Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 39 Þannig voru ðll tréskipin gjósett hjá Marselíusi allt til ársins 1961 og einnig hjá Bárði þar til hann smiðaði dráttarbrautina á Torfnesi 1921. aldrei hugsað mikið um það. Jú Skúli hafði leikið í Kinnahvols- systrum, annað var það nú ekki. Eggert, sá eini þeirra sem ekki hafði fyrir fjölskyldu að sjá, not- aði flestar sínar tómstundir til að teikna báta og skip. Tvíbýlishús og hákarlahjallur Nokkru eftir að Ólafur gifti sig, hóf hann byggingu glæsilegs tví- býlishúss við Túngötu ásamt Ein- ari Gunnlaugssyni. Er húsið úr steinsteypu og þurfti að flytja mest allt byggingarefnið innan af Skipeyri á bátum. Heilt sumar fór í að grafa grunninn og fylla undir botnplötuna með grjóti. Þar hefur Ólafur búið síðan. Einn hin seinni ár, en synir hans eru allir löngu uppkomnir og eiginkona hans er látin fyrir nokkrum árum. Skúli keypti, um líkt leyti og Ólafur byrjaði að byggja, hákarla- hjall í Dokkunni. Úr honum byggði hann sér íbúðarhús fyrir sig, konu sína og stækkandi fjöl- skyldu. Þar hefur hann búið, þar til í haust, að hann flutti ásamt konu sinni í dvalarheimilið Hlíf á ísafirði. Upphaf og e.t.v. endalok Nú á áttræðisafmælisárinu þeirra, er dauft yfir skipasmíðum á Isafirði. Eina skipasmiðjan á staðnum er auglýst til sölu og flestu starfsfólkinu hefur verið sagt upp störfum. Vonandi eru þetta þó ekki endalok skipasmíða hér, en ef svo er, þá hafa þessir menn lifað alla sögu skipasmíða í þessari stóru verstöð, og Eggert Lárusson, sem lagði sjálfur kjöl- inn að fyrsta fiskiskipinu sem hér var smíðað, og þekkir sjálfur að eigin raun alla söguna um það, hvernig framgjarnir dugandi menn sköpuðu fjölda starfsamra handa verk að vinna við uppbygg- ingu höfuðstaðar Vestfjarða, og um leið Islands alls, getur þá einn- ig blessað yfir náinn. Hressir og kátir Það er þó ekkert fararsnið á þeim félögunum enn úr þessum lífsins táradal enda kvað Skúli á áttræðisafmælinu: Knginn leidi úr augum skín, þó allir stirdni í liðum og ellin fari að gera grín, að gömlum skipasmiðum. Texti: Úlfar Ágústsson Nýsmíði og viðgerðir fóru fram jöfnum höndum á Torfnesi. Fjöldi báta af þessari gerð og aðeins minni var smíðaður í stríðinu, þar á meðai allar ísfirsku Disirnar. Hugarnir í botnhreinsun hjá Marselíusi. Enginn slippur fyrir svo stóra báta var til á Vestfjörðum á þessum árum. Heba heldur við heilsunni Nýtt námskeið hefst 10. janúar. Dag- og kvöldtímar tvlsvar eða íjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Scnona - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kctíli - Jane Fonda leikfimi . Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 53. Kópavogi. Blaóburðarfólk óskast! Austurbær Miðbær I Miðbær II Skólavöröustígur Ingólfsstræti Þingholtsstræti Úthverfi Gnoðarvogur 44—88 Hjallavegur Skeiðarvogur Vesturbær Tjarnarstígur Garðastræti Bárugata Faxaskjól Skerjafjörður sunnan flugvallar TÖLVUFRÆÐSLA Grunnnámskeið um tölvur Tilgangur námskeiösins er aö gefa þátttakendum innsýn í hvernig tölvur vinna, hvaöa möguleika þær hafa og hvernlg þær eru notaöar. — Grundvallarhugtök í tölvufræöum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunar- innar. — Lýsing helstu tækja sem notuö eru í dag. — Hugbúnaöur og vélbúnaöur. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöövar og smá- tölvur. — Kynning á notendaforritum fyir rlt- vinnslu og áætlanagerö. Staður Tölvufræðsla SFÍ, Ármúla 36. Tími 17.—20. janúar kl. 13.30—17.30. ívar Magnússon Ath.: Fræðslusjóður Verslunarmannafélags Reykjavíkur greiðir þátttökugjald fyrir félags- menn sína á þessu námskeiði og skal sækja um þaö til skrifstofu VR. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé- lagsins í síma 82930. A STJORNÖNARFELAG ^ISLANDS StÐUMÚLA 23 SÍMI82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.