefizt til að afla sér frekari þekkingar á hinni nýju tækni. ,Frétt&tilkynning.) ----------------------------------------------N REGINA C MEÐ LEIÐRÉTTINGU Úrsmiðir á Seiko-námskeiði DAGANA 9. og 10. október var verksmiðjanna og Þýzk-íslenzka haldið hér á landi námskeið verzlunarfélagsins. fyrir úrsmiði á vegum Seiko- Á námskeiðinu, sem haldið Seltjarnarnes — Einstaklingsframtak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjálfstaedismanna efnir tll almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæðis- húsinu á Seltjarnarnesi miövikudaginn 20. október kl. 20.30. Ræóumenn: Auðunn Svavar Sigurðsson, Lárus Blöndal. Allt áhugafólk velkomiö Selfoss Einstaklingsframtak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi fimmtudaginn 21. október kl. 20.30. Ræöumenn Ólafur Helgi Kjartansson, Gelr H. Haarde. Ólafur Isleifs- son. Allt áhugafólk velkomiö. Hella — Einstaklings- framtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar f verkalýöshúsinu á Hellu, miövikudaginn 20. október kl. 20.30. Ræðumenn: Öli Már Aronsson, Geir H. Haarde, form. SUS og Ólafur is- leifsson. Allt áhuga- fólk velkomiö. Nýja rafritvélin frá Olympia er léttbyggó og fyrirferóar- lítil, en hefur þó kosti stærri ritvéla. „Skjalataska“, 31 sm vals, 8 endurtekningarvinnslur, hálft stafabil, , léttur ásláttur og áferóarfalleg skrift. Sjálfvirkur leiðréttingarbúnadur léttir og eykur afköstin. o Olympia BMflÆUMMy® KJARAIM HF [ ÁRMULI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 SÝNING ÁVÉLUMOGTÆK|UM TIL RAFSUEXJ, LDGSUÐU OG LDGSKURÐAR að HÓTEL LOFTLEIÐUM, föstudaginn 22. október n.k. Dagskrá sýningarinnar: Kl. I3—16: Sýning véla og tækja, almennar upplýsingar. Kl. I6—17: Kvikmyndasýning um framleiðsluvörur BOC. Kl. I7—19: Almennar umræður Fulltrúi BOC, Howard Hatt mun sýna kynningarmyndir og svara fyrirspurnum. Sýning þessi er liður í þjónustu Sindra Stáls hf. við málmiðnaðinn. Það er von okkar að einstaklingar og fyrirtæki í málmiðnaði sjái sér hag í að nýta sér þetta tækifæri. STALHE Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, slmi: 27222, bein llna: 11711. Kvöld og helgarslmi: 77988. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sjóöur til hjálpar blindum mönnum. Gjöfum og áheltum veilt móttaka i Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag islands. Geðvernd — ráðgjafaþjónusta Hafnarstræti 5. 2. hæö, alla þriöjud. kl. 4.30—6.30 siödegis. Ókeypis þjónusta og öllum heimil. Geöverndarfélaglö. Óska eftir húsnæöi til leigu á hentugum staö til sjoþþureksturs. Uppl. í sima 51061. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 32548. IOOF 9 = 16410208% = Spkv. IOOF 7 = 16410218% = Spk. VS — 20 — 10 — EH. — A. □ Helgafell 598210207 VI — 2. □ Glitnir 598210207 = 2. Biblíuskýring í Laugarneskirkju i kvöld kl. 20.30 veröur biblíu- skýring i kjallarasal Laugarnes- kirkju. Söngur og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. m Helgarferö 22.-24. okt. Óbyggöarferö um veturnætur. Vetri heilsaö i Veiöivötnum. Gist í húsi Utilegumannahreysiö í Snjóöldufjallgaröl skoöaö o.fl Kvöldvaka. Pantiö far timanlega Uppl. og farseðlar á skritst. Lækjarg. 6a Sjáumst! Feröafélaglö Utlvist. Kristniboðssambandiö Bænasamkoma veröur í kristni- boöshúsinu Betaníu. Laufaás- vegi 13 i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Guöni Ein- arsson. UTIVISTARFERÐIR M =R£LLA Ml!STLRJSKI0l)ARA= RMHekla Afmælishátíð 25 ára afmæli Austfíröingalélags Suöurnesja veröur haldiö í Festl Grindavík laugardaginn 30. október nk. og hefst meö borö- haldi (katfi-hlaöborö) kl. 19.30. Dansaö á eftir Miöaverö kr. 210. Rútuferöir (rá BSÍ og Kefla- vik. Miöasala og nánari uppl i simum 33225 i Rvk. (Sonja), Sandgeröi 7428 (Guömundur Sörensen). 8410 Grindavik (Eyjólfur). Verslunin Femina Keflavik (Birna). Miðar óskast sóttir i síóasta lagi miövikudag- inn 27. október. Stjórnin. Fíladelfía Bænavika. Söfnuöurinn heldur bænasamkomu daglega, kl. 16 og 20 þessa viku. Veriö meö frá byrjun. Fíladelfía. Hörgshlíó 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Góötemplarahúsið Hafnarfíröi Felagsvistin í kvöld, miövikudag 20. október. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. IOGT Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30. Málefnanefnd sér um dagskrá. /Eöstitemþlar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.