Morgunblaðið - 21.11.1982, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 21.11.1982, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1982 81 Byggið inn ÖRYGGIS HÓLF ogþaóheima istofu Hver þekkir ekki vandamál við geymslu pappíra og muna heima????? Nú er komin ódýr og örugg lausn t.d. fyrir: ★Verðbréf, afsöl og samninga ★ Bankabækurnar ★ Peninga, innlenda og erlenda ★ Frímerkja- og myntsöfn ★ Heimilisbókhaldið ★ Skartgripi ★ Ættar- og verðlaunagripi ★ Skattapappíra ★ Meðul og annað sem getur verið hættulegt börnum ★ Leyndarmálin 'Ar Eldtraust og þjófheld. ★ 4mismunandistærðiroggerðir esiö reglulega af ölluin fjöldanum! L§K«/g7DRjHy^0^jJ Hallarmúla 2 - Simi 83211 Afmælisfundur veröur haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20 í Súlnasal Hótel Sögu. Dagskrá m.a.: Jón Guðgeirsson, læknir kynnir nýja göngudeild og fleira. Sænskur læknir kynnir nýtt lyf. Sýnd veröur kvikmynd frá sænsku Psori- asissamtökunum. Kynntur veröur nýr, ódýr Ijósalampi meö UVB geislum. Fortíö og framtíö samtakanna rædd. Rætt um sólarferö til Lanzarote. Mætum öll á af- mælisfundinn. Samtök psoriasis og exemsjúkiinga J Iðnskólinn í Reykjavík Meistaranám fyrir húsasmiöi, múrara og pípulagningamenn hefst fyrir nýja nemendur eftir áramót. Kvölddeild { tækniteiknun hefst fyrir nýja nemendur eftir áramót jafnhliöa dagdeild. Fornám hefst um áramót. Nemendur endurtaka eingöngu nám í fallgreinum (einkunn 0—4, D eöa E) á grunnskóla- prófi. Þeir geta jafnhliða haldiö áfram námi í öörum almenn- um greinum. Fornámsnemendur sem Ijúka námi um jól 1982 eiga kost á framhaldsnámi í aimennum greinum eftir áramót. Málmiönaöardeild Nýir nemendur veröa teknir í grunndeild málmiöna um næstu áramót. Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn er til 30. nóv. n.k. Kennsla hefst 10. jan. 1983 samkvæmt stundaskrá. lönskólinn í Reykjavík Sýnikennsla frá kl. 14-18 í dag: Búið sjálf til aóventu- skreytingarnar Aðventan erframundan. Margir halda þeim góða sið að skreyta heimili sín af því tilefni. Skemmtilegast er fyrir fólk að gera skreytingarnar sjálft. Skreytingaverkstæði Komið á skreytingaverkstæði Blómavals nú um helgina. Sjáið færustu blómaskreytingamenn gera fagraraðventuskreytingar, - kynnist handbragði þeirra og lærið af þeim. Eigum fyrirliggjandi allt efni til aðventu- og jólaskreytinga. Opið alla daga til klukkan 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.