Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Stúlka óskast til heimilisstarfa í Laugarás- hverfi 4 klst. á dag. Upplýsingar í síma 14498. Aukavinna... eda ?? Viö bjoöum áhugaveröa og skemmtilega sölusamvinnu. Viöskiptavinir, smásalar, fyrirtæki, sölumenn, veitingastaöir, arkitekt- ar, lögfræöingar o.fl. Salan byggist á endurteknum pöntunum á neyzluvörum i veröflokk- unum 300—100 d.kr. Fjárframlag yöar er lítiö, um 15000 d.kr. Takiö eftir: Hafiö samband viö okkur bréflega gjarnan á islenzku þvi yfir- maöur útflutningsdeildar okkar sem er búsettur í Sviþjöö er íslend- ingur. Viö sendum ókeypis synishorn þannig aö þér getiö kannaö markaö- inn. Ef þér eruö ánægö<ur) getum viö hist í lok nóvember í Reykjavik. Um þaö bil 4000 umboösmenn eru á okkar vegum víös vegar um heiminn. Skrifiö til: Steingrímur Steingrímsson, box 4004. S-421 04 Vástra, Frölunda, SVERIGE. Kær kveöja: I. Bratt (Scandinavia) ApS, Dragör, DANMARK. Laus staða Viö Flensborgarskólann í Hafnarfiröi er laus til umsóknar kennarastaöa í íslensku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 12. nóvember nk. Sérstök umsókn- areyðublöð fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 15. október 1982. Mosfellssveit Reykjahverfi Umboösmaöur óskast til aö annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Keflavík — Njarðvík Óskum eftir körlum og konum til starfa í frystihúsi okkar. Hafiö samband viö verk- stjóra í síma 1762, verkstjóri heima 3299. Heimir hf. Keflavík. iHttgtmÞliiMfr Trésmiöir Rörsteypan hf. óskar eftir mönnum til verksmiðju- og af- greiðslustarfa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 40930. Trésmiöi vantar strax, (helst holl). Mikil vinna. Uppl. í síma 32828 milli kl. 5 og 7 á daginn. Magnús Jensson húsasmíöameistari. Oskum eftir starfskrafti Frá Flataskóla Garðabæ Vegna forfalla vantar kennara til áramóta. Upplýsingar í síma 42756. Skólastjóri. á nýtt bílaverkstæði. Starfið er einkum fólgið í móttöku viðgerðar- verkefna, útskrift og uppgjöri reikninga svo og öörum störfum sem til falla. Nánari uppl. gefur þjónustustjóri. G/obusf LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tHkynningar Atvinnulóðir Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á atvinnulóöum viö Grafarvog og nyrst í Ártúnshöföa. Umsóknir skulu ritaöar á sérstök eyðublöö, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræö- ings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og meö 29. október 1982. Athygli er vakin á því aö allar eldri umsóknir eru hér meö fallnar úr gildi og ber því aö endurnýja þær. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæö, þar sem jafnframt er tekiö á móti umsóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík. Tilkynning til viðskiptavina Össurar hf Frá og meö 1. nóvember 1982 veröa hjálpar- og stoötæki aöeins afgreidd gegn framvísun „Umsóknar til kaupa hjálpartækis“ sem fjall- aö hefur verið um af tryggingayfirlækni og felur í sér samþykkt fyrir greiösluhluta Trygg- ingarstofnunar. Þetta gildir einnig um viö- geröir og breytingar og jafnt fyrir alla viö- skiptavini, hvaðan af landinu sem þeir eru. Össur hf., Hátúni 12. húsnæöi óskast Rydenskaffi óskar eftir íbúö fyrir starfsmann. Uppl. í síma 41108. | iögtök Lögtaksúrskurður Hér meö úrskurðast lögtak fyrir áföllnum en vangoldnum útsvörum, aöstööugjöldum og fasteignagjöldum til bæjarsjóös Akraness og hafnargjöldum til Hafnarsjóös Akraness fyrir árið 1982 og eldri og fyrir öörum lögboðnum gjöfdum auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök mega fara fram aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar. Akranesi 15. október 1982. Bæjarfógetinn Akranesi. Verslun til sölu Til sölu á besta staö í Hafnarfirði verslun í fullum rekstri. Sérstaklega rúmgott búðar- pláss og næg bílastæði. Leigutími á húsnæöi til minnst 5 ára. Upplýsingar veitir Ingimundur Einarsson, lögfr. á skrifstofu okkar, ekki í síma. KAUPÞING HF. Húsi verslunarinnar, 3. hæð. Sími 86988. Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiólun atvinnuhusnæöis, fjárvarsla, þjóöhagfræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Hvöt — Hvöt Afmælisrit félagsins kemur út 23. okt. nk. Vinsamlegast greiöiö giró- seðil sem fyrst. Sljórnin. Hella — Einstaklings- framtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar í verkalýöshúsinu á Hellu, miövikudaginn 20. október kl. 20.30. Ræöumann: Óli Már Aronsson, Geir H. Harde, Ólafur ísleifsson. Allt áhugafólk velkomiö. Selja- og Skógahverfi Aöalfundur Félags sjálfstaeöismanna í Selja- og Skógahverfi verður haldinn miövikudaginn 27. október kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Seltjarnarnes — Einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnlr til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæöishúsinu á Seltjarnarnesi mlövikudaginn 20. október kl 20.30. Ræöumenn: Auöunn Svavar Sigurösson. Lárus Blöndal. Allt áhugafólk velkomiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.