Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 22

Morgunblaðið - 21.11.1982, Page 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík mun snemma á næsta ári ráðstafa þeim íbúðum, sem koma til endursölu á árinu 1983. Þeir, sem hafa hug á aö kaupa þessar íbúöir, skulu senda umsóknir á sérstök- um eyðublöðum, sem afhent veröa á skrifstofu Stjórnar verkamannabústaða aö Suöurlandsbraut 30, Reykjavík. Á skrifstofunni verða veittar almennar upplýs- ingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 51/1980. Skrifstofan er opin mánudaga—föstudaga kl. 9—12 og 13—16. Allar fyrri umsóknir um íbúöir eru felldar úr gildi og þarf því aö endurnýja þær, vilji menn koma til álita viö úthlutun. Umsóknum skal skila eigi síöar en 11. d6S6inb6r nk Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Athugið: Til fólks úti á landsbyggóinni Videómyndir Sendum á þá staði sem flogið er til með: Flugfélagi Noröurlands, Flugleiöum, Flugfélagi Austurlands, Arnarflugi. Pantið í síma 11977 kl. 12—21 mánud.—föstud., og kl. 13—19 laugard. og sunnud. Einnig í síma 43168 kl. 22—23. Mikiö úrval VHS-mynda. Videómarkaðurinn, Reykjavík. F I N N S K I R frakkar með hlýju fóðri H E P RA D E I LD AUSTURSTRÆTI 14 Sunnudagskaffi í Valhöll kynnist frambjóðendum kl. 15 í dag. Sjálfstæðisfélögin í í Reykjavík efna til „Opins húss“ í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, í dag kl. 15.00, í tilefni prófkjörsins 28. og 29. nóv. nk. Frambjóðendur munu mæta, flytja 3 mín. ávörp og svara fyrirspurnum I I gesta. 1 “■*“ Kaffiveitingar. Frambjóöendur í ^j^ember Sjálfstæöisflokksins 2 s<ii Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins — lítið við í Valhöll, fáið ykkur sunnu- dagskaffi og kynnist frambjóðendum. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.