Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
^^^^^^^^^entunarvél
Fyrir allan venjulegan pappír...
Sú smæsta
í heimi!
Plain Paper Copier
SF-750
Kanniö verð og
greiðsluskilmála.
HLJOMBÆR
HLJOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999-17244
anuar
i«
Hmn 18. janúar drögum við í fyrsta flokki nvia
happdraettisársins. '
^ann tírna þarttu að hafa gert upp hug þinn og
val'ð þaö umboð sem best hentar þér. y
l^á umboðsmanninum færðu vinningaskrá fyrir
1983, minmsalmanak og allar upplýsingar um raðir
rjn9S^Ur’trompmiða- endurnýjunarreglur og
aHt annað sem varóar starfsemi HHÍ. 9
Jmboðsmenn á hotuðhorgarsvæði:
Búsport. verslon, A"1 ■ 37318 ,
eókabú6 Jönaw. E99pp5uegi, 50. s,™, 3835
oítws f' ■ h ,sinu Simi 13557
KÖPAVOGUfV. Hrauntungu S^sími 40436
Anna Sigorðar 3q sjrni 40180
Borgarbúðin^HojQ (aveg sjmi 40980
Blómaskaitnn
GARÐABÆR: G ðaflötl6—18- -- 42720
BókaverslunmGr.m^
H'kFN,lRRJeV®“»<‘-''''sS'66, s“' “mi 50326
s5s=.:=“:-""
MOSFELLSSVEIT: ^ Þverh0lti, sími 66620
Bókaverslunm Sne
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
HEFUR VIIMNIIMGINIM
Akureyri:
Bótareglur
Hitaveitu
Akureyrar
vegna tær-
ingar í ofnum
BÆJARSTJÓRN hefur samþykkt
tillögur stjórnar Hitaveitu Akureyrar
um bótareglur vegna skemmda í
hitakerfum húsa á efra þrýstisvæði
HVA af völdum tæringar, en þessara
skemmda varð vart sl. sumar. Sam-
þykkt hitaveitustjórnar er svohljóð-
andi:
Stjórn hitaveitunnar vill koma
til móts við þá sem orðið hafa
fyrir tjóni af þessum sökum og er
sammála um eftirfarandi bóta-
reglu, í samræmi við bókun
stjórnarinnar frá 13. október 1982
og samþykkt bæjarstjórnar frá 2.
nóvember 1982.
1. Komi gat á ofn af völdum þess-
arar tæringar, verður greitt kaup-
verð á nýjum ofni sömu gerðar
hinum skemmda, að frádregnum
afskriftum miðað við aldur
ofnsins og 15 ára afskriftartíma.
2. Greiddar verða kr. 400 fyrir
hvern ofn, sem endurnýjaður
verður, vegna vinnu við að fjar-
lægja hinn skemmda ofn og koma
nýjum fyrir. Upphæð þessi miðast
við vísitölu byggingarkostnaðar 1.
október 1982, en þá var hún 1331
stig, og afskrifast á sama hátt og
ofnverðið sbr. lið 1 hér að framan.
Verði breyting á vísitölunni
breytist framangreind upphæð í
hlutfalli við þá breytingu, en sé
óbreytt milli gildistökudaga vísi-
tölunnar 1. jan., 1. apríl., 1. júlí og
1. okt. ár hvert.
Ákvörðun þessi gildir til 1. jan.
1984 og verður þá tekin til endur-
skoðunar.
Sauðfé fækk-
aði um
6—7 % á sl. ári
SAUÐFÉ fækkaði á síðastliðnu
ári um 6—7% að sögn Halldórs
Árnasonar fulltrúa hjá Búnaðar-
félagi íslands. Samkvæmt bráða-
birgðasamantekt á skýrslum um
ásetning í haust hefur sauðfénu
hækkað um 40—50 þúsund, úr 794
þúsundum í 750 þúsund. Þó þetta
séu ekki endanlegar tölur virðist
ljóst að sauðfé hefur verið fækkað
nálægt því sem að var stefnt og
búist var við þó ekki hafi nema
lítill hluti fækkunarinnar verið
gerður með samningum bænda við
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Samkvæmt upplýsingum Hall-
dórs þá er mjólkurkúafjöldi
svipaður og í fyrra en bændur
virðast vera að undirbúa fjölgun
því kálfum fjölgaði um 5% og
kvígum og geldneyti fjölgaði um
15%.
Heyfengur sagði Halldór að
hefði verið lítillega meiri á sl. ári
en árið 1981 eða um 3% meiri.