Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.10.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1982 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER HAALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300&35301 Hólar — 2ja herb. Óskum eftir nýlegri 2ja herb. íbúö i Hólahverfi fyrir fjársterk- an kaupanda Söluturn Vorum aö fá í sölu söluturn í fullum rekstri í miöbæ Reykja- vikur. Kvöld- og helgarsala. Leiguhúsnæði. Hraunbær — 2ja herb. Til sölu ágætis íbúð á jaröhæö, ca. 40 fm. Til afhendingar strax. í smíðum Mosfellssveit Gullfallegt fokhelt 200 fm par- hús á 2 hæöum. Innbyggöur bílskúr. Glæsilegt útsýni. Af- hendist meö járni á þaki eftir samkomulagi. Hafnarfjörður — raðhús Glæsilegt fokhelt raöhús viö Klausturhvamm i Hafnarf. Húsiö er ca. 350 fm. Innbyggöur bíl- skúr. Frábært útsýni. Til af- hendingar strax. 14120 Austurstræti 7, Heimasímar 30008, 43690, Sérhæð í Hlíðum Góö 4ra herbergja íbúö, efri hæö. Sér inngangur, tvö svefn- herbergi og tvær samliggjandi stofur. Garðabær — Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús á einum besta staö í Garöabæ til sölu Húsiö er 4 svefnherbergi, stórar stofur, eldhús, hol og fleira. Stór, tvöfaldur, innbyggöur bílskúr. Gaukshólar Falleg íbúö á tveimur hæöum. Samtals 6 herbergi. Stórar suö- ursvalir og mjög gott útsýni. Drafnarstígur Góö 4ra herbergja íbúö á 1. hæö til sölu. Góö eign á góöum staö. Njörvasund Góö 3ja—4ra herbergja íbúö á jaröhæö til sölu. Góöar innrétt- ingar. Gæti losnað fljótlega. Góð sameiginleg lóö. Kjartansgata Góö 3ja herbergja íbúö í kjall- ara. ibúöin er í sérstaklega góðu ástandi. Góö eign. Kóngsbakki Góð 3ja herbergja íbúö á 1. hæð. Góðar innréttingar. Þvottaherbergi í ibúöinni. Lyngbrekka Góö neðri sérhæö í tvíbýlishúsi, 110 fm. íbúöin er 3—4 her- bergi. Stór bílskúr og góö lóö. Krummahólar Góö 3ja herbergja íbúö, 55 fm með góðum innréttingum til sölu. Álfhólsvegur Góö 2ja herbergja íbúö á jarö- hæö í nýju húsi til sölu. Góöar innréttingar. Engihjalli Mjög góö 3ja herbergja íbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegar inn- réttingar. Keflavík Einbylishús, 2 hæöir og kjallari, samtals 225 fm, til sölu. Mögu- leiki á 2ja herbergja séríbúö í kjallara. Góö eign. Mikil og fal- leg lóö, mikil trjárækt. Verzlunarhúsnæði — Síðumúli Verzlunarhúsnæöi til sölu, 100 fm auk lagerpláss i kjallara meö innkeyrslu. Garðabær Verzlunarhúsnæöi til sölu. 500 fm verzlunarpláss, 200 fm lag- erpláss. Á efri hæö eru tvær 5 horbergja íbúöir. Seljast fok- heldar. Lögfræðingur Björn Baldursson. 85009 85988 Borgames: Kapalkerfið teygir anga sína Helmingur bæjarbúa nýtur nú útsendinga þess Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúð með bílakúr. Sterkar útborgunargreiðal- ur. Allt aö staögreiðsla, fyrir rétfu eignina. Ath: Ákveðinn aðili, tilbúinn aö verzla. Sterk samnings- greiðsla ef þarf. Æskileg staösetning Breiöholt, Héa- leitishverfi, austurhluti Kópavogs. Hamraborg — 2ja herb. Falleg íbúö á 1. hæö. Suður- svalir. Frébært útsýni. Fellsmúli — laus Rúmgóö 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Stutt í alla þjónustu. Ekk- ert éhvílandi. Nýtt gler Brekkulækur — sérínngangur 3ja—4ra herb. ibúö á jaröhæö. (ekki niöurgrafin). Sér þvotta- hús. Ekkert éhvílandi. Losun samkomulag. Maríubakki — 4ra herb. ibúöin er á 3. hæö (efstu). Sér- þvottahús og búr innaf eld- húsi. Suðursvalir. Eign í góöu ástandi. Sundlaugarvegur rishæð ca. 100 fm. 3 svefnher- bergi. Suöursvalir. Góö staö- setning. Hólahverfi — 4ra herb. — skipti Vönduö endaíbúö sér þvotta- hús. Suðursvalir. Skipti mögu- leg é 2ja herb. íbúð. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. ibúö á 2. hæö í enda. Suður- svalir. Losun samkomulag. Eign í góöu ástandi. Engjasel m. bílskýli 115 fm. Snotur íbúö á 2. hæö. Sér- þvottahús. Suöursvalir. Ákveö- in sala. Fossvogur — Snæland 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæö. Eign í góöu ástandi Afhendist um áramótin. Möguleg skipti é minni eign. Sælgætisverzlun Staösetning í miðborginni. Þægilegur rekstur, fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæöan at- vinnurekstur. Kjöreign r Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögtraaðingur. Ólafur Guðmundsson sölum. BorgarnoNÍ, 14. októbor. ÞESSA dagana er verið að teneja 110 íbúðir við kapalkerfi ÚSVB, Ut- varps-, sjónvarps- og vídeófélags Borgamess. Þegar tengingunum lýk- ur verða 180 íbúðir tengdar við kerf- ið og þá koma 700—800 manns til með að njóta úLsendinga ÚSVB, en það er ta pur helmingur bæjarbúa. Þær götur sem nú tengjast kerfinu eru Dílahæð, l>órðargata, Kveld- úlfsgata, Kjartansgata, Þorsteins- gata og hluti Borgarbrautar. Sæmundur Bjarnason, forsvars- maður ÚSVB, sagði í samtali við Mbl. að efnið væri keypt frá Heimilistækjum og sæi ÚSVB um 43466 Hraunbær — 2ja herb. 50 fm. Sér inngangur. Kársnesbraut — 3ja herb. 85 fm tilb. undir tréverk, bílskúr fylgir. öll sameign frágengin. Afh. í maí 1983. Hamraborg — 3ja herb. 85 fm í lyftuhúsi. Laus strax. Þverbrekka — 4ra herb. 110 fm á 2. hæö i lyftuhúsi. Af- hending i desember. Lundarbrekka — 4ra—5 herb. 110 fm í 3ja hæöa húsi. Auka- herb. á jarðhæð. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir og einnig til noröurs. Bein sala Furugrund — 4ra herb. 110 fm á 4. hæð. Vestur svalir. Mikið útsýni. Ljósar Innrétt- ingar. Verö 1.350 þús. Norðurbær Hf. 147 fm með 4 svefnherb. Laus strax. Vestur svalir. Mikiö út- sýni. Langabrekka — sérhæö 110 fm efri hæð ásamt bílskúr. Einbýli — Hátröö 140 fm alls hæö og ris. Bíl- skúrsréttur fyrir 60 fm. Lyngheiöi — einbýli 135 fm einnar hæöar hús ásamt bilskúr. Bein sala. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hwt.Umxo 1 200 KOtwvoour fiiMr 434M t 43005 Söiumenn: Jóhann Hélfdénaraon Vilhjélmur Einaraaon Þóróltur Kristjén Beck hrl. FASTEIGIMAIV1ID LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6___101 REYKJAVÍK Eiöstorg Til sölu 4ra herb. ibúö á 1. hæð ca. 120 fm ásamt ca. 40 fm í kjallara sem hægt er að tengja íbúöinni meö hringstiga eöa nota sem sér einstaklingsíbúö. Sér lóö. Útsýni. Til greina kem- ur aö taka 4ra herb. íbúö upþ í. Austurberg Til sölu vönduö 4ra herb. ibúö á 3. hæð. Suöur svalir. Bilskúr. Fellsmúli Til sölu 4ra herb. íbúð á 4. hæö. jbúöin skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., og fleira. Bílskúr. Mikið útsýni. Laus fljótt. Álfaskeiö Til sölu ca. 117 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæö. Mikiö út- sýni. Bílskúr. Þverbrekka Til sölu 5 til 6 herb. ca. 120 fm íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. (Möguleiki á 4 svefn- herb.). Útsýni. Skúiagata Til sölu mjög rúmgóö 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Laus. Njörvasund Til sölu mjög góö 3ja til 4ra herb. jaröhæö. Allt sér. Laus fljótt. Kjartansgata Til sölu sérlega góö 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúö. Allt sér. Æsufell Til sölu mjög góö 4ra herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Mikiö út- sýni. Laus strax. Kirkjuteigur Til sölu ca. 90 fm mjög góö kjallaraíbuð. Allt sér. Nýbýlavegur Til sölu ca. 150 fm neöri sér hæö í tvíbýlishúsi. Stór og góó- ur bílskúr. Góö lóö. Gamli bærinn Til sölu 2 góö skrifstofuherbergj með sér inngangi og snyrtingu í nýju húsi í gamla bænum. Skipholt Til sölu rúmgóð 3ja herb. tbúö á 1. hæö (stór stofa). Laus strax. Málflutningsatofa, Sigríður Ásgeiradóttir hdl. Hafateinn Baldvinaaon hrl. Úr stúdíói Hölla í Borgarnesi. Hörður Jóhannsson leggur á ráðin við upptöku umræðuþáttar. Á myndinni sjást einnig f.v. Sæmundur Bjarnason, Theódór Þórðarson, Gísli Halldórsson og Ingvi Árnason. MorgunblaðiA/Hbj. lagnir í götur, en fólkið sæi sjálft um gröft á eigin lóðum og að taka kaplana inn í húsin. Stofnkostnað- ur, sagði Sæmundur, að væri tæp- ar 3.000 krónur á íbúð. Hann sagði að í hverfinu sem nú tengdist kerfinu væru flestir með, en þó ekki allir. Sæmundur sagði, að sent væri út alla daga vikunnar nema þriðjudaga og miðvikudaga, mest utan sjónvarpstíma íslenska sjón- varpsins. Hann sagði að talsvert hefði verið sýnt af heimafengnu efni og væri áhugi á að auka það eftir stækkunina. Skapast hefðu betri möguleikar eftir að Hörður Jóhannsson hefði komið sér upp „stúdíói" í bílskúrnum hjá sér. Fyrir nokkru var tekinn upp um- ræðuþáttur, sem fjallaði um íþróttir, og er það fyrsti umræðu- þáttur, sem USVB hefur gert. Sæmundur sagði, að hann yrði sýndur strax og tengingu vegna stækkunarinnar væri lokið. Ekki er búið að ákveða frekari þátta- gerð, en á næstunni verður endur- sýnt heimaefni sem ÚSBV á og þessir nýju áhorfendur gætu haft áhuga á að sjá kafla úr þó ekki sé það nýtt af nálinni. Það kom fram hjá Sæmundi að öll vinna við upp- töku og gerð þessara þátta væri ólaunuð og um algera áhuga- mennsku að ræða og setur það framleiðslunni vissulega skorður. HBj. Ólafsvík: Velheppnuð ferð eldri borgara Olafsvík, 18. október. VETRARSTARF Vinafélags eldri borgara í Ólafsvík er nú hafið, en félagið starfaði með miklum blóma í fyrra og er nú búið að skipuleggja starfið í höfuðatriðum fram til vors. Starfsemi októbermánaðar kom í hlut Lionsklúbbs Ólafsvíkur. Sunnudaginn 10. þessa mánaðar bauð klúbburinn eldri borgurum í ökuferð kringum jökul. Um 60 manns tóku þátt í ferðinni, sem tókst með ágætum. Blíðskaparveð- ur var, eins og það bezt getur orðið á þessum árstíma. Stanzað var á Hótel Búðum og drukkið kaffi og Bárður Jensson tók fram harmonikuna og var dansað í um það bil klukkutíma við mikla ánægju ferðalanga. Tók ferðalagið allt um sex klukku- stundir. Núverandi formaður Vinafélags eldri borgara er Jónas Gestsson. - Helgi. Bólstaðarhlíð — sér hæð (efri hæð) Vorum aö fá í einkasölu glæsilega 140 fm efri sérhæö ásamt bílskúr í þríbýli. Hæöin skiptist í 4 svefnherb., flísalagt baöherb., gestasnyrtingu, tvær stofur, eld- hús, þvottahús, tvennar svalir, sér inngangur. Fallega ræktaöur garöur. Eign í algjörum sérflokki. fTD FASTEIGNA LlU HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HAALErriSSRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 Hverlisgata 98 Til sölu fasteignin aö Hverfisgötu 98, hornhús. Jaröhæö er verslunarrými ca. 80 fm, þvottahús, gangur, bílskúr. 1. hæö: 5 herb. íbúö 120 fm. 2. hæö: 5 herb. íbúö ca. 120 fm. Ris: 4ra herb., w.c., eldhús, 3 geymslur, breyta má í rúmgóöa íbúö. Eignin selst sem ein heild eöa í hlutum. Eignin er veöbandalaus og laus til afnota nú þegar. Húsiö veröur til sýnis miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld frá kl. 7—11. Tilboösgögn ásamt teikningum á staönum. Uþþlýsingar í síma 44935 eöa 10056, aö kvöldi til. Einar Rafn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.