Morgunblaðið - 10.11.1982, Page 24

Morgunblaðið - 10.11.1982, Page 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1982 )uÖWU' iPÁ HRÚTURINN ll 21. MARZ-19.APRIL Kinbeittu þér aó starfi þínu. I»ú ert aCkastamikill og ættir að gela unniA þér inn aukatekjur Heimilislífié gengur vel og allt er meé kyrrum kjörum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Kjármálin hafa verid aó angra þig ad undanfiirnu. I»ad versta ætti þó að vera yfirstaðið núna. Maki þinn eða félagi er sér staklega hjálplegur í þessum efnum. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l»etta er mjög góður dagur vinnunni. I*ú færð góð tækifæri til að sýna hæfileika þína. I*ú hefur auðugt ímyndunarafl og ert fljótur að hugsa og fram kvæmda. im KRABBINN <9* 21. JÍINl—22. JÚLÍ l»etta er líklega einn besti dag- urinn í þessum mánuði sem af er. Skrifaðu niður hugmyndir sem þu færð í dag. I»ú hefur frelsi til að gera það sem þú vilt. £«ílLJÓNIÐ 5«JÚLl-22.ÁGÚST l*ú færð svo góðar fréttir í sam- bandi við viðskipti að þú verður í góðu skapi í allan dag. I»ú eignast nýjan vin og ekki er ólíklegt að rómantík fylgi. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l»ú þarft líklega að fara margar stuttar ferðir í dag. I»etta verða líklega mjög árangursríkar ferð- ir svo þú þarft ekki að örvænta. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Nú geturðu rætt fjármál af meira öryggi því þú færð fréttir sem tryggja framtíð þína. Karðu út að skemmta þér í kvöld og hafðu það gott. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I»ú getur gert samkomulag núna sem þú hefur lengi hikað við. I»ú færð stuðning frá háttsettu fólki ef þú þarft á að halda. Ásta- málin eru ánægjuleg og spenn- andi. föM BOGMAÐURINN ilxll 22. NÓV.-21. DES. I*ú færð góð tækifæri þessa dag- ana. I»etta er góður dagur til að koma viðskiptaáætlunum í framkvæmd. I»ú ættir að helga vinnunni meiri tíma en frístund- STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (ióður dagur til að stofna til viðskipta á fjarlægum stöðum eða skipuleggja vinnu þar. I»ér tekst að koma einhverju af ábyrgðinni á undirmennina, svo þú getir helgað þig mikilvægum störfum. |gf(@ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Keyndu að fá stuðning yfir- manna og fólks, sem er eldra og reyndara en þú. I*að verður mun auðveldara að ná settu marki, ef þú færð stuðning fólks, sem hefur réttu sambönd- in. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Viðskiptin verða ábatasöm. I»ú munt ekki þurfa að leggja hart að þér við að græða. Reyndu að halda vel á peningunum. læggðu fé til hliðar til erfiðari tíma. DÝRAGLENS VÁ IfrDEg AÁIPV/iKLIFHgÖrÍB ~------qr-~-------- LJOSKA :::::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 50ME PEOPLE HAVE A WAV OF 5AVING THING5 THAT IMMEPlATELV AG6RAYATE V0U„. I i LIKE/'TMERE'S no 5EN5E IN BOTH OF U5 ÖETTING UET!" Sumir hafa einstakt lag á því aft segja hluti er sam.stundis ergja mann ... Kin.s og t.d. að segja: „l>að er ekki til neins að við verðum báðir gegndrepa"! Vestur Norður s ÁKG92 h G10 t Á93 1976 Austi i s D876 3 103 h 543 h 9762 t K854 t DG102 183 1 1054 Suður s 54 h ÁKD8 t 76 1ÁKDG2 BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú situr í hundunum eins og venjulega, ert í austur í vörn gegn alslemmu í laufi. Þú átt þér ekki slags von, og bíður þess eins að suður leggi upp, fari að reikna út bertuna. Norður s ÁKG92 h G10 t Á93 1976 Austur s 103 h 9762 t DG102 I 1054 Félagi spilar út smáum tígli, en í stað þess að leggja upp hugsar sagnhafi sig um í drjúga stund áður en hann drepur á ás- inn í borðinu. Svo ekki virðist spilið vera algerlega upplagt. I sögnum hafði suður lýst sterkri hendi, með fimmlit í laufi a.m.k. og fjórlit í hjarta. Nú, það næsta sem sagnhafi gerir er að taka tvo efstu í laufi, félagi fylgir, og síðan ÁK í spaða og meiri spaða. Og nú er að henda rétt af sér. Það er kannski búið að mat- reiða spilið einum of mikið. En svona vandamál fá menn gjör- samlega hrá við borðið og þá getur verið erfitt að innbyrða þau og melta í tæka tíð. Þú verður auðvitað að fleygja hjarta. Annars kastar sagnhafi tiglum ofan í hjörtun og tromp- ar tígul. Vissulega gat sagnhafi unnið spilið með því að svína spaða eða fara strax í hjartað. En hann sér ekki í gegnum holt og hæðir og var einfaldlega að spila með líkum. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í undan- rásariðli fyrir sovézka meist- aramótið í desember í viður- eign meistaranna Gorelov, sem hafði hvítt og átti leik, og Didishko. 28. Ilxd7! — Ilxd7, 29. Re5 og svartur gafst upp, því að hann getur ekki forðað miklu liðstapi. Gorelov þessi kom mjög á óvart með því að kom- ast áfram í úrslit á meðan stórmeistarar eins og Makar- ichev, Gufeld og Mikhailchis- in urðu að sitja heima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.