Morgunblaðið - 21.11.1982, Side 14

Morgunblaðið - 21.11.1982, Side 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 Umboðsmaður óskast Vélsópar, snjóplógar og sköfur, Emulsíonsprautur og dreifarar, valtarar, laufblásarar. Export, Postboks 83, Ostergade 61, DK-9800 Hjerring, sími Danmörk 08/- 911777, telex 67826. fram TÖLVUSKÓLI TOLVUNAMSKEIÐ Innritun stendur nú yfir á helgarnámskeið í almennri grunnmenntun um tölvur. Námskeiðið verður haldið helgina 27.—28. nóv. nk. Námskeiðið er hannað með þá í huga sem eiga langa leið fyrir höndum til að geta svalað fróðleiksfýsninni. Námsefni og tækjabúnaður er valinn með það fyrir augum að sem mest þjálfun náist á sem skemmstum tíma. Arnarflug veitir nemendum FRAMSÝN sérstak- an afslátt af flugfargjöldum þegar haldið er til náms og heim aftur. Stýrikerfið CP/M Innritun stendur nú yfr á námskeið í notkun CP/M stýrikerfisins (notenda stig), sem hefst 30. nóv. Innrit- un og upplýsingar um ofangreind námskeið er í síma 39566. Tölvunám er fjárfesting í framtíð þinni. TÖLVUSKÓLINN FRAMSÝN, SÍOUMÚLA 27, PÓTSHÓLF 4390, 124 REYKJAVÍK, SÍMI: 39566. Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku 12 sveita. Spilaðir eru stuttir leikir. Eftir þrjár fyrstu umferðir eru þessar sveitir efstar: Sveit stig Sigmars Jónssonar 60 Guðrúnar Hinriksdóttur 44 Baldurs Ásgeirssonar 44 Tómasar Sigurðssonar 40 Hildar Helgadóttur 40 Hjálmars Pálssonar 36 Keppni verður haldið áfram næstkomandi þriðjudagskvöld klukkan 20.30. Keppnisstjóri er Kristján Blöndal. Bridgefélag Kópavogs Hraðsveitakeppni félagsins, fjórða umferð, var spiluð siðasta fimmtudag. Hæstu skor hlutu: Sveit stig Gísla Torfasonar 496 Gríms Thorarensen 476 Runólfs Pálssonar 474 Meðalskor: 432 stig. Efstu sveitir eftir fjórar um- ferðir eru: Sveit stig Runólfs Pálssonar 1820 Gísla Torfasonar 1812 Ármanns J. Lárussonar 1768 Gríms Thorarensen 1758 Meðalskor: 1728 stig. Síðasta umferð verður spiluð næsta fimmtudag. Keppnisstjóri er Vigfús Pálsson. Frá Bridgeklúbbi Hamragarða Hinni árlegu tvímennings- keppni Bridgeklúbbs Hamra- garða lauk 10. nóvember sl. Spil- aðar voru fimm umferðir og var keppnin að þessu sinni mjög spennandi og endaði svo, að tvö efstu pörin urðu jöfn að stigum, en alls tóku 16 pör þátt í keppn- inni. Röð efstu para var þessi: Guðmundur Jóelsson og Sig- urður S. Gestsson 1218 Alois Raschhofer og Sigrún Steinsdóttir 1218 Ingvi Guðjónsson og Matthías Kristjánsson 1204 Einar Jónsson og Kristinn Lund 1186 Halldór Jóhannesson og Pétur Jónsson 1180 Arnór Ólafsson og Hermann Ólafsson 1172 Keppt var um farandbikar sem Osta- og smjörsalan gaf og unnu þeir, Guðmundur og Sig- urður, bikarinn á sl. ári. Bridgedeild Breiðfirðinga Átta umferðum er lokið í aðal- sveitakeppni deildarinnar og er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 125 Elís R. Helgason 124 Kristín Þórðardóttir 114 Óskar Þór Þráinsson 107 Gróa Guðnadóttir 102 Sigurjón Helgason 95 Steingrímur Jónsson 86 Erla Eyjólfsdóttir 81 Lilja Einarsdóttir 76 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Bridgedeild Rang- æingafélagsins Eftir tvær umferðir í hrað- sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Sveit: Sigurleifs Guðjónssonar 1.196 Eiríks Helgasonar 1.122 Péturs Einarssonar 1.098 Ásu Þórðardóttur 1.059 Sjö sveitir taka þátt í keppn- inni. Næst verður spilað á mið- vikudaginn og hefst keppnin kl. 19.30. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Tveimur umferðum er lokið í hraðsveitakeppni deildarinnar og er staða efstu sveita þessi: Valdimar Jóhannsson 1173 Gunnlaugur Sigurgeirsson 1134 Halldóra Kolka 1067 Meðalskor 1080 Sjö sveitir taka þátt í keppn- inni. Næsta umferð verður spil- uð á miðvikudaginn og hefst kl. 19.30. Spilað er í félagsheimili Húnvetninga við Laufásveg. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag hófst hraðsveitakeppni með þátttöku 7 sveita. Efstu sveitir eru þessar eftir 1 kvöld: Sv. Rafns Kristjánssonar 470 Sv. Guðmundar Grétarssonar457 Sv. Baldurs Bjartmarssonar 445 Meðalskor 432 Þriðjudaginn kemur lýkur sveitakeppninni en þriðjudaginn — 30. nóv. hefst barometerkeppni 4 kvölda. Spilað er í húsi Kjöts og fisks við Seljabraut. Spilamennska hefst kl. 19.30 stundvíslega. Allir velkomnir. TYROLIA TOTAL DIOGONAL sklöabindlngar eru einkaleyfis- vernduö nýjung sem veitir sklöafólki meira öryggi en áöur hefur þekkst. FISCHER hafa sklði viö hæfi hvers og eins. Göngusklöi og svig- sklöi handa byrjendum og kunn- áttufólki, börnum unglingum og fullorönum. DACHSTEIN sklðaskórnir austur- rlsku eru þekktir um vlða veröld fyrir öryggl, þægindi, smekklega hönnun og frábæra einangrun gegn kulda REINALTER og AIR BALANCE er sklöafatn- aöur sem stenst ströngustu kröfur um útlit og gæöi FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT8 AORIR UTSÖLUSTAOIR: Pípulagningar- þjonustan Akranesi Versl. Bjarg (Fatnaður) Akranesi Kaupfélag Borgfirdinga Borgarnesi Kaupfélag Borgflrdlnga ólafsvfk Versl. Húaiö Stykkishólmi Sporthlaóan fsaflrói Verslun Einars Guófinssonar Bolungarvlk Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Kaupfélag Skagfiróinga Sauóárkróki Kaupfélag Eyfirðinga Ólafsfirói Verslunin Ýllr Dalvlk Jón Halldórsson Dalvlk Vlóar Garóarsson Akureyri Kaupfélag Eyfirölnga Akureyri Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavlk Stelngrimur Sæmundsson Vopnaflrði Verslunin Skógar Egilsstöóum Ingþór Svelnsson Neskaupsstað Verslunln Mosfell Hellu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.